Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 36

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 36
36 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978. VILJA ÞEIR? Snæbjöm Ásgeirsson framkvæmdastjöri í fyrirtæki sínu. DB-mynd: Sigurjón. SnæbjörnÁsgeirsson (D-lista): Þarfíbúðir við hæfi ungs fólks „Erfitt er að tiunda hver mestu áhugamál sin eru þar sem bæjarfulltrúi tekur að sjálfsögðu afstöðu með öllum velfarðarmálum bæjarfélagsins og reynir að meta niðurröðun verkefna eftir beztu vitund,” sagði Snæbjörn Ásgeirsson, 3. maður á D-lista. „Næsta stórverkefni okkar er heilsu- gæzlustöð og við höfum alltaf snúið okkur að ákveðnum verkefnum og lokið við þau. Ekki verið með sýndarmennsku með að hefja framkvæmdir og Ijúka þeim ekki. Æskulýðsmál eru alltaf ofar- lega á baugi hjá mér í víðtækari merk- ingu, og vil ég þ.á m. nefna aðstoð við ungt fólk, sem vill eignast þak yfir höfuðið í sínu byggðarlagi, sem okkur hefur þegar tekizt að nokkru marki og áframhald verðurá.” G.S. JúlíusSólnes, prófessor(D-lista): Nýr miðbær hagsmunamál fleiri en GuðrúnK. Þorbergsdóttir (H-lista): Kosið um sjálfstæðan bæ eða svefnbæ auðmanna „Annaðhvort verðum við að hætta að eiga börn hér eða að fara að sinna þörfum yngstu borgaranna sómasam- lega. Þetta mál er nátengt allri byggða- þróun hér þvi ungt fólk vill ekki setjast að i byggðarlagi þar sem það getur ekki valið sér lifsform, staða konunnar hér er nú að vera bundin heima. Auk þess er það réltur barna að fá að fara á leik- skóla," sagði Guðrún K. Þorbergsdóttir. efsti maður á H-listanum llista vjrtstri- og framsóknarmannal. Ekken barnaheimli er i kaupstaðn- um og aðeins einn leikskóli með næstum jafnmörgum börnum á biðlista og vistbörn eru. Þá væri leikskólinn i gömlu óhentugu og lélegu húsnæði, auk þess illa staðsettu miðað við búsetu flestra. í heild sagði hún unt kosningabarátt- una: „Hún snýst um hvort Seltjarnar- nes á að verða sjálfstæður bær, sem býður upp á sem viðtækasta þjónustu og atvinnulif fyrir ibúana og stuðli þannig að blönduðu byggðarlagi fyrir alla aldurshópa — eða hvort hann á áfram að vera svefnbær, ætlaður þröngum hópi efnameiri borgara.” G.S. H Guðrún ásamt tvíburadætrunum Tinnu og Döllu. DB-ntynd: R.Th. Seltirninga Lækna- og lyfjaminja- safní Nesstofu? Áhugi er fyrir þvi að koma upp lækna og lyfjaminjasafni í Nes- stofu. Nú er búið i húsinu og eru eigendur tveir, ríkið og einstakl- ingur. Einstaklingurinn sýnir þessu húsi ótvírætt meiri virðingu en ríkið og málar og snyrtir sinn hluta. DB-mynd: Hörður. Guðmar E. Magnússon vinnur við heild- verzlun. DB-mynd: Hörður. GuðmarE. Magnússon (D-lista): Þarf að laða aðungtfólk „Ég legg höfuöáherzlu á að skatt heinttu verði stillt i hóf ems og gert hel'ur verið nteð lægstu útsvarsálagn- ingu. sent þekkist á landinu. Þvi fjár magni, sem til ráðstöfunar verður næsta kjörtintabil. verður að heina að þeini verkcfnum. sem brýnust eru." sagði Guðmar E.. Magnússon ver/lunar maður. 5. maður á D-listanum. ..Má þar nefna byggingu heilsugæ/lu stöðvar. sem þegar cr hafin. nýs dag Ticimilis. sundlaugar. ibúða fyrir aldraða o.fl. Hraða veröur uppbyggingu mið bæjarkjarna og við skipulagningu nýrra ibúðarhverfa verður að gæta þess að byggðar verði ibúðir af fjölbreyttum stærðum þannig að unga fólkið eigi möguleika á að l'á hér húsnæði við sitt hæfi. Ég hef mikinn áhuga á skólamálum og vil vinna að þvi að skólarnir hér séu til fyrirmyndar og færir um að búa börn og ungmenni vel undir lifið. Ég mun hlúa að frjálsri félagsstarfsemi og styðja áhugafólk. sem vinnur að félags- og menningarmálum. G.S. Öll verkefni líðandi stundar þá þjónustu, sem nýtízku bæjarfélag krefst. uppáhaldsverkefni „1 bæjarfélagi sem er i stöðugri upp- byggingu er erfitt að gera upp á milli