Dagblaðið - 16.12.1978, Side 34

Dagblaðið - 16.12.1978, Side 34
34 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Gnðsþjónustur I Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 17. desember —'þriðja sunnudag i aðventu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Bama- og fjölskyldu- samkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Yngri kór Árbæjaibkóla syngur jólalög undir stjóm Áslaugar Bergsteinsdóttur. Stuttur helgileikur, jóla- saga og kvikmynd. Sðra Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Jólasöngvar í Öldu selsskóla kl. 4 siðd. Fjölskyidusamvera. Við komum tii að syngja jólasálmana saman. Séra Lárus Halldórsson, BÚSTAÐAKIRKJA: Aðventukvöld kl. 21.00. Sam kór Rangæinga og séra Halldór Gunnarsson. Bama samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn aðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11: Bamaguðsþjónusta. Lúðra- sveit barna úr Laugamesskóla leikur jólalög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Kristinn Hallsson óperu- söngvari syngur jólasálmana með kirkjugestum. Séra Þórir Stephensen talar við börnin og séra Hjalti Guö mundsson les jólasögu. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Foreldrar, komið með bömunum. Séra Þórir Stephensen. Messan kl. 2 fellur niður. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:' Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11. Gufls þjónusta kl. 2. Rune Bránström predikar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKlRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Sóra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 14.00. Fermingarböm sýna jólaguðspjallið i helgileik. Prest amir. Ensk jólaguðsþjónusta kl. 16.00. Dr. Jakobj Jónsson. Þríðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Kirkjuskóii barnanna laugardag kl. 2: Litlu jólin. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur bjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl.. 11.00 árdegis. Stúlknakór og nemendur úr Hlíðaskóla flytja helgileik. Stjórnandi Jón Kristinn Cortes. Nemendur úr Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahá- skóla tslands leika á blokkflautur og nokkur blásturs- hljóðfæri. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson. Orgelleikari Birgir Ás Guömundsson. Jólasöngvar við kertaljós kl. 122. Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur jóla- söngva undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika á celló og orgel. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri les upp. Al- mennursöngur. Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa í Kópa- vogskrikju kl. 11 árd. Foreldrareru hvattir til að koma með börnum sínum til messunnar. Jólatónleikar Tón- listaskóla Kópavogs i Kópavogskirkju kl. 4 siðd. Séra Ámi Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níekson. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðs- og fjökkyldu guösþjónusta kl. 2. Jólasöngvar, barnakór Laugarnes skólans syngur. Þórir S. Guöbergsson rithöfundur segir sögu. Þriðjudagur 19. des. Bænastund kl. 18. Alt- arisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kL 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar Bræðrafélagsins kl. 2. Börn og unglingar i Nes- og Seltjamamessóknum sýna helgileiki og syngja jólasöngva. Séra Kristján Búason dósent flytur hugleiðingu. Prestamir. FRtKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 11 árd. Messunni verður útvarpað. Organleikari Siguröur ísólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. Barna- samkoman fellur niður. íþróttir ÍSLANDSMÓTIÐ í HANDKNATT- LEIK. LAUGARDAGUR NJARÐVlK 2. DEILD KVENNA IBK—UMFGkl. 13. 3. DEILD KARLA Radio-stýrðir bílar á mjög hagstæðu verði. Einnig margar gerðir af snúrustýrð- um bílum og krönum. Póstsendum samdægurs. Leðdangaver Klapparstíg 40. Sími 12631. Framhaldafbls.33; Bólstrum og klæðum hósgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888 og 38707 á kvöldin. Garðeigendur. Áburður er nauðsyn og forsenda fyrr því að ræktunin verði í lagi á næsta sumri. Við útvegum húsdýraáburðinn. Tími trjáklippinga er kominn. Pantið i síma 86444 og 38174. Ökukennsla ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn' á Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. I Hreingerningar i Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak-j lega lipran og þægilegan bil. Útvega öllj prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsta-æfingatfmar >_ Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, simi 40694. Nýjungá Íslandi: Hreinsum teppi og búsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan héim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla íryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Keflavik—Suðurnes. