Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 18
18 r DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Ásmundur og Hjalti Reykjavíkurmeistarar Úrslitin í Reykjavíkurmótinu í tvi menningi voru spiluð um sl. helgi. Reykjavíkurmeistarar urðu þeir Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson og unnu þeir með miklum yfirburðum, en eitt par hafði þó lengi vel staðið i þeim, þeir Jón Baldursson og Sverrir Ármannsson. Hér á eftir verða birt úr- slit þeirra 17 para, sem efst urðu og unnu sér rétt til að spila á íslandsmót- inu í tvimenningi. ' 1. Ásmundur Pálssun — Hjalti KUasson 2. Jón Baldursson — Sverrir Ármannsson 299 stig 216stig 3. Hörður Blöndal — Páll Bcrgsson 167 stig 4. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 162 stig 5. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson 149 stig 6. Hörður Arnjiórsson — Stefán Guðjohnsen 87 stig 7. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 84 stig 8. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 83 stig 9. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 79 stig 10. Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 63stig 11. Steinberg Rikarðsson — Tryggvi Bjarnason 50 stig 12. Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 34 stig 13. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 19 stig 14. Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 1 í stig 15. Ragnar Óskarsson — Sigurður Ámundason 6 stig 16. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson —2 stig 17. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason —18 stig Eins og áður kom fram unnu þeir Ásmundur og Hjalti keppnina með miklum yfirburðum og má segja að þeir hafi leitt keppnina frá upphafi, þó voru Jón og Sverrir í efsta sætinu ann- að slagið lengi vel. Það má segja að það sé ekkert nýtt að Ásmundur og Hjalti vinni tvímenningskeppni, þvi Úrvaljólagj afa Ljósmælar Kvikmyndatökuvélar Sýningartjöld, blá, þau bestu í bænum Þrífætur Omega B-635 Kvikmyndasýningavélar Leifturljós í úrvali Sjónaukar í úrvali Töskur undir myndavélar, miklö úrval Myndaalbúm Konica myndavélar 4 tegundir Borð fyrir sýningarvélar SlfáFSlf©? slurslrœh 6 <"<< ^955 Ásmundur Pálsson engir hafa unnið Islandsmótið i tvi- menningi eins oft og þeir, þvi það hafa þeir gert sjö sinnum og aðeins eitt ann- að par unnið Íslandsmót í tvímenningi oftar en einu sinni. Spilin í keppni þessari voru tölvugefin og strax í fyrstu umferð kom fyrir spil, sem i stóðu þrjú grönd, þó að ekki væru spil- in mikil. Svona var spilið og aðeins sýndar hendur austur-vestur. VtSTUR A DI086 C KD5 ÁUíTUR aG7 <0 G43 <>76 * ÁG9875 0 ÁG6 * D103 Eins og sjá má virðast þrjú grönd ekki líkleg til vinnings, en þegar tigul- hjón voru í suðri og laufakóngur lá, þá stóðu þauáborðinu. Eitt mjög skemmtilegt skiptingar- spil kom fyrir og eins og venjulega, þá var æði misjafn árangur hjá mönnum. Svona var spilið: Noruuh A10762 <06 OK543 + 10876 Vksti h + K <?KG 10954 0 enginn + ÁKDG95 Austur + 83 V D872 OÁ9876 + 32 * ADG954 <0 Á3 ó DG102 + 4 Austur og vestur unnu a pessi spil allt upp í sex hjörtu dobluð og kom þá út tígull, en með spaða út eru þau einn niður. Norður og suður unnu upp i fimm spaða doblaða. Þannig eins og alltaf vill vera að á skiptingarspilin er árangur æði misjafn. Hér kemur að lokum eitt spil, sem margir áttu í erfið- leikum með þótt ótrúlegt sé. Svona var spilið. Aðeins hendur austurs-vesturs sýndar. VtSJI R A ÁK5 <06 OÁG10962 + ÁK3 Austuh AD986 v ÁD O KD3 + DG75 Þegar við lítum á spilin, þá sjáum við að sjö grönd og sjö tíglar standa alltaf, en þó nokkrir náðu ekki sjö gröndum eða sjö tiglum. Og þá er það spurningin. Hvernig er það hægt? Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Lokaumferðin i Board-a-match keppni félagsins var spiluð sl. miðviku- dag. Úrslit urðu þau að sveit Helga Jónssonar vann keppnina, en var þó jöfn sveit Sigmundar Stefánssonar. Helgi vann leikinn þeirra á milli og vann því mótið. Úrslit urðu þá þessi: l.Sveit Helga Jónssonar lOOstig 2. Sveit Sigmundar Stefánssonar 100 stig 3. -4. Sveit Óóals 98 stig 3.-4. Sveit Þórarins Sigþórssonar 98 stig 5. Sveit Páls Bergssonar 97 stig 6. Sveit Magnúsar Aspciund 95 stig Næst verður spilað miðvikudaginn 3.jan. 1979. Hjalti Eliasson Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Staðan eftir 8 umferðir I aðalsveita- keppni félagsins er þessi: 1. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 150 stig 2. Sveit Hans Nielsen 124 stig 3. Sveit Elísar Helgasonar 117 stig 4. Sveit Sigriðar Pálsdóttur 106 stig 5. Sveit Óskars Þráinssonar 99 stig 6. Sveit Magnúsar Björnssonar 98 stig Næst verður spilað fimmtudaginn 4.jan. 1979. Frá Ásunum Kópavogi Sl. mánudag var spiluð eins kvölds sveitakeppni, þar sem spilarar voru dregnir saman í sveitir. Úrslit urðu þau að sveit Skafta Jónssonar vann, en með honum i sveit voru Guðmundur Páll Arnarson, Lárus Hermannsson og Haukur Hannesson. Hér koma úr- slitin. 1. S veit Skafta J ónssonar 395 stig 2. Sveit Trausta Finnbogasonar 375 stig 3. Sveit Sigurðar Steingrimssonar 368 stig Næsta mánudag verður spiluð jóla- keppni, sem er hraðsveitakeppni og eru allir velkomnir. I hléi verður boðið upp á veitingar i tilefni jólanna. Spilað er í Félagsheimili Kópavogs og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgefélag Suðurnesja Siðasta umferðin í JP mótinu er lokiö og fór hún svona: Gunnar Sigurjónsson vann Þórleifi Magnúsdóttur 15-5 Maron Björnsson vann Sigurð Stcindórsson 19-1 Runólfur IV vann Ragnar Pétursson 17-3 Guðjón Einarsson og Jóhannes Sigurðsson frestað Staðan í mótinu þegar einum leik er ólokið: 1. Jóhannes Sigurðsson 2. Gunnar Sigurjónsson 3. Guðjón Einarsson 104 stig og leik frestað 99stig 95 stig og leik frestað 71 stig 69 stig 53 stig 27 stig 22 stig Guðjóns og 4. Maron Björnsson 5. Runólfur IV 6. Þórleif Magnúsdóttir 7. Sigurður Steindórsson 8. Ragnar Pétursson Þannig að leikur Jóhannesar eru hrein úrslit. Af Hafnf irðingum 5. umferð sveitakeppninnar var spiluð sl. mánudag. Þar sem jólin nálg- ast var ákveðið að nota tvaer hæstu sveitirnar í jólabaksturinn. Útkoman varð Magnússonakaka, sem menn hökkuðu i sig af góðri lyst. Nánar til- tekið urðu úrslit þessi: Albert — Sævar 20-0 Þórarinn — Krfstófer 20-0 Halldór — Jón 15-5 Aðalsteinn — Björn fr. Var þetta síðasta spilakvöld ársins og verður þrammað inn í nýja árið i þessari röð: 1. Sveit Alberts Þorsteinssonar 2. Sveit Sævars Magnússonar 3. Sveit Krístófers Magnússonar 4. Sveit Þórarins Sófussonar 5. Sveit Björns Eysteinssonar 73 stig 70 stig 57 stig 52 stig 36stig + leik 33 stig 32 stig + leik 8. Sveit Halldórs Einarssonar 27 stig Bridgefélag Hafnarfjarðar óskar öll- um bridgespilurum landsins árs og friðar. 6. Sveit Jóns Gíslasonar 7. Sveit Aðaisteins Jörgensen

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.