Dagblaðið - 15.12.1978, Side 27

Dagblaðið - 15.12.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. 35 Bra-bra. Ódýru innréttingamar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi I26,simi 34848. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,' Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig 1 póstkröfu um land allt. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Til sölu á verkstæðinu sessalon klæddur. með grænu plussi. Einnig ódýrir simastólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Sími 19740. Óska eftir að kaupa gamla eldavél eða fá hana gefins, helzt Rafha. Einnig óskast litill ísskápur á lágu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—114 Candy 132 þvottavél, sem næst ónotuð, til sölu. Uppl. i síma 43290 milli kl. 9 og 6 eða í sima 82073 eftir kl. 18. Til sölu Candy þvottavél, vel með farin. Uppl. í síma 37494. Pioneer. til sölu er Pioneer stero Tape Deck CT- 31 31. Nýr tónhaus. Verð 110 þúsund krónur. Upplýsingar i síma 73436. Sansui AM FM stereótuner TU 5500 til sölu. Mjög litið notaður. Uppl. i síma 37359 eftir kl. 18. Til sölu mjög sérstætt og vandað kassettusegulbandstæki af gerðinni Yamaha TC 800 D, rúmlega eins árs gamalt. Tæknieiginleikar mjög góðir. Með tækinu fylgja 35 mjög góðar kassettur. Gott verð. Uppl. i síma 10900. Nútimalist. Hágæða plötuspilári úr gleri. Einn bezti Hi Fi plötuspilari heims, nú fáanlegur á hagstæðu verði. 30% útborgun eða 6% staðgreiðsluafsláttur. Beint frá framleið- anda. Einstakt tækifæri fram til ára- móta. Til sölu og sýnis hjá Rafrás hf., Ármúla 5, opið kl. 1 —5 e.h. Sími 82980. Hljómtæki til sölu. Tveir hátalarar, Pioneer HBM 60 60 v og útvarpsmagnari Yamaha, CR 2020 2x100 vött og Deac A650 kassettu- segulbandstæki. Uppl. i síma 25164 eftir kl.5. Til sölu sérlega gott, aðeins mánaðargamalt JVC KD 25 kass- ettusegulband ásamt 16 nýjum spólum, verð kr. 220.000. Gott plötusafn, 100 stykki, á 140 þús. Einnig svartur leður- jakki á meðalmann, sem nýr, á kr. 25 þús. og svört jakkaföt og vesti á 10.000. Uppl. í síma 29877 eftir kl. 18. Frábært tilboð. 5 stk. hljómplötur á aðeins kr. 9.999 allar meðal annars 1 jólaplata, Gylfi Ægisson og Geimsteinn. Sama gildir um kasettur. 8 rása kassettur á aðeins 1.000 kr. stk. Burðargjald er innifalið. Skrifið eða hringið. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavík, sími 92—2717. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði áð Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Notað Farfisa rafmagnsorgel, eins borðs, með fótbassa, ásamt magnara til sölu. Nýuppgert. Verð kr. 125—150 þús. Sími 15080 kl. 4—7 næstu daga. Til sölu Dynacord Super 76 Ekkotæki fyrir söngkerfi eða hljóðfæri. 1 tækinu er hvort tveggja Tape Effect og Hvelving, má tengjast við hvort sem er háóma eða lágóma kerfi. Tækið er til sýnis og sölu i Hljóð- færaverzluninni Rín við Frakkastíg, simi 17692. 9 Sjónvörp i Svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Sími 31139. Gott Philips tæki til sölu. Uppl. i sima 20303 eftir kl. 4. Nýtt sjónvarp. 18” Philips litsjónvarpstæki til sölu. Verð350þús. Sími 19938 eftir kl. 6. Ljósmyndun Til sölu mjög vel með farin Rolleiflex SL 66 með 80 mm og 150 mm linsum. Til greina koma skipti á vel með farinni Leica M 4 eða M 5. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—080. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl„ i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úr- val mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i sima 36521. Afgreiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Til leigu sýningarvélar og 8 mm kvikmyndafilmur. Uppl. í síma 71947. Fallegir kettlingar fást gefins (þrjár læður). Uppl. í síma 10238 eftirkl.6. Rauðblesóttur, 5 vetra hestur, til sölu, taminn og hrekk- laus. Uppl. ísíma 72181. Til sölu 5 vetra, hágengur, viljugur klárhestur með tölti, 7 vetra stór og hágengur klárhestur, ekki viljugur, 7 vetra mjög stór töltari, þjáll ogrólegur. Uppl. ísíma 83621. Labrador hvolpar til sölu. Til sölu Labrador hvolpar, litir svart og brúnt. Uppl. aðTjamargötu 13, Vogum Vatnsleysuströnd fimmtudag og föstu- dag eftir kl. 5, laugardag og sunnudag eftir kl. 2. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í sima 81793. Til sölu góð lítið notuð Vestra kristalskíði, lengd 1,80 m. Einnig skíðaskór nr. 42. Uppl. í síma 33176 eftir kl. 17. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað- urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Honda SS 50 árg. 73, verð 100 þús. Uppl. í sima 83902. Til sölu Suzuki mótorhjól 380 GT árg. 73, 3ja cyl., 6 gíra, í ágætu lagi. Til sýnis og sölu i Chryslersalnum við Suðurlandsbraut. Frá Montesa umboðinu. Til sölu og sýniseru Suzuki AC 50, árg. 77, mjög fallegt hjól, Suzuki AC 50 árg. 74, Montesa Cota 247 árg. 75. Fyrir Hondu 750 Kerker pústkerfi 4:1, Yoshi- mura „Daytona” knastás, heitur, Yoshi- mura ventlagormar og tímakeðja, allt á 200 þús., litið notað, og svartur bensin- taknur (notaður) og demparatúbur fyrir Triumph. Stillanlegir afturdemparar fyrir 50—250 cc hjól. Svart hita spray, NGK kertin fást hjá okkur. Opið á laugardögum. Póstsendum. Montesa umboðið, Freyjugötu l,simi 16900. Mótorhjólavidgerdir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i umboðssöiu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrá kl. 9—6._____________' Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt. Ath. Opið á laugardögum frákl. 9—12 fram til áramóta. Full verzlun af góðum vörum, svo sem: Nava hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurstígvél, moto crossstígvél, uppháir leðurhanzk- ar, lúffur, moto crosshanzkar, nýrna- belti, bifhjólamerki, moto crossstýri, kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.' Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass- löskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS 750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt fleira. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra- túni 1. Mosfellssveit, sími 91 —66216. Til bygginga i 2.000 metrar af 1x6 mótatimbri til sölu. Uppl. í sima25196 eftir kl. 7. Jólagjöf frlmerkjasafnarans: Linder album fyrir Island, innstungubækur, bækur fyrir fyrsta- dagsumslög. Allt fyrir mynt- og frimerkjasafnarann. öll jólamerki 1978 og færeysku frimerkin eru komin. Kaupum gömul bréf og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiöstöðin Skóla- vörðustíg 21 a.sími 21170. Fasteignir 6 Til sölu 3ja herb. fbúð í Grindavík, nýstandsett, laus nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 92-1746. I Bílaleiga i Bílaleigan Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29. simi 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400. kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir áSaabbifreiðum. Bílaþjónusta 8 Bifreiðacigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. Önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. simi 76650. Bilaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt oggóð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á augiýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Datsun 140 J

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.