Dagblaðið - 15.12.1978, Page 22

Dagblaðið - 15.12.1978, Page 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 Árið 1962 för Golda Mcir til Bandarfkjanna, sem oftar. Þá hitti hún John F. Kennedv, þáverandi forseta þar sem hann dvaldist á sumarsetri sinu i Palm Beach f 'Florida. Bæði voru á hátindi valdaferils slns árið 1969, þegar Golda Meir, þá for- sætisráðherra lands sins, hitti Richard Nixon, þáverandi forseta Banda- rikjanna, að máli. Greinilega hefur það verið eitthvað skemmtilegt sem Golda sagði i hljöðnemann. eftir Úlfar Þormóðsson wT4*"** <S *rf a 1 'i'"1ÆSSf ""SíSt ' ■feaSaSri'SSSi. ; JPF -•'» MAL OG MENNING VANN LANDI SÍNU TIL LOKA Golda Meir fæddist í Kænugarði i Rússlandi árið 1898 en fluttist kornung til Milwaukee i Bandarikjunum með fjölskyldu sinni. Ung fékk hún mikinn áhuga á zionisma en höfuðmál þeirrar stefnu var að gyðingar endurreistu hið forna ríki sitt. Golda lagði stund á kennaranám en höfuðáhugamál hennar var ávallt zion- isminn. Hún giftist Morris Meyerson nitján ára að aldri en þau slitu síðar sam- búð þó hjónabandinu væri aldrei slitið meðan bæði lifðu. Þau eignuðust tvö börn. Árið 1921 fluttist fjölskyldan til Palestínu. Við stofnun Israelsríkis varð Golda Meir sendiherra landsins í Moskvu. Hún var atvinnu- og félagsmálaráðherra 1949—1956. Það ár varð hún utanríkis- ráðherra lands síns. 1969 var hún óvænt kvödd til að verða forsætisráðherra. í fyrstu var talið að það yrði aðeins til bráðabirgða á meðan sterkari aðilar tækju ákvörðun um hver þeirra tæki við völdum. Svo fór þó ekki. Golda Meir reyndist sterkur foringi en skilaði í apríl 1974 af sér völdum, er ger.gið hafði verið frá vopnahléi í Yom Kippur styrj- öldinni, sem hófst í október 1973. ÓRABELGUR D«gb6k Péturs Hackatts Bráðskemmtileg saga um ótrúleg- ustu uppátæki ærslafulls ungs stráks. Vinsæl bók sem kemur nú út i 2. útgáfu. Verðkr. 2.460.-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.