Dagblaðið - 15.12.1978, Qupperneq 3

Dagblaðið - 15.12.1978, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. 3 FélagiJesús: „Tilgangi höhmdar náð STÓRA BÓKIN MORGAÍ1 KANE Raddir lesenda Hringið í síma 27022 milli kl 13 og 15 JÓNAS HARALDSSON LOUIS MASTEHSON Kraninn við Júpltcr. Annar krani Ivfti vclinni einnig. Þar sem ernirnir deyja eftir Louis Masterson. Sérstök jólaútgáfa á einni af beztu bókum um Morgan Kane. Jólaglaðningur fyrir alla Morgan Kane aðdáendur. 'rtaddir iesenda taka viÓ skilaboðum ti{ umsjónar- manns þáttarins „Heim- ilislæknir svarar" i síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. Hvað rannsakaði hann? Jú, allt, en það finnst mér útsmogin útkoma. Eftir lestur bókarinnar skil ég bara alls ekki þessa rannsókn hans, þvi það eina sem verður fyrir mér eru rangtúlkuð orð Jesú. Sumir geta heldur betur tek- ið sér' vald. Geri aðrir betur. Hvað er þá orðið um rannsóknirnar? Ekki gat höfundur rannsakað orð Jesú og boðskap, nema þá í bibliunni eða handritum um hana. Og hvar i þeim ritum er að finna þessi orð Jesú og þann boðskap sem Félagi Jesús hefur aðgeyma? — Framkvæmdastjórinn segir „Eins og aðrir höfundar, sem nota sögulegar persónur sem uppistöðu í skáldverk sín, gengur Wermström út frá eigin forsendum við samningu þessarar skáldsögu.” Ég er kannski illa fróð. en eru rannsóknir og eigin forsendur eitt og hið sama. Ég treysti guðfræðingum betur en Sven Wernström. Ef þessi bók er aðeins skáldsaga, byggð á eigin forsendum Wernströms, hvi segir hann þá að börn sem lesi hana „verði fær um að ganga úr skugga um áreiðanleik þeirra frá- sagna, sem enginn kemst undan að hljóta fræðslu i?” Ef einhver vill að börnin fái rétta mynd af Jesú þá er bezt að láta þau lesa Félaga Jesús á Félagi Jesús Sven Wernström eftir Bilbiusögunum. En þar er einmitt hættan. Börn mótast af því sem þau lesa, sjá og heyra. Barnshugurinn ósnortni hlýtur að verða ruglaður eltu lesninguna. Allt i einu er Jesús farinn að egna menn til upprcisnar, Ijúga og sofa hjá. Er þá ekkert að marka Bilbiuna, hugsa börnin. Það er bezt að trúa ekkert á þennan Jesú. Greinileg- um tilgangi Wemströms er náð. ÞREFALDUR MORGAN KANE PRENT- HÚSIÐ BARÓNS STÍG11 SÍMI Heimilis- iæknir — með þvíað rugla barnshugann Árný Jóhannsdóttir Möörufelli 11 skrifar: Ég er alveg undrandi yfir ummælum framkvæmdastjóra Máls og menningar um bókina Félagi Jesús i DB 12. þessa mánaðar. Ég skil ekki alveg hvert hann er að fara. Ég hef litið í þessa umræddu bók til að kynna mér efnið og las að sjálfsögðu formála höfundar. Þar segir orðrétt: „Þar sem margir hafa tekið sér fyrir hendur að færa í letur frásagnir um smiðinn Jeús og hinn einkennilega feril, frá friðsælu lífi i Nazaret, að smánarlegum dauðadómi í Jerúsalem, þá réð ég það lika af, eftir að hafa rannsakað allt allkostgæfilega, að rita um þetta efni til þess að börn vor verði fær um að ganga úr skugga um áreiðanleika þeirra frásagna sem eng inn kemst undan að hljóta fræðslu I.” Þarna fannst mér hnífurinn standa i kúnni. Höfundur hermir að hann hafi rannsakað allt kostgæfilega. Kranarnir voru tveir Er kranarnir lyftu vélinni i sam- einingu snerist vélin og rakst undir lúgukarm. Kranamennirnir hættu þá báðir að hífa og byrjuðu síðan að slaka. Þá sleppti hinn kraninn og hlassið lenti þvi allt á krananum. sem sporðreistist. öðru visi hefði óhappið ekki gerzt. Nýlega sporðreistist krani i Hafnar- firði við það að lyfta vélinni úr togaranum Júpiter. Fréttir birtust af atburðinum i blöðum, m.a. DB. Þar var haft eftir lögreglu, að kraninn hefði aðeins verið einn við að lyfta vélinni. Bróðir kranastjórans kom að máli við DB og sagði að þetta væri ekki rétt. Kranarnir voru tveir og lyftu vélinni samtímis. Vélin er 38 tonn að þyngd en ekki 30 eins og kom fram i fréttum. Raddir lesenda Hvað finnst þér um þau læti sem orðið hafa vegna bókarinnar Félagi Jesús? Bcrgsvcinn Guðmundsson trcsmiður: Ég veit það ekki, hef ekki lesið bókina. Mér finnst hálfgerð skömm að þessuni látum. Jesús var annars heims og kemur aldreiafturájörðina. Ágústa Bjarnadóttir húsmoðir: Æ. ég kahn ekki við bókina. Nci, ég hef ekki lesið hana, en ég heyrði lesið ur henni i útvarpinu og mér likaði ekki [rað sem ég heyrði. Ég vil halda barnatrúnni. Arinbjörn Bcrnharðsson vcrkamaður: Ég hef ekki heyrt talað um þessa bók. Ég fylgist ekkerl með þes .u bókaflóði og kaupi aldrei bækur. Ásgerður Halldórsdóttir skrif- stofumaður: Æ. ég veit það ekki. Mér finnst allt-i lagi að láta í Ijós einhverja aðra skoðun en þá sem við höfum fyrir. Brvndis Schram: Þetta er bara píp. Ég hef ekki lesið bókina og veit ekki hvernig hún er. En mér finnst alger óþarfi að fara með umræður um hana inn á Alþingi. Ég hefði haldið að þingmenn hefðu um nógannaðað tala. Agnar Lúðviksson forstjóri: Þau eru ósköp eðlileg. Trúmál eru alltaf viðkvæm. Ég hef ekki lesið bókina en mér finnst ekki við þurfa á frekari menn ingu að halda frá Svíum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.