Dagblaðið - 16.12.1978, Page 31

Dagblaðið - 16.12.1978, Page 31
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. 31 Verksmiðjuíitsala í Glit hf. Höfðabakka 9. Opið frá kl. 1 — 5 í dag, laugardag. Gott úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7475, sambyggt útvarps- og kassettutæki, verð frá kr. 43.500, stereó- heyrnartól, verð frá 4.850, heyrnarhlífar með hátölurum, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Rekaton segulbands- spólur, National rafhlöður, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, ís- lenzkar og erlendar, gott úrval, verð frá kr. 1.990. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verzlunin Höfn auglýsir. Tilbúinn sængurfatnaður, koddar, dúkar í úrvali, diskar, servíettur, diska- þurrkur, handklæði, barnanærföt, barnagammósíur, barnanáttföt, tilbúin lök, lakaefni, dívanteppi. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Garðabær — nágrenni. Ódýr leikföng og gjafavörur, opið til kl. 7 alla daga nema sunnudaga. Verzlunin Fit, við hliðina á Arnarkjöri, Garðabæ. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130. Norskar hand- hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla- föndurvörur, hnýtigam og perlur í úr- vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn- aðir jóladúkar, smymaveggteppi og púðar, strammamyndir, ísaumaðar myndir og rókókóstólar. Sendum i póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Leikfangahöllin auglýsir. Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá okkur núna. Frá Siku: bílar, bensín- stöðvar, bílskúrar, bilastæði, kranar, ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítalíu af tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur, dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil, virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, simi 20141 rétt fyrir ofan Garðastræti. Til jólagjafa. Sætaáklæði, stýrisáklæði, barnastólar, ryksugur, þokuljós, ljóskastarar, speglar, hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út- varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur, toppgrindur, skíðafestingar, brettakróm- listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót- orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki, krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni og gjafakortin vinsælu. Bilanaust hf., Síðumúla 7—9,sími 82722. Á vclhjóla- og sleðamanninn. Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar. hanzkar, jakkar, ódýr stigvél, JOFA axlar-, handleggs- og andlitshlífar, nýrnabelti og fleira. Póstsendum. Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út- búnaðar. Opið á laugardögum. Montesa umboðið, Freyjugötu l.simi 16900. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr- val af áteiknuðum punthandklæðum i mörgum litum. Áteiknuð vöggusett, ný munstur, áteiknuð, stök koddaver, til- heyrandi blúndur hvitar og mislitar. Mikið úrval af gardinukögri og legging- um. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga- búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. 1 eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. „ Keflavik-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavik. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. i sima 92—1522. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið handprjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir, flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf. Skeifunni 6, sími 85611. Húsgagnaáklæði, gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst- sendi. Uppl. á kvöldin í síma 10644. B.G. Áklæði Mávahlíð 39. Ódýrt jóladúkaefni, aðeins 1980 kr/m, 1,30 á breidd. Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20 gerðir af tilbúnum púðum t.d. barnapúð- ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar í leðursófasettin og vöfflusaumaðir púð- ar og pullur. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Rýjabúðin Lækjargötu 4. Til jólagjafa höfum við mikið úrval af saumakössum, prjónatöskum, smyma- púðum og teppum og alls konar handa- vinnu handa börnum, föndur og út- saum. Nýkomin falleg gleraugnahulstur og buddur. Rýjabúðin, Lækjargötu 4. Simi 18200. Kertamarkaður, dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og auðvitað íslenzk kerti, 10% afsláttur. Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Sími 29935. 1 Fatnaður Brúðarkjólar — leiga. Nú fer að verða hver síðastur að panta brúðarkjóla fyrir jól. Uppl. i síma 17894 og 53758. Svefnsófar til sölu á hagstæðu verði vegna brottflutnings, annar er tvibreiður. Uppl. í síma 85724 á kvöldin. Sem nýtt kringlótt sófaborð úr tekki til sölu. Uppl. í sima 40950 í dag og næstu daga. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 81349. Til sölu sófaborð úr furu á góðu verði, einnig nokkrir smíðajárns- stjakar. Uppl. í síma 73593 milli kl. 3 og 8. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi 126, sími 34848. Til sölu lítið notaður, vandaður, svartur leðurkarlmannsjakki með belti, nr. 38—39. Selst ódýrt. Uppl. isíma 32763. Rykkt pils með léreftsblúndu, stærðir 3—12, til sölu. Uppl. I síma 37136 og 42833. Til sölu nýr enskur herrajakki, brúnn, úr riffluðu flaueli nr. 36 (enskt númer), einnig rós- óttur kjóll úr alsilki, tviskiptur, með plis- eruðu pilsi nr. 38—40. Selstódýrt. Uppl. í síma 16886. Sem nýr, svartur mittisjakki úr leðri, á 13—14 ára dreng, til sölu, verð 10.000 kr. Uppl. í sima 85721. I Húsgögn Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, simi 20290. ogTýsgötu 3. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Til sölu á verkstæðinu sessalon klæddur með grænu plussi. Einnig ódýrir símastólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Sími 19740. Heimilisfæki Til sölu notaður kæliskápur. Uppl. í sima 92— 1150 á laugardag og sunnudag. Candy 132 þvottavél, sem næst ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 43290 milli kl. 9 og 6 eða í síma 82073 eftirkl. 18. Gulbrúnn Atlas Electrolux kæliskápur, 1 1/2 árs, hæð 155, breidd 59,5 og dýpt 59,5 til sölu á aðeins 200 þús. Hann er 345 lítra með innbyggðu frystihólfi, 24 lítra. Til sýnis að Hraunbæ 70,1. hæð til vinstri. Hljómtæki til sölu. Tveir hátalarar, Pioneer HBM 60 60 v og útvarpsmagnari Yamaha, CR 2020 2x100 vött og Teac A650 kassettu- segulbandstæki. Uppl. í síma 25164 eftir kl.5. Óska eftir að kaupa gamla eldavél eða fá hana gefins, helzt Rafha. Einnig óskast lítill ísskápur á lágu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—114 fl Fyrir ungbörn I Til sölu vel með farinn, stór barnavagn, selst á 60 þús. Uppl. i síma 35072 eftir kl. 7 á kvöldin. fl Hljómtæk Quad stereomagnarí (lampamagnari), Thorens plötuspilari og B&O hátalarar til sölu að Hraunbæ 70, 1. hæð til vinstri. Tækifærisverð. Til sölu mjög sérstætt og vandað kassettusegulbandstæki af gerðinni Yamaha TC 800 D, rúmlega eins árs gamalt. Tæknieiginleikar mjög góðir. Með tækinu fylgja 35 mjög góðar kassettur. Gott verð. Uppl. í síma 10900. Nútimalist. Hágæða plötuspilari úr gleri. Einn bezti Hi Fi plötuspilari heims, nú fáanlegur á hagstæðu verði. 30% útborgun eða 6% staðgreiðsluafsláttur. Beint frá framleið- anda. Einstakt tækifæri fram til ára- móta. Til sölu og sýnis hjá Rafrás hf„ Ármúla 5, opið kl. 1 —5 e.h. Sími 82980. Frábært tilboð. 5 stk. hljómplötur á aðeins kr. 9.999 allar meðal annars 1 jólaplata, Gylfi Ægisson og Geimsteinn. Sama gildir um kasettur. 8 rása kassettur á aðeins 1.000 kr. stk. Burðargjald er innifalið. Skrifið eða hringið. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavík, sími 92—2717. Tii sölu sérlega gott, aðeins mánaðargamalt JVC KD 25 kass- ettusegulband ásamt 16 nýjum spólum, verð kr. 220.000. Gott plötusafn, 100 stykki, á 140 þús. Einnig svartur leður- jakki á meðalmann, sem nýr, á kr. 25 þús. og svört jakkaföt og vesti á 10.000. Uppl. í síma 29877 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri % Notað Farfisa rafmagnsorgel, eins borðs, með fótbassa, ásamt magnara til sölu. Nýuppgert. Verð kr. 125—150 þús. Simi 15080 kl. 4-7 næstu daga. fl Sjónvörp D Sambyggt Radionette 24” svarthvitt sjónvarp, útvarp og plötu- spilari til sölu, vel með farið. Sími 32473. ÚRABELGUR Dagbök Péturs Hacketts Bráðskemmtileg saga um ótrúleg- ustu uppátæki ærslafulls ungs stráks. Vinsæl bók sem kemur nú 'út 12. útgáfu. Verð kr. 2.460.-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.