Dagblaðið - 16.12.1978, Síða 32

Dagblaðið - 16.12.1978, Síða 32
32 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Framhaldafbls. 31 Tilsölu 24” svarthvítt sjónvarpstæki i góðu lagi. Verð 25 þús. Uþpl. i síma 50779. Til sölu er nýtt sjónvarpsspil. Uppl. 1 síma 53903. Gott svarthvitt sjónvarpstæki óskast keypt. Uppl. 1 sima 82763. Ljósmyndun l 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a Star Wars, Butch and the KkU French Connection, Mash og fl., í stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úr- val mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. í sima 36521. Afgreiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I sima 23479 (Ægir). I Leiga D Til leigu sýningarvélar og 8 mm kvikmyndafilmur. Uppl. í sima 71947. fl Dýrahald i Poodle-hvolpar til sölu. Uppl. I sima 96-43522 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 5 vetra, hágengur, viljugur klárhestur með tölti, 7 vetra stór og hágengur klárhestur, ekki viljugur, 7 vetra mjög stór töltari, þjáll og rólegur. U ppl. i sima 83621. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í síma 81793. Vetrarvörur R Vélsleði tilsölu, 30 hö.Sími 76595. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað- urinn er fluttur að Grensásvegi 50, í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. NtRSEM ERMIRNIR DEYJfl •ftir Lotdo Mastanon Sérstök jöhátgáfa á einni af beztu bökunum um Morgan Kane. Jóla- glaðningur fyrir alla Morgan Kane-aðdáendur. * ÞREFALDUR MORGAN KANE! Verð kr. 4.000.- 'gtím&í i Bátar i Nýr alternator, 24 volt, 1200 vött til sölu, kjörinn í handfærabát. Sími 53322. Sem nýr utanborðsmótor, 25 hestöfl, til sölu. Selst ódýrt. Simi 53322. 1 Safnarinn D Jólagjöf frimerkjasafnarans: Linder album fyrir ísland, innstungubækur, bækur fyrir fyrsta- dagsumslög. Allt fyrir mynt- og frímerkjasafnarann. öll jólamerki 1978 og færeysku frímerkin eru komin. Kaupum gömul bréf og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. Frá Montesa umboðinu. Til sölu og sýnis eru Suzuki AC 50, árg. 77, mjög fallegt hjól, Suzuki AC 50 árg. 74, Montesa Cota 247 árg. 75. Fyrir Hondu 750 Kerker pústkerfi 4:1, Yoshi- mura „Daytona” knastás, heitur, Yoshi- mura ventlagormar og tímakeðja, allt á 200 þús., lítið notað, og svartur bensín- taknur (notaður) og demparatúbur fyrir Triumph. Stillanlegir afturdemparar fyrir 50—250 cc hjól. Svart hita spray, NGK kertin fást hjá okkur. Opið á laugardögum. Póstsendum. Montesa umboðið, Freyjugötu I, simi 16900. Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt. Ath. Opiö á laugardögum frá-kl. 9—12 fram til áramóta. Full verzlun af góðum vörum, svo sem: Nava hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurstigvél,- moto crossstígvél, uppháir leðurhanzk- ar, lúffur, moto crosshanzkar, nýrna- belti, bifhjólamerki, moto crossstýri, kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.' Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass- töskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS 750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt fleira. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra- túni I, Mosfellssveit, sími 91—66216. Til sölu Suzuki mótorhjól 380 GT árg. 73, 3ja cyl., 6 gíra, i ágætu lagi. Til sýnis og sölu i Chryslersalnum við Suðurlandsbraut. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól I umboössölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrákl. 9-6. fl Fasteignir B Til sölu 3ja herb. ibúð I Grindavík, nýstandsett, laus nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92—1746. , fl Bílaleiga D Bílaleigan Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, sími 28510 og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. 1 Bílaþjónusta D Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650. Bfiaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- boltill. Til sölu bretti á Opel Rekord og Opel Commandor árg. '67 til 72. Uppl. i síma 72552. Vil kaupa góðan Citroén Pallas. Uppl. í sima 74400. Til sölu er Fiat 128 árg. 71, tekinn i gegn og sprautaður, annar getur fylgt i varastykki. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92- 2011. Góður vetrarbill. Fiat árg. 72, station, framdrifinn, i góðu standi, uppgerð vél, ekinn 70 þús. km. Verð 490 þús. ef samið er strax. Til sýnis í Bílasölunni Skeifan, Skeifunni 11, sími 84848. Af sérstökum ástæðum. Ford Escort 74, ekinn rúml. 50 þús. km til sölu. Uppl. í síma 33062. Mustang 1968 til sölu, 6 cyl., sjálfsk., góður bíll. Verð 1.000.000. Skipti koma til greina á VW sem má kosta ca 500þús. Uppl. í síma 86470. Til sölu vörubilskrókur, gerðChramer. Uppl. i síma 73979. Chevrolet Malibu árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 50192 milli kl. 1 og 5. Dodge Power Wagon — BMW 1800. Til sölu 6 cyl. vél, 4 gíra girkassi, og grind með fjöðrum úr Dodge Power Wagon (W-200) árg. 1971. Vélin upptekin 75. Einnig sæti, felga og upp- hituð afturrúða úr BMW 1800 ’67. Uppl. ísíma 36046. Til sölu er Pontiac vél, 350 cub., árg. ’68 I toppstandi. Uppl. í sima 76058. Bill til sölu, Mercury Comet 76, 4ra dyra, Custom innrétting, sjálfskiptur og með vökva- stýri. Uppl. i sima 99—5047. Disilvél til sölu, Perkins 4-203. Simi 76595. Óska eftir vatnskassa í Saab 96, tvígengisvél, módel ’68, (vatnskassinn að framan). Sími 75129. Bifreiðaverkstæði. Kaupi pottjárn. Uppl. i síma 33703 eftir kl.7. BMW vél árg.’68 með gírkassa og startara, drif, drifskaft, afturrúða og dekk á felgum til sölu, einn- ig barnabilstóll. Uppl. I sima 99—5277. Ford Transit lengri gerð með Volvo vél árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 20279. Skoda 110 LS árg. ’76 til sölu, I góðu standi. Uppl. í sima 85029. Ford Fairlane 500 árg. ’65, 6 cyl., beinskiptur með vökvastýri, til sölu. Uppl. í síma 22985. VW 1303árg.’73, fallegur bíll i góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 34411 eftir kl. 7. 413 cub. BigBlock Chryslervél til sölu, brotinn sveifarás, verð 90 þús., 265 Chevroletvél, frost- sprunginn, verð 55 þús., einnig VW varahlutir: girkassi, bretti, skottlok o.fl. Uppl. í síma 30432 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu VW Variant árg. ’68, bill með gott boddí, en þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. i síma 52091 eftir kl. 5. Tilsölu Chevrolet mótor, 365 hestöfl, 327 cub. Uppl. I síma 83466 milli kl. 6 og 7 föstu- dag og laugardag. Til sölu Wagoneer árg. ’70, 8 cyl., 350 cc, beinskiptur, góður bíll. Skipti á ódýrari bil, góð kjör. Uppl. í sima 44839 eftir kl. 20. Chevrolet jeppi árg. ’75 til sölu, góður bill, alls konar skipti möguleg. Einnig er til sölu stór yfir- byggð aftaníkerra sem mætti breyta í hestakerru. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—470

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.