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og: alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bilaáklæði og teppi. Pantanir í sima 92—1752. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017, Ólafur Hólm. IBK—UBK kl. 14. YNGRIFLOKKAR lBK—Þróttur 2. II. kv. kl. 15.15. VARMÁ 3. DEILD KARLA UMFA—UMFNkl. 14. AKUREYRI 2. DEILD KARLA KA—Þör, Ak. kl. 15.30. SUNNUDAGUR NJARÐVlK YNGRIFLOKKAR IBK—HK 2. fl. k. kl. 13.00. UMFG—HK 3. fl. k. kl. 13.45. IBK—FH 3. fl. k. kl. 14.20. ÍBK-FH4.fl.k.kl. 14.55. SELTJARNARNES 3. DEILD KARLA Grótta—lA kl. 15. YNGRIFLOKKAR Grótta—fA3.fl. kv. kl. 16.15. ÍSLANDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATT LEIK SUNNUDAGUR HAGASKÓLI KR—Þórkl. 15. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsvcit Gissurar Geirssonar frá Selfossi og diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Dlsa. Matur framreiddur fyrír matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Eddu Siguröar- dóttur. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjönusalun Matur framreiddur fyrír matargesti. Snyrtíiegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Reykjavík, Deildar- bungubræður og diskótek. ILEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. íGrillbarinn opinn. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram- •reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, kynnir Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekiö Dísa. Miödegiskaffi mUIi kl. 3 og 5. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtí legur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Lokaö. KLÚBBURINN: Brunaliðið, diskótek o.m.fl. í ’ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinnopinn. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, kynnir Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. Kirkjustarf Samkór Rangæinga f Bústaöakirkju Laugardagskvöldið 16. desember nk. býður Samkór Rangæinga og séra Halldór Gunnarsson, Holti undir EyjafjöUum tíl aðventukvöids i Bústaðakirkju i Reykjavik. Er efnisskráin hin fjölbreyttasta og hefur faríð orð af flutningi kórsins. Stjórnandi kórsins er Fríðrík Guöni Þorleifsson. Einsöngvarar: Guðrún Ásbjömsdóttir (alt), Gunnar Marmundsson (tenór) og Sigríður Sig- urðardóttir (sópran). Undirleikarí er Anna Magnús- dóttir. Meða! þess sem kórinn flytur em verk eftir Eyþór Stefánsson, Fríðrík Bjamason, Jón Ásgeirsson, Sigvalda Kaldalóns auk erlendra tónskálda. Séra Hall- dór Gunnarsson flytur hugvekju og annast ritningar- lestur. Aðventukvöldið hefst klukkan 9 um kvöldið og eru aUir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Þrif— Hreingerningaþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjama í sima 82635. Hreingerningar. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fl., vant og vandvirkt fólk. Úppl. í síma 71484 og 84017.______________________________ Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessj nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s'frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hölmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og 72180. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið timanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í sima 26924, Jón. Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. í sima 35797. Hasarfoasar JC-félagar halda hasarbasar nk. sunnudag að Selja- braut 54, félagsheimilinu hjá verzluninni Kjöt og fiski. Þar verður á boðstólum úrval af ódýrum jólagjöfum, svo sem leikföngum, hljómplötum, kertum og m.fl. Þá verða og á boðstólum kökur og sælgæti. Hasarbasár- inn er fjáröfiun JC vegna nýs húss. Aðalfundir Frjálsíþróttadeild K.R. Aðalfundur frjálsíþróttadeildar K.R. verður haldinn þriðjudaginn 19.12. 78 kl. 20.00. Venjuleg aðalfund arstörf. Aðalfundur sunddeildar Ármanns verður haldinn sunnudaginn 17. des. kl. 14 í Snorrabæ (Austurbæjarbió). Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur lyftingadeildar KR verður haldinn I félagsheimilinu fimmtudaginn 21. desember. Hefst hann kl. 20.00. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. Vestmannaeyjum, fyrir árið 1977 verður haldinn í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar föstudaginn 29. desembernk. Lögfræðingafélag íslands Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 18. desember 1978 kl. 17.15 ístofu 101,Lögbergi. Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar halda aðalfund sunnudaginn 17. desember 1978 kl. 16.00 í félagsheimili kórsins að Freyjugölu 14, Reykjavík. Badmintondeild Víkings Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 19. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Fundír Félag éhugamanna um heimspeki heldur fund sunnudaginn 17. desember kl. 14.30 í Lögbergi. Prófessor Páll Skúlason mun halda fyrirlestur og leiða umræður varðandi kenningar um eðli rikisins. Allir eru velkomnir og þeir sem hafa áhuga geta gerzt meðlimir á fundinum. Stjórnmatafundir Stjém kjördæmisréðs Reykjaneskjördæmis boðar til fundar með sveitarstjórnarraönnum Alþýðu- fiokksins i kjördæminu, varamönnum þeirra og for- mönnum flokksfélaganna Iaugardaginn 16. desember kl. 14.00 i Félagsheimilinu Kópavogi 2. hæð. Fundar- efni: 1. Kynning sveitarstjórnarmanna og formanna flokksfélaganna. 2. Staða aldraðra i dag. Kristján Guðmundsson félagsmálastjórí hefur framsögu um félagsmál og ræöir sérstaklega um málefni aldraðra. 3. önnur mál. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur laufabrauösfund mánudaginn 18. des. kl. 19 að Hamraborg 1, 3. hæð. Komið með bretti og áhöld. öll fjölskyklan velkomin. Vinsamlegast skráiö ykkur i sima 40421 (Hanna)og 40841 (Sirrý). Ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 17/12 kL 13. Selgjá—Svinholt, létt ganga um landsvæði i næsta ná-' gr. okkar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Sýmngar KJARVALSSTAÐIR: Steingrímur Sigurðsson. NORRÆNA HÚSIÐ: Guðmundur Björgvinsson (til 17.des.). GALLERÍ SUÐURGATA 7: Straumar 78, samsýn- ing 4 ungra listamanna. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, HAFNARFIRÐI: Michael Gunter, málverk. Tilkynningar Jólatrésskemmtun í Glæsibæ Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis halda sína ár- legu jólatrésskemmtun í Veitingahúsinu Glæsibæ sunnudaginn 17. des. kl. 2—5. Saga, tímarit Söguf élags Sextánda hefti er nýkomið út, nærri 300 blaðsíður, og flytur mikið og gott efni. Jón Guðnason ritar um stjórnarmyndun árið 1911 og deilur sem spunnust af þvi tilefni um það hvort konungur hefði sniðgengið vilja þjóðkjörinna þing- manna með þvi að útnefna Kristján Jónsson til ráö- herra. Ólafur R. Einarsson ritar um sendiför Ólafs Frið- rikssonar til Kaupmannahafnar árið 1918 á fund danskra jafnaðarmanna og afstöðu þessara aöila til fullveldisviðræðnanna, sem þá stóðu sem hæst. Glsli Ágúst Gunnlaugsson skrifar um þróun fram- færslu- eða fátækramála á íslandi 1870—1907 (I upp- hafi þess tímabils voru yfir 4000 niðursetningar og um 800 þurfabændur á íslandi). Helgi Skúli Kjartansson skrifar um vöxt og myndun þéttbýlis á íslandi 1890—1915, einkum með það I huga að athuga hvenær aukningin var mest. Sólrún B. Jensdóttir ritar um afskipti Breta og Bandaríkjamanna af áformum íslendinga um lýð- veldisstofnun 1941 til ’42. Loftur Guttormsson birtir fyrri hluta erindis er hann flutti á sameiginlegum fundi félags- og sagn- fræðinga í vor um sambúðarvandamál þessara tveggja fræðigreina. Loks eru i þessu hefti af Sögu margar ritfregnir og gagnrýni, og sérstök skrá yfir allar sagnfræðibækur og ævisögur sem út komu árið 1977. Ritstjórar Sögu eru Bjöm Teitsson og Einar Lax- ness. #★ &fj ★> ÆVINTÝRI PÉTURS ÚTLAGA eftir A. M. Marksman Bók um ævintýrí og hetjudáðir Péturs útlaga og félaga hans i Tý- viðarskógi. Bókin geríst i Sviþjóð á miðöldum. Pétur er oft nefndur Hrói Höttur Norðurlanda. Verðkr. 2.460.- a. •* HÓTEL BORG í fararbroddi i hálfa öld Notalegt umhverfi Sfmi11440 Hefur þú komið á Borgina eftir breytinguná? Stemmningin sem þar rikir á helgarkvöldum spyrst óðfluga út. Kynntu þér málið af eigin raun. HÓTEL BORG Gengið GENGISSKRÁNING !NR. 230 - 14. desember 1978 Ferflamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup 9 Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoVar 317,70 318,50 349,47 350,35 1 Stariingspund 626,50 628,10# 689,15 690,91* 1 KanadadoNar 269,40 270,00* 296,34 297,00* 100 Danskar krónur 5984,45 5999,65* 6682,90 6599A1* 100 Norskar krónur 6166A5 6182,05* 6783,21 6800,26* 100 SaBntkar krónur 7178,40 7198,40* 7896,24 7918J)4* 100 Finnsk mörk 7883,90 7883,70* 8850,29 8672,07*! 100 Frantkir frankar 7263,40 7281,70* 7989,74 8009,87* 100 Baig. frankar I 1054,40 1057,10* 1159 A4 116231* 100 Svissn. frankar 18696A0 18743,60* 20566,16 2081736* 100 GyWni 15387,20 15426,00* 16926,92 16968,60* 100 V-Þýzk mörk 16680,70 16722,70* 18348,77 18394,97* 100 Lkur 37,44 37A4* 41,18 41,29* 100 Austurr. Sch. 2279,00 2284A0* 2506,90 2513,28* 100 Escudos 679,95 SS1.65* 747J» 749^2* 100 Pasatar 444,95 446,05 469,45 490,66 100 Yan 1 162,05 162,46* . 178,26 178,71* /'BrayUng fr* ■Iðustu ■fcriningu Sfmsvari vagna gangisskrAnlngu 22190.,

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.