Dagblaðið - 15.12.1978, Side 30

Dagblaðið - 15.12.1978, Side 30
• *7 38 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. r Veðrið " Austan og norflaustan gola á landinu I dag. DáUtíl él é Norflur og Austurlandi, é stöku stafl skúrir afla slydduél vlfl suðurströndina, en ann- ars staflar þurrt Vaflur kL 8 I morgun: Reykjavlk 1 stíg og skýjafl, Gufuskélar —2 stíg ogr léttskýjafl, GaharvW 1 stíg, snjókoma og abkýjafl, Akurayri 1 stíg og abkýj- afl, Raufarttöfn 1 stig og abkýjafi, Daiatangl 2 stíg og léttskýjafl, Höfn Homaflrfli 1 stíg og léttakýjafi og Störttöfðl I Vestmannaeyjum 4 stíg, rigning og abkýjafl. Þflrshöfn I Færayjum 2 stig og aF skýjafl, Kaupmannahöfn 0 stig, snjó- koma og abkýjafl, Osló —7 stig og skýjafl, London 7 stíg og skýjafl, Hamborg 6 stíg, skúr og skýjafl, Mad- rid 7 stlg og abkýjafl, Lbsabon 12 stíg og skýjafl og New Yortc 1 stig og léttskýjafi. Andiát Hjartanlega þökkum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Júliönu S. Eiriksdóttur, Kjarlaksvöllum. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Ólafsson, Helga B. Sigurðar- dóttir, Reynir Guðbjartsson og börn, Bára Guðmundsdóttir og börn. Valdimar Árnason lézt í Ástralíu þriðju daginn 12.des. Helgi Daníelsson, Safamýri 63, Rvík., lézt þriðjudaginn 12. des. Magnús Jónsson, Hrafnsstaðarkoti Dal- vík, verður jarðsunginn frá Dalvíkur- kirkju laugardaginn lö.des. kl. 2. Svanlaug Gunnlaugsdóttir verður jarð sungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 3. Guðriður Guðmundsdóttir frá Sandlæk er látin. Hún var fædd 11. des. 1892. Foreldrar hennar voru Guðrún Bjarna- dóttir frá Tungufelli og Guðmundur Ámundason. Ung hélt Guðríður til Reykjavíkur og lærði hún fatasaum hjá Andrési Andréssyni klæðskerameistara. Guðríður fór vestur til Borgarfjarðar og gerðist nemandi i Hvitárvallaskóla hjá dönskum manni, Grönfeldts og kenndi hann mörgum vinnslu á mjólkuraf- urðum. Að námi loknu tók hún að sér stjóm nýstofnaðs rjómabús í Biskups- tungum. Guðríður giftist Gísla Eiríks- syni frá Miðbýli á Skeiðum árið 1921. Þeim var sex barna auðið. Jón Vigfússon, Reynimel 52, lézt á Landspítalanum 6. des. Jón var fæddur I Grófargerðí í Vallnahreppi, Suður- Múlasýslu 12. ágúst 1899. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson og Maria Þor- grimsdóttir. Jón vann um fimmtán ára skeið við akstur á vörubilum, þar, í Vest- mannaeyjum og síðast fyrir Korpúlfs- staðabúið, i þrjú ár annaðist hann flutn- inga og dreifingu mjólkur frá búinu. Árið 1929 fluttist Jón til Reykjavíkur. Réðst hann til borgarinnar og vann þar í tuttugu ár m.a. við gatnagerð, en siðast' vann hann við vöruafgreiðslu Hafskips. Eftirlifandi kona Jóns er Sigurlaug Guð- mundsdóttir, Bjamasonar Skúlasonar á Syðra-Vatni i Skagafírði og Halldóru Vilhjálmsdóttur. Stefán Ómar Svavarsson lézt af slys- förum 5. des. sl. Stefán var fæddur í Vestmannaeyjum 1. mai 1962. Foreldr- ar hans eru Stefanía B. Björnsdóttir frá Grófaseli i Hlíðarhreppi, Norður-Múla- sýslu og Svavar J. Stefánsson úr Hrísey. Stefán byrjaði sjómennsku aðeins fimmtán ára gamall. Var hann á bátum Heiðars Valtýssonar útgerðarmanns frá Akureyri. Um nokkurra mánaða skeið var hann ásamt föður sinum á m/b Ólafi Magnússyni. I endaðan október réðst hann á loðnuskipið Rauðsey frá Akra- nesi. Minningarathöfn um Stefán heit- inn verður í dag í Bústaðakirkju kl. 2. Minningarspjöld Minningarspjöld Þroskahjálpar Minningarspjöld landssamtakanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opið kl. 9—12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdöttur, Háaleitis-, braut 47, sími 31339, Sigrlði Benónýsdóttur, Stiga- hlíð 49, sími 82959, og í Bókabúð Hlíðar, sími 22700. Minningarkort Kvenfélags Langholtskirkju *fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Holtablómið* Langholtsvegi 126, simi 3^ 111, Rósinni, Glæsibæ, simi 84820, Verzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njáls götu 1. simi 16700, Bókabúðinni, Álfheimum 6, simi 37318, Elinu Kristjánsdóttur, Álfhcimum 35, sim: 34095 og Jónu Þorbjamardóttur, Langholtsvegi 67. sími 34141. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vistmanna á Hrafnistu DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti. Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Sjúkrahúsjóðs Höfða- kaupstaðar Skagaströnd fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf stræti 19, Rvik, Sigríði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvík, Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavik, Guðlaugi óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík, önnu Aspar, Elísabetu Ámadóttur og Soffíu Lárusdóttur Skagaströnd. Minningarkort Líknarsjóðs Áslaugar K. P. Maack fási á eftirtöldum stöðum i Kópavogi: Sjúkrasamlagí Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlif, Hliðar- vegi 29, Verzluninni Björg, Álfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverzlunini Veda, Hatnraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9. Verður þú ökumaður ársins 'Í Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ Frá Kvenréttindafélagi íslands - Menningar- og minnlngarsjóður kvenna. Samúðar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúö Braga í . Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið holts aö Amarbakka4—6. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka- verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Geysi, Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö- holtsapóteki, Kópavogsapóteki og Háaleitisapóteki í Austurveri. Kvenfélag Hreyfils Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur, Stífluseli 14,sími72276. Skfðadeild Ármanns Muniö Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráðar. Komist öll á blað fyrir reisuhátíðina. Knattspyrnufélagið Víkingur Skíðadeild Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.15 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn (Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla. Handknattieiksdeild KR TTingatafla fyrir veturinn 1978—79 Meistaraflokkur karla: Meistaraflokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 18.40 föstudagakl. 18.40 'laugardaga kl. 12.10 Í2. flokkur karla þriðjudaga kl. 22.15 •laugardaga kl. 11.20. 3. flokkur karla: þriðjudaga kl. 20.00 (östudaga kl. 20.00 4. flokkur karla: mánudagakl. 17.10 föstudaga kl. 17.55 5. flokkur karla: þriðjudaga kl. 17.55 föstudaga k). 16.20 byrjendur karla: fimmtudaga kl. 19.00 'lMelaskóla) föstudaga kl. 17.55. þriðjudaga kl. 20.45 föstudaga kl. 20.45 laugardaga kl. 10.30 2. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 21.30 föstudaga kl. 21.30 3. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 17.10 föstudagakl. 19.40. Byrjendur kvenna: þriðjudögum kl. 19.00 (Melaskóla) föstudagakl. 18.50 ** OLD BOYS** laugardaga kl. 9.40. Allar æfingar fara fram í KR heimilinu. nema annað sé tekiðfram. Handknattleiksdeild Hauka Æfingatafla Handknattleiksdeildar Hauka frá 12/9— 31/121978. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU Meistaraflokkur karia: Þriðjudaga kl. 18.40. *' Fimmtudaga kl. 20.30.' Meistaraflokkur kvenna: 'Þriðjudaga kl. 20.30. Fimmtudaga kl. 22.10. Laugardaga kl. 13.00. 2. flokkur karla: iMiðvikudaga kl. 22.10. 2. flokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 21.20. 3. flokkur karla: Þriðjudagkl. 22.10. 3. flokkur kvenna: Laugardaga kl. 14.40. HAUKAHÚS Meistaraflokkur karla: Föstudagakl. 19.40. 2. flokkur karla: Mánudaga kl. 20.30. 2. flokkur kvenna: Föstudaga kl. 20.30. 3. flokkur karla: Föstudaga kl. 21.20. 3. flokkur k vcnna: Mánudagakl. 19.40. 4. flokkur karla: Föstudaga kl. 22.10. I.ÆKJARSKÓLI 4. flokkur kvenna: Mánudagur kl. 20.30. 5. flokkur karla: 'Mánudaga kl. 21.20. Einnig 4. fiokkur kvenna og 5. flokkur karla, æfingar á laugardögum og sunnudögum í Haukahúsinu, sem eru á óákveðnum tímum. 21. okt. voru gefin saman af sér Birni Jónssyni i Innri-Njarðvikurkirkju ung- frú Svanhildur Benediktsdóttir og Guð- mundur Ásbjörn Ásbjörnsson. Heimili þeirra er að Sóltúni 20, Keflavik. Ljós- myndastofa Suðurnesja. Leiðrétting Hljómplatan Á hátíðastund: Kostar 6600 kr. en ekki 2700 kr. Meinleg villa varð I frétt DB af útkomu piötunnar Á hátiöastund sem þau Garðar Cortes, Ólöf Harðardótt ir og Jón Stcfánsson gefa út. I fréttinni segir að platan kcsti 2700 kr. en hið rétta er að hún kostar 6600 kr. Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla fyrir veturinn 1978—1979. ÁLFTAMÝRI Sunnudagan 10.20—12 byrjendafl. k. 13.00—14.40 byrjfl.kv. Mánudagar: 18-18.504. fl. karla. 18.50—19.40 3. fl.kv. 19.