Dagblaðið - 15.12.1978, Side 31

Dagblaðið - 15.12.1978, Side 31
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. i 39 TÖ Brid9e Spilamat hefur breytzt gegnum árin. Fyrsti fræðimaðurinn, sem heimsfrægur varð í bridge, Culbertson, taldi að litur væri sagnhæfur með drottningu, gosa fjórða að minnsta kosti. í Vínarkerfinu breyttist það. Þar var hvaða fjórlitur sem var sagnhæfur — og ítalirnir gengu enn lengra i sínum kerfum. Lítum á eftirfarandi spil, sem kom fyrir á HM fyrir 20 árum í leik ltalíu og Bandaríkj- anna. Norðuk a 1062 V 9872 ó K32 + K109 Austuk VeSti k AÁD4 v K1063 óG10 + G432 A KG3 V DG54 0 985 + Á85 SUÐUR + 9875 VÁ 0 ÁD764 + D76 Vestur gaf. Eftir þrjú pöss opnaði Chiaradia, prófessor, maðurinn sem lagði grunn að veldi ítala í bridge, á ein- um spaða í suður. Norður sagði eitt grand — suður tvo tígla, sem norður breytti í 2 spaða. Það varð lokasögnin. Ekki er trompliturinn burðugur en erfitt að koma í veg fyrir að 2ja spaðasögnin vinnist. Vestur spilaði út lauftvisti. Austur drap á ás og suður lét drottninguna. Austur spilaði hjarta. Chiaradia drap á ás. Svinaði lauftiu. Trompaði hjarta. Spilaði blindum inn á laufkóng og trompaði aftur hjarta. Tígull á kóng blinds og siðasta hjarta blinds trompað. Tígulásinn var áttundi slagurinn. Betri vörn hefði verið hjá austri í fyrsta slag aðgefa laufníu. sf Skák Á ólympíumótinu i Buenos Aires vakti mikla athygli að Ribli sigraði Ljubojevic i siðustu umferð á bragði, sem Portisch hafði beitt nokkrum um- ferðum áður gegn Radulov, Búlgariu. Þessi staða kom upp i skákinni — Portisch hafði hvítt og átti leik. RADULOV 15. Bh6!l — gxh6 16. Dxf6 — 0-0 17. Re4 og Portisch vann auðveldlega. Ung- verjar sigruðu á ólympiumótinu eins og kunnugt er. Portisch hlaut 10 v. úr 14 skákum á 1. borði. Ribli 9 af 13 á 2. borði, Sax 8.5 v. af 12 á 3. borði og Adorjan 2 af 4 á 4. borði. Czom var varamaður og tefldi mikið. Hlaut 6 v. af 10 — en hinn varamaðurinn Vadasz hlaut 1.5 v. i þremur skákum. Það var fyrir mörgum árum að Herbert skar þetta út. En hann er ennþá með örið sem hann fékk eftir að skera sig. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótckanna vikuna 15.—21. des. er l Ingólfsapóteki og Laugarncs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í . þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þú tíefðir átt að taka þessu góða boði hans að láta þetta afskiptalaust. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki neest i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki nast i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. HeÍinsoKfiartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin:Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 1530— 16.30. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard.ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: AÍla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar I. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Hofívallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandsbökasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. desember. V»tn*b«rinn (21. jan.—19. f«br.): Ef þú þarft að skrifa erfitt bréf frestaðu þvi þá ekki. En gættu að hvað þú skrifar. Loftið er nokkuð ókyrrt umhverfis þig en láttu það ekki hafa áhrif á þig. Fiskamir (20. f«br.—20. marz): Tilfinning sú sem þú hefur haft um að þú fallir ekki inn i umhverfið hverfur. Þú ert mjög dugleg(ur) og fólki hættir til að ætlazt til of mikils af þér. Þú græðir á einum aðstæðum. Hrúturinn (21. marz —20. aprfl): Atvik tengd ungu fólki gætu skapað nokkra angist. Bréf sem þú hefur beðið lengi eftir berst og ber þær fréttir að viðskiptum sé farsællega lokið. Nautið (21. apHI—21. maf): Vinur kemur þér á óvart með sérvizkulegum hugmyndum. Þú virðist vera nokkuð bundin(n), á einhvern hátt. Kvöldið verður gott til að kynna gamlan vin og nýjan. Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Einhverjir 1 merkinu eiga 1 viðskiptaerfiðleikum. Annað fólk krefst tlma þlns einmitt þegar þú þarfnast hans til að hugsa og full- komna góða hugmynd. Gamall maður kemur vitinu fyrir aðra. Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Taktu ekki erfiðleika í ástum of alvarlega. Fjármálin leysast af sjálfu sér og þú færð meiri eyðslueyri. Ókvæntur gestur truflar þig. Ljónið (24. júlf—23. ágúat): Notfærðu þér þau boð sem þú færð 1 veizlur eða annað slíkt i dag eftir mætti. Maður af hinu kyninu fer í taugarnar á þér með því að taka allt sem sjálfsagðan hlut. Mayjan (24. égúst—23. aapt.): Stjörnurnar eru þér hagstæðar og hlutirnir virðast loks þér í hag. Það er tilvalið aö halda upp á það i kvöld. Ein kynning leiðir til annarrar. Vogin (24. aapt.—23. ok«.): Ef þú ert trúlofuð(aður) gæti komizt skriður á hjúskaparáform. Aðstæður breytast og vanaverkin með. Það gefur þér meiri fritima. Sporödrakinn (24. okt.—22. nóv.): Aður en þú fellst á að hjálpa til við vissar framkvæmdir gakktu úr skugga um hvað í þeim felst. Vinur færir þér mikla gleði. Bogmaöurinn (23. növ.—20. das.): Góður dagur til að byggja upp ný sambönd. Þú verður að taka ákvörðun I fjármálum bráðlega og ættir að leita ráða hjá sér- fræðingi. Stafngaitin (21. das.—20. jan.): Fundur verður allt öðru visi en búizt hafði vérið við og þú skemiptir þér mjög vel. Árekstur skoðana milli þin og einhvers þér nákomins æsir þig. Afmwlisbam dagsins: Arið byrjar líklega rólega hjá þér, en kyrrðin verður brátt rofin þegar aðlaðandi, gáfaður en jafnframt reikull maður kemur inn í líf þitt. Láttu ekki blanda þér of mikið i mál hans eða þú verður særð(ur). Eftir sjöunda mánuð er mikil hamingja í vændum og lífið verður átakalaust og þægilegt. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akurewi simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og unV helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mmnmgarspjdld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjöld IKvenfélags Neskirkju ‘fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.