verkefna. Óhætt er að segja að það verk- efni. sem unnið er að i það og það skiptið sé mitt uppáhaldsverkefni,” sagði Sigur geir Sigurðsson, bæjarstjóri, sem skipar efsta sæti D-listans. „Áhugaverðast i bili er skipulags nýs miðbæjar og er þegar búið að leggja gífurlega vinnu i það jafnframt sem mikil vinna er eftir. Við viljum hvorki hafa hann of stóran eða of litinn, en um- fram allt vingjarnlegan og aðlaðandi, um leið og liann þarf að bjóða upp á alla Seltirningar geta litið björtum augum til framtiðarinnar, þeir búa i bæjarfélagi, sem getur boðið þeim upp á beztu þjón- ustu. Stefna okkar verður sem áður að hlynna sem bezt að bæjarbúum, ungum sem öldnum. G.S. Sjö þúsund manna byggd fyrirhuguð Uppbygging Seltjarnarness undan- farin ár hefur alveg rekið ofan í hend ingu meistara Þórbergs „Lifa þar fáir og hugsa smátt” því nú er Seltjarnarnes- bær i hópi stærri kaupstaða á landinu með 2800 íbúa og mörg stórverkefni eru framundan. Ejölgun þar hefur verið 4— 5 prósent á ári undanfarið og er stefna bæjaryfirvalda að halda henni í þeim skefjum til að hafa undan við uppbygg- ingu þjónustu jafnhliða. Þar eru nú byggðar 40 til 50 íbúðir árlega og yfir 90% gatnakerfisins er malbikað. Á Nesinu er ágætt iþróttahús og félagsheimili og nýr gagnfræðaskóli. Nýlega var tekin ákvörðun um að reisa heilsugæzlustöð, húsnæði fyrir tónlistar- skólann og bókasafnið, og er áætlað að gera þetta á næstu tveim árum. Verið er að byggja þrjá leik- og sparkvclli og eftir svo sem tvö til þrjú ár er fyrirhugað að byggja sundlaug. Hitaveita er komin i öll hús og á bærinn eigin holur og dreifikerfi. Virðist nú ráðin einhver bót á tæringarvanda- málinu hjá neytendum, eftir að sóta- blöndun var hafin i vatnið. Seltjarnarnes er hluti af félags- og at- vinnuheild Reykjavikur og nágrennis og vinnur yfir helmingur vinnandi Seltirn- inga utan bæjarins. Af um 500 atvinnu- tækifærum á staðnum nýta heimamenn ekki nema svo sem 200. Önnur nýta Reykvíkingar og aðrir nágrannar. Með tilkomu nýja miðbæjarins er talið að at vinnutækifærum fjölgi um 300 til 500. Seltjarnarnes er umgirt sjó á þrjá vegu og Reykjavík á fjórða veginn. Gert er ráð fyrir að um 7 þúsund manns niuni rúmast á Nesinu fullbyggðu. - G.S. „Ég styð eindregið stelnu og aögerðir núverandi bæjarstjórnar. Éyrir utan áhuga ntinn á eflingu félags- og iþrótta- starfsemi í bænum hef ég mikinn áhuga á uppbyggingu nýs miðbæjar. sem mundi stórauka svip bæjarins og auka sjálfstæði hans til niuna." sagði Július Sólnes, 4. maðurá D-lislanum. Júlíus sagði að miðbæjaruppbygg- ingin væri ekki einungis hagsmunamál Seltirninga, heldur vesturbæinga Reykjavikur einnig. þar sem þeir væru nú óneitanlega illa settir hvað ýntsa þjónustu varðaði. Að loitum lagði Július áher/lu á að rétt yrði haldið á þeim mörgu möguleikunt til útivistar sent Seltjarnar- nesiðbyði uppá. G.S. Július Sólnes prófessor. Myndin er tekin í Mýrarhúsaskóla. DB-mynd: R.Th. Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri (D-lista): Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á skrifstofu sinni. DB-mynd: R.Th. Vantarannað en„villur” Þrátt fyrir ágæti fjölmargra og stórra einbýlis- og raðhúsa á Seltjarnarnesi, verður ekki mælt móti þvi að skortur hefur verið þar á minni íbúðum nteð þeim afleiðingum að fólk sent er að hefja búskapgetur vartsetztþarað svo nokkru nenti. Áhug/ e/ lytii breytingum á þessu i röðum nteiri og minnihluta bæjarstjórnar. DB- mynd: Hörður. Miklir útivistar- möguleikar Ákjósanleg útivistarsvæði eru vestantil á Nesinu og virðist áhugi fyrir að vernda þau og fegra fremur en að leggja þau undir steinsteypu. Þar er nú mjög góður golfvöllur. rætt er um gerð skemmlibátahafnar o.fl. DB mynd: Hörður. Seltjarnarnes

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.