Dagblaðið - 15.12.1978, Qupperneq 29

Dagblaðið - 15.12.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. 137 Blaðbera vantar nú íeftirtalin hverfíí Reykjavík d". Uppl.ísíma 27022 5, 17 ára piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 33917. Tvær 14ára stúlkur óska eftir að hjálpa til við afgreiðslu i jólaösinni. Uppl. í síma 73613 eftir kl. 3. Sveinn i pipulögnum óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 76062 eftir kl. 18. Kona óskar eftir góðri framtíðarvinnu, vön afgreiðslu. Margt annað kemur til greina. lsskápur og búðarvigt til sölu á sama stað. Uppl. í síma 72889. I Skemmtanir I Jólaskemmtanir. Fyrir bömin. Stjómum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Dísa, simi 50513 og 52971 eftíril' iá og 5156Ó fyrir há- degi. 1 Einkamál D 33 ára maóur óskar eftir að kynnast manni sem vini og fé- laga, eintiig með sambúð í huga. Hann >má ekki vera eldri en 35 ára, trúnaður er nr. 1. Sendið mynd ef mögulegt er ásamt nafni og heimilisfangi fyrir 23.12. merkt „Ljúfur-916”. Ráð f vanda. Þið sem eruð I vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringiö og pantið tima í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 8 Barnagæzla Barnaheimili. Pláss laus á Krógaseli Árbæjarhverfi. Uppl. i síma 81572 milli kl. 9 og 2. 8 Þjónusta 8 Tek að mér að teppaleggja bíla á kvöldin og um helgar, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 40438 eftir kl. 18 öll kvöld. Aðstoða við uppsetningu á útiseríum, fljót og góð þjónusta. Hringiðísíma75139frákl. 18—20. Trésmiðaþjónusta. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, úti sem inni. Uppl. i síma 72335 kl. 12.30— 13.00. Ert þú að flytja? Setjum upp Ijós, tengjum vélar, borum og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna flutningsins. Sími 15175 frá kl. 5 alla daga. Málningarvinna. Get ennþá bætt við mig verkefnum fyrir jól eða áramót, hagstætt verð. Uppl. í síma 76264. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888 og 38707 á kvöldin. Er rafmagnið bilað? Oft er erfitt að fá gert við iítilræði, úti- Ijósið, dyrabjölluna, eða fá skipt um rofa eða tengil. Við gerum það fyrir þig. Simi 15175 frákl. 5alla daga. Garðeigendur. Áburður er nauðsyn og forsenda fyrr þvi að ræktunin verði í lagi á næsta sumri. Við útvegum húsdýraáburðinn. Tími trjáklippinga er kominn. Pantið í síma 86444 og 38174. 8 ökukennsla Ökukennsla — æflngatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskaðer. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-æfingatimar Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson.sími 40694. (Ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn' á Mözdú 323 árg. ’78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson. Simi 81349. íSa," x -N ENDURSKINS- I MERKIERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA 1 J ^WI * ' | UMFERÐARRÁÐ 8 Hreingerníngar Teppahreinsun. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Nýjungá tslandi: ;Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri’ tækni, sem fer sigurför um allan heim" Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. ,Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. i sima 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavíkursvæðinu og viðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni, Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að slíta því. Þess vegna treystum við okkur til að taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir í sima 50678. Pétur. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Þrif— Hreingcrningaþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarnaísíma 82635. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fl., vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýsiitæki og sogkrafti. Þessj nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið' tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræóur—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og72180. Keflavlk—Suðurncs. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bilaáklæði og teppi. Pantanir i sima 92—1752. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viöhaldist í samfélagi ítjáUlf

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.