<f0—20.30 mfi. kv. 20.30- 21.20 mfl.kv. Þriðjudagan 18-18.50 5. fl.karla. T8.50— 19.40 2. fl. karla. l9.40-20.30 3.fi. karla. 20.30— 21.20 2. fi.kv. '21.20-22.l0mfi.kv. Fimmtudagar: 18—18.504. fi.karla. 18.5Q-T-19.40 3. fi. kv. 19.40-20.30 2. fl.kv. 20.30—21.20 3. fl. karla. 21.20—22.10 mfl.karla.* 22.10-23.00 2. fl.karla. HÖLLIN: Þriðjudagar: 20.35- 21.50 mfl. karla.j Föstudagar: 18.30-19.20 mfl.kv. ; 20.35— 21.50 mfl. karla.! Tilkyvmingar Ferðafélag íslands ATH: Allmikið af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi eigendur vitjuðu hans sem fyrst. Jólakort Styrktarfélags vangefinna Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefið út jólakort með myndum af verkum lista- konunnar Sólveigar Eggerz Pétiritdóttur. Hafa kort þessi notið mikilla vinsælda. Að þessu sinni eru gefin út ný kort með 4 myndum eftir Sólveigu og verða þau til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 11, svo og I verzluninni Kúnst að Laugavegi 70. Jólakortin eru pökkuð af vistfólki I Bjarkarási og eru' átta kort I pakka og verðið kr. 800.- Þá mun félagið einnig gefa út tvær geröir korta með myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluð fyrir- tækjum, sem senda viðskiptavinum sínum jólakort. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin að hafa' samband við skrifstofu félagsins, sími 15941, og verða þeim þá send sýnishom af kortunum. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD-útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki. Heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. Fjáröflunarnefnd Óðins fer þess á leit við sjálfstæðisfólk, að það gefi í styrktar- sjóð félagsins. Árlega er veitt úr sjóðnum fyrir hver jól til öryrkja og aldraðra Óðinsfélaga. Vikan, 50. tbL Þetta tölublað flytur meðal annars viðtal við öldu Snæhólm, sem bjó á fjarlægum slóðum I fjölda ára, þar á meðal Tyrklandi og Perú. Hún segir margt for- vitnilegt frá lífi slnu í þessum löndum. Jónas Kristjánsson lýsir niu rétta dúfnaveizlu hjá bezta kokki Parísar, Ævar R. Kvaran skrifar framhald greinar sinnar um Edgar Cayce, og Guðfinna Eydal, sálfræðingur, fjallar um þá erfiðleika, sem barn gengur í gegnum við skilnað foreldra sinna. Vikan kynnir tizkufatnað frá verzluninni Bazar, litið er á nýjungar í klippingu og hárlitun, birtar myndir frá lundaballi I Vestmannaeyjum, og Hilmar Jónsson, matreiðslumeistari, sýnir matreiðslu á log- andi piparsteik. Hugljúf jólasaga er eftir Diönu Dettwiler, Vikan á neytendamarkaði leiðbeinir við val á skiðafatnaði og 4. greinin um glasabarnið birtist I þessu biaði. Opnuplakatið er að þessu sinni af Þursaflokknum. Afhending trúnaöarbréfs Nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna, hr. Richard A. Ericson, Jr., afhenti forseta íslands trúnaðarbréf sitt nýlega að viðstöddum Benedikt GröndalÁrtanrikisráð- herra. ^ / Síðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gcstum. m Ný gjafa- og blómaverzlun Það er vlst ekki lengur afsökun fyrir því að koma heim um helgar án þess að hafa með nokkur blóm eða svo til að prýða heimilið, a.m.k. ef menn ferðast með strætó frá Hlemmi. Þar eru þær Valdís og Guðrún með Blómabarinn og selja þar gjafavörur og blóm. Myndin er af þeim stöllunum i aðalstöð SVR á Hlemmi. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 230 - 14. desember 1978 Ferflamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadoltar 317,70 318,50 349,47 350,35 1 Steríingspund 626,50 628,10* 689,15 690,91*1 1 Kanadadoilar 269,40 270,00* 296,34 297,00* 100 Danskar krónur 5984,45 5999,55* 6582,90 6599,61* 100 Norskarkrónur' 6166,55 6182,05* 6783,21 6800,26* 100 Sœnskar krónur 7178,40 7196,40* 7896,24 7916,04* 100 Finnsk mörk 7863,90 7883,70* 8650,29 8672,07* 100 Franskir frankar 7263,40 7281,70* 7989,74 8009,87* 100 Belg. frankar 1054,40 1057,10* 1159,84 1182.81* \ 100 Svissn. frankar 18696,50 18743,60* 20588,15 20617,98* 100 Gyllini 15387,20 15426,00* 16925,92 16988,60* 100 V-Þýzk mörk 16680,70 16722,70* 18348,77 18394,97* 100 Urur 37,44 37,54* 41,18 41,29* 100 Austurr. Sch. 2279,00 2284,80* 2506,90 2513,28* 100 Escudos \ 679,95 881,65* ! 747,95 749,82* 100 Pesetar 444,95 446,05 489,45 490,66 100 Yen 162,05 162,46* 178,26 178,71* •Breyting frá siðustu skróningu Símsvarí vegna gengisskráningu 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.