Dagblaðið - 15.12.1978, Page 2
\ f
2
/*
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978.
Hægt að reka út-
gerðáíslandi
Þjónusta verð
eftirbreytni
Halldór Þorsteinsson hringdi: óökufær í þrjár vikur.
Ég varð fyrir óhappi með bílinn Þann tima útvegaði bilaumboðið
minn sem fluttur er inn af umboðinu mér bíl til afnota endurgjaldslaust.
Jöfri í Kópavogi. Sérpanta varð stykki Þess skal getið sem gert er. Þetta er
í vél og með viðgerð var bíllinn verteftirbreytni.
/ >
Palmroth
Finnsk
leður-
gœðavara
Verö frá
31.535.-
til
44.160.-
Póstsendum
Tilvalin
jolagjof
til
hennar
Mikið
úrval
„Liðinner sá timi er útgerðarmenn gátu gengið með hendur i vösum ensamt lifað
góðulifi.”
Ási Gíslason togaraskipstjóri var
ómyrkur í máli er hann hringdi til
blaðsins ut af sölunni á helmingi báta
flotans í Vestmannaeyjum.
„Það er liðinn sá tími er útgerðar-
menn gátu gengið um með hendur í
vösum en samt lifað góðu lífi. En samt
eru það margir sem enn i dag gera út
og vilja eins og fyrirrennarar þeirra
forðum fá allt fyrirhafnarlaust. Ef
menn nenna að vinna er ennþá hægt
að reka útgerð á Íslandi með dágóðri
afkomu, en það er búið að rétta sum-
um þeirra of mikið til að þeir sætti sig
við þá staðreynd að vinnu þurfi til.
Ási kvað útgerð þá er hann starfar
hjá nýlega hafa keypt skuttogara.
Gamall siðutogari hefði svo vel byggt
upp hag útgerðarinnar að hún þurti
engin lán að fá til skuttogara-
kaupanna. Skipið var borgað án lána.
„Þetta er hægt ef menn vilja vinna —
en ekki aðeins lifa i lúxus.”
Ási bætti þvi við að gamli síðutog-
arinn sem útgerðin á hafi nýlega farið
í söluferð með afla og selt fyrir 30
milljónir króna. „Sautján milljónir
hefðu nægt til að greiða allan kostnað
við veiði- og söluferðina. Þetta er því
eilífur gróði, ef útgerð og skipshöfn
vinna saman og vinna vel,” sagði Ási.
—ef menn nenna að vinna
Ertu búinn að kíkja?
ALLAR
STÆRÐIR
JAFNT
FYRIR
DÖMUR
SEM
HERRA
viCTor huGö
HAFNARSTRÆTI16 REYKJA VlK