Dagblaðið - 16.12.1978, Síða 16

Dagblaðið - 16.12.1978, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Krossgáta •Jí*. Stúf BLVfí F/SK HÚS LESTRfí 8'oK m !NN- KuN RfíUS SöRG 5 IflEY 6IR Mf. 1 Hvil F/SKUR Wtr\l vi BflKN UHÚ/NN! , HN6UR c=iU FjÖR' k'blfur í fíGNIR U 13 FiK- tblbr FlSKPi EFST/ HLUT/ K/RKjU VflTNF) R6N1R kblvur 5KÍT HoRN SKÓR ) NEVfíH'fí FtT/HU/fl LE/ÐR BfíSKfl FulluR LE/KUR f SKLLIfl/ KftLL NOT- HfEFuR V£L srfíur- ftND/ SK.ST L/kRfí PfíKB ' V/S ! HRFVI<- UPPfí SkARpw sroFPi SÝNPi yp/R- HÖFN MÐUR QfíNG' UR GlLpflR LftNDfí KORT > i TuSKUR hgep sreLPF) HV/l/R Nt/fl/ : iÐKfí IVN- /Nfí v~ » SKflmm RR SKfíP r^j? '/) SoAfál- ais./T> HfíN 1EINS VE/SLfi LfíG/NN NfíSPi 7 KfíRL ítbhV/ BRYnn F/TLfí V/Ð /p p ’fíTT TuSKfí RETr'/ ÞESSu KYRRÐf 5 P/Lfí F>TRfíUm KfíST ny’oLKuR hýr OTnoVU REYKT FoZ' NBFN SLUNQ- /vfílZ BORál IE/NS VEL TÍFÐUR V f BRFD ÝftEVFÐ v Mjö 6 HElMSK urfl NflPKftR KONfí JoFTuR VÝR LENáRfí flFTUR L£- L£6UJ? SóuáuR Fullkom LBCtft Höfvýr msmR <jL)0FR/U STÉFNB VElPDl Flksl Dust r) BT- úRKfí IE/NS £nD. vf/slu FMáflR UPPHR- BRUNI \ , JftRNl /LL mu/ PENlN - áfl, SftL .O O cn a: K IV < * .0 a: 4) kO O K V o -4 <c 4 '4 vn K Qc. 4 4) 4 O oc 0 V U. V vn q: k *s Qc 0 a a: fu X o K vn S a; cv a: ''O VD (v <0 • :Q> ct; o o K V* 0 '43 X CC <0 V <!: •o vQ V a: .CC sc S 4 Oí 4 S V 4) O 4 4 O Rá * 5 o; K V $ V cn O $ CQ Q, \ 4 0 vn v 0 * X s 0 $ -- vn K k V 4 cc o K V 0; vn cct •4 -4 • Qf Uí 4: vO £ 4 X 4> Ui X • 4) vr\ Uj Qí V 4 0í 5 •O k K K <5; u. s V * vQ: V :o 4 Pi \j/ 4 NV CC 4 P4 O QC (4 ,o O 5 > 5C TIMMAN OG MILES ERU EFSTIR í AMSTERDAM Þ6 stutt sé siðan einvigi Karpovs og Kortsnojs lauk er undirbúningur að næstu heimsmeistarakeppni þegar haf- inn. Fyrsta stigið eru svæðamótin svo- kölluðu, en 2—3 cfstu menn i þeim komast áfram I milUsvæðamötin tvö, sem fram eiga að fara i september í næsta ári. Áskorendaeinvigin hefjast siðan i byrjun irsins 1980 og þá kemur væntanlega i Ijös hvem Karpov fær að gUma við næst Við lslendingar höfum rétt á að senda þrjá skákmenn til þátttöku i okkar svæði og liklega fara þeir Guð- mundur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson og Haukur Angantýsson. Ekki er þó vist að þeir þurfi að fara langan veg. Upphaflega ráðgerðu Svíar að halda mótið, en af einhverjum ástæðum virðast þeir ekki treysta sér til þess. Friðrik Ólafsson fór þess þá á leit við Skákfélagið Mjölni að það tæki að sér að sjá um framkvæmd mótsins og er Norræna hðsið. DB-mynd KIE. Hrafn svarar Erik Sönderholm: Ekki skal ég bera ábyrgð á rekstri Norræna hússins Mér þykir leitt að Erjk Sönderholm hafi frumhlaupið í fjölmiðla, enda ætla ég mér ekki að munnhöggvast við hann á opinberum vettvangi, .en tel mig til- neyddan vegna skrifa hans að leiða I '1 f,-. » ‘U.V [ sannleikann í Ijós: Þegar talað er um hagnað eða tap af Listahátíð er átt við bæði starfsárin sem umboð Listahátiðar nær yfir, þvi hátiðin er haldin annað hvort ár. Erik Sönder- holm urðu á þau mistök að einblína á ár- ið 1975, sem skilaði 7.334.000.- krónum í hagnað, á skattárinu 1977. Hagnaöur af Listahátið ’78 er 12 milljónir, 350 þús- und, 534 krónur í peningum, eignaaukn- ing, keypt skrifstofuáhöld, 544.462 krónur, innréttingar á húsnæði Listahá- tíðar: ein milljón króna. Samtals tæpar fjórtán milljónir og stendur þvi fullyrð- ing mín um umgetinn hagnað óhögguð. Peningaeign hátiðarinnar frá árunum ’76—'78 er tæpar tuttugu milljónir. Að lokum er rétt að benda á, að reikn- ingar Norræna hússins hafa aldrei verið teknir inn í uppgjör Listahátíðar, ekki frekar en annarra stofnana, sem eiga að- ild að hátiðinni, svo sem t.d. Ríkisút- varpsins, Þjóðleikhússins og Listasafns tslands. Það er ekki hægt að ætlast til þess að framkvæmdastjóri Listahátíðar beri ábyrgð á rekstri Norræna hússins. Hrafn Gunnlaugsson, frkv.stj. Listahátiðar ’78.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.