Dagblaðið - 15.12.1978, Page 36

Dagblaðið - 15.12.1978, Page 36
44 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. Brúður sem gráta, margar gerðir. Verðfrákr. 7.300.- Einnig bráður sem hlœja og skríða. Póstsendum samdægurs LEIKFANGAVER Klapparstíg 40. - Sími 12631. JUn jjf 3°* viöiurkíínRH varahluta- og viðgerðarþjónusta í Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 84445 og 86035 HH a ’jf-h-a- AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 frá heimsþekktum fyrirtækjum, svo sem frá Zanussi, kæli- og frysti- skápa, frystikistur, uppþvottavélar, þvottavélar, þurrkara, gufu- gleypa, ennfremur ryksugur, rakatæki, brauðristar, straujárn, hrað suðukatla, háfjallasólir og m.m.fl. j ;! ♦ ♦ Heimilis-eldavélin frá Rafha er landsþekkt islenzk framleiðsla. Frá stofnnn fyrirtækisins 1936 hafa verið fram- leiddar yfir 60.000 eida- vélar. Um tvær gerðir af sambyggðri vél er að ræða. Gerö HE fyrir sökkul, og gerð E frístandandi i 90 cm borðhæð. Hægt cr að fá vélina með klukkubaki. Ennfremur eldavélasett. 40 ÁRA REYNSLA 2ja ára ábyrgð á eldavélum. 6 litir Ennfremur seljum við: RAFMAGNSHEIMILISTÆKI Bylting á áfengisvandamálinu?: Rónarnir horfnir af götum borgarinnar „Jú. Það hefur orðið hrein bylting á þessu frá því sem var fyrir nokkrum árum og það er gleðilegt að fólk skuli taka eftir því,” sagði Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn, er DB spurði hannhvort rónarnir væru að hverfa af götum borgarinnar. Bjarki sagði að hér væri ekki neinum einum aðila að þakka heldur miklu fremur því að tekizt hefði mjög góð samvinna með þeim aðilum sem með þessi mál fara, og á 2—3 siðustu árum hefði orðið miklu meiri skiln- ingur á vanda þessara manna en nokkru sinni fyrr. Ekki mætti heldur gleyma því að vistunarrými hefði auk- izt til mikilla muna á allra siðustu árum. Ýmsa aðila mætti nefna sem lögreglan hefði átt mjög góða sam- vinnu við um þessi mál, s.s. Jóhannes Bergsveinsson, yfirlækni áfengismála, og Félagsmálastofnun, sem rekur gisti- skýlin. Síðan mætti nefna Samhjálp með Hlaðgerðarkot, þá Gistiheimilið á Ránargötu 6, Risið i Hamarshúsinu, en þar er samstarfshópur manna sem þannig hefur staðið á fyrir. Þá mætti ekki gleyma SÁÁ með heimili sín i Reykjadal og Sogni í Ölfusi. En fyrst og fremst væri hér um að ræða gjör- breytta afstöðu almennings til þessara mála. Hilmar Helgason hjá SÁÁ sagði að gjörbreyting hefði orðið á þessum málum en þetta hefði gerzt það hægt að almenningur virtist ekki hafa gert sér grein fyrir breytingunni. Það væri grotna niður og flestir þeirra væru nú nú liðin tíð að þessir menn þyrftu að orðnir nýtir þjóðfélagsþegnar. -GAJ ÞARSEM ERNIRNIR DEYJA eftir Loub Masterson Sérstök jólaútgáfa á einni af beztu bókunum um Morgan Kane. Jóla- glaðningur fyrir alla Morgan Kane-aðdáendur. ÞREFALDUR MORGAN KANE! Verð kr. 4.000.- RAGNARÚK eftir Jan Bjerkehind Ógnvekjandi skáldsaga sem gerist á íslandi: • Átök i Reykjavík. • Skotbardagi í Hverageröi. • Eldsumbrot i Kötlu. • . . . . Skemmtilega skrifuð bók — hröð atburðarás. Verð kr. 4.760.- TIMEX HEIMSFRÆGU ÚRIN - 60 GERDIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ. PANTIÐ í SÍMA 50590 EÐA BRÉFLEGA Kr. 12.750 Kr. 11.380 $73104* 556122* Kr. 11.850 Kr. 11.380 Kr. 11.850 527201* 553215 526201* Kr. 12.300 Kr. 10.900 | * 527211 * j 503425 JK Kr. 11.485 2337I2 ÚR-VAL PÓSTSENDUM MAGNÚS GUÐLAUGSSON STRANDGÖTU 19 - HAFNARFIRÐI „Þörfin á hlutlausu alþjóðlegu hjálparmáli” „Félagið fagnar aukinni um- ,ræðu um mannréttindi og vaxandi skilningi á mikilvægi þeirra fyrir einstaklinginn og heildina. í því sambandi bendir félagið á að einn snarasti þátturinn í mannréttind- um er rétturinn til samskipta við annað fólk. Sá réttur takmarkast af tungumálakunnáttu viðkom- andi einstaklinga, því samskipta- réttur manna, sem skortir sam- eiginlegt tungumál til að ná sam- bandi hver við annan, er litið nema nafnið tómt. Eftir að tækni til ferðalaga og fjarskipta hefur mjög auðveldað samband milli fjarlægra staða hefur þetta orðið mun ljósara en áður, og þörfin á hlutlausu alþjóðlegu hjálparmáli verður því æ berari og brýnni með ári hverju.” Þannig segir m.a. í ályktun um mannréttindamál sem Esperantistafélagið Auroro í Reykjavík gerði á fundi sínum 7. des. en alþjóðlega esperanto-sam- bandið gengst fyrir sérstakri mann- réttindaviku meðal aðildarfélaga ■ sinna nú í desember. -GAJ . Sr. Bernharður ráðinn blaðafulltrúi þjóðkirkjunnar Séra Bemharður Guömundsson hefur verið ráðinn blaðafulltrúi þjóðkirkjunnar, en starfið var aug- lýst með umsóknarfresti til 20. nóv. sl. Sr. Bernharður var eini umsækjandinn um starfið. Hann var starfsmaður útvarpsstöðvar Lútherska heimssambandsins í Addis Ababa frá 1973 til 1977. Undanfarið ár hefur sr. Bern- harður dvalizt í Bandaríkjunum við nám i fjölmiðlun. Hann mun taka til starfa frá næstu áramót- um. - GAJ

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.