Dagblaðið - 16.12.1978, Síða 35
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978.
35
„Ég veii að ég sagði „i bliðu og striðu” en það var áður
en ég borðaði hjá þér i fyrsta sinn.”
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið óg
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Sekjamames: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnavfjörflur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simf 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkvíliðíð ’
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. /
Apöfek
Reykjavfk—Kópavogur-Sekjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
svakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
'Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
1 slökkvistöðinni i sima 51100.
lAkureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
. miðstöðinni i sima 22311. N«tur- og helgklaga-
I varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni í sima
r 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur-
• eyrarapóteki í síma 22445.
j Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
l^pplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
áimsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
;kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
15.—21. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt .
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka ‘
daga en til kl. 10 á sunnudögum, heigidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
'Apótek Koflavfkur. Opið virka dagát kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmennaeyje. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysevaróstofen: Simi 81200.
S|úkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-'
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411.
Minningarspjöid
Minningarkort
sjúkrasjóðs
j Iðnaflarmannaf élagsins
jSelfossi
. fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
1 Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta-
• felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkórt
Barnaspftala
Hringsins
’eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki, Kópavogs Apótekf, Lyfjabúð Breið-
holts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, EUingsen
(jif. Ánanaustum Grandagarði, Geysi hf. Aðalstræti.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
. í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun»
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími
12177, hjá Magnúsi, slmi 37407, hjá Sigurði, sími
,34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, sími
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildlr fyrir sunnudaginn 17. desember.
Spáin gUdir fyrir mánudaginn 18. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Fréttir langt að vekja með þér Vatnsberinn(21.jan.—19.febd:Þérleiðistdálítið.Rífðuþiguppóg
nokkra furðu. Gerðu þér far um að fá skýr svör við ákveðnu máli„ ‘ láttu meira til þln taka og þér liður betur. Þú þarfnast tíma til að
áður en þú tekur endanlegar ákvarðanir i því. Ánægjulegt kvöld átta þig á ákveðinni hugmynd.
fram undan.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Eitt óuppgert mál verður að komast Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Eyddu ekki of miklum tíma i að
í höfn ef þú vilt slappa af i ró og næði. Sýndu þeim þakklæti sem leysa erfitt verkefni einn heldur biddu um hjálp. Andrúmsloftið
vilja hjálpa þér. - heima batnar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Óvænt tækifæri til að hitta Hrúturinn (21. marz—20. apríl): í kvöld áttu fyrir höndum stutta
óvenjulega persónu skapast þegar þú ferð að heimsækja vin. Þolin- ferð í óvenjulegu augnamiði. Aðlaðandi persóna virðist taka upp
mæði er þörf þegar þú ferð að heimsækja eldri meðlim fjölskyld- mikinn tima hjá þér. Það virðist liggja fyrir þér aðgera góð kaup.
unnar.
Nautið (21. apríl—21. mai): Láttu ekki á þig fá þótt einhver láti Nautið (21. apríl—21. mal): Það virðast möguleikar á að koma
óviðurkvæmileg orð falla í þinn garð. Þessari persónu er hlýtt til áhugamáli þínu fram, en það gæti kostað mikla vinnu. Ljúktu við
þín, en er dálítið afbrýöisöm í þinn garð. Þin bíður eitt erfítt verk - að skrifa bréf þvi það gæti haft meiri áhrif á lif þitt en þú heldur.
heimavið.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Láttu skoðanir þínar berlega í ljós.
Haltu þig við þína ætlan og láttu ekki aðra etja þér út i hluti sem þú
kynnir að sjá eftir. Kvöldið hefur yfír sér rómantískan blæ.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Smáhugsun gæti sparað þér mikla
vinnu og útgjöld. Þú færð viðamikið verkefni úr óvæntri átt en þér
tekst vel upp. Fjármálin virðast fara batnandi.
Krabbinn (22. júnl—23. júUh Hættu ekki við verk þótt einhver láti í Krabbinn (22. júní-23. júU): Reyndu að komast að niðurstöðu um
Ijós afsakanir fyrir þvi að hafa ekki gert það sem honum bar. Góðar mál á heimavigstöðvum. Þú virðist taka skapferli annarra óstinnt
fréttir létta skap þitt og gera þér kleift aö slaka á. upp. Fáðu áríðandi mál staðfest skriflega svo ekki sé hægt að neita
siðar.
Ljónið (24. júU—23. ágúst): Þér kann aðveitast erfitt að skilja af-
stöðu vinar þíns. Rómantíkin virðist ætla að taka óvænta stefnu.
. Varúöar er þörf i fleiri en einu máli.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Undarlegt athæfi félaga þíns opin-
berlega gæti valdið þér óþægindum. Ræddu málin i einrúmi við
þessa persónu. óvænt ánægja framundan.
Ljónið (24. júU—23. ágúst): Ef þú ferð í einkennilegan félagsskap í
kvöld vertu eins og þú átt að þér og þú ávinnur þér gott álit. Ung
persóna leitar álits hjá þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér auðnast að fínna lausn á per-
sónulegu vandamáli. Þér ætti að famast vel ef þú værir ekki svona
gagnrýninn. Útlitið er gott hvað varðar ástina í framtiðinni.
Vogin (24 sept.—23. okO: Þér ætti að auðnast ný innsýn i visst Vogin (24. sept.-23. okO: Reyndu að jafna tnisskilning sem
mál eftir að hafa rætt það i vinahópi. Fjölskyldan situr i fyrirrúmi i , komið ltefur upp. Einhver vill ráða þér hetlt, en þú ert ekk. skyld-
áætlunum dagsins ugur að taka Því- Nu er 80tt aö fara 1 gang með áætlanir heima-
fyrir.
Sporðdrekinn <24. okt—22. nóv.): Góður dagur til að setjast niður Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er dagur sem krefst
og hugsa um ýmis atriði i lifi þinu. Hefur þú heilmikið fyrir stafni skýrrar hu^unar. Láttu ekki jtröngva þár til ftjótfæmislegra
án þess að það leiði neitt sérstakt af sér?
ákvarðana. Sýndu samúð vini sem er niðurbrotinn eftir hryggbrot.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjömumar sýna áhrif á róman-
tíska sviðinu. Heimilislífið verður ánægjulegra í kvöld en allt annað
sem þú hafðir I hyggju að gera. Reyndu að hugga einmana per-
sónu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.l: Fjölskyldan gengur fyrir í dag. Þú
verður dreginn inn i umræður um breytingar á heimavigstöðvun-
um. Gamall vinur er Uklegur til aö líta inn í kvöld.
Afmælisbarn dagsins: Þetta ár ætti að bera í skauti sér miklar fram-
farir. Rómantikin setur strik i reikninginn á miðju timabilinu og þú
verður eirðariaus um tíma. Fjármálin batna og þú hefur meira fé
milli handa fyrir sjálfan þig. Ný ást kviknar í lok ársins og hefur^
'mikiláhrifálifþitt.
Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Það virðist ýmislegt fara í taug-
arnar á þér, en vertu á verði, annars kynnirðu að þurfa að skýra
mistök síðar. Fyrstu kynni af persónu geta verið önnur en framtíð-
in leiðir í Ijós.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Rjúfðu hefðina og þú sérð hlutina í
bjartara Ijósi. Bréf gerir þig ánægðan. Leggðu snemma af staðef þú
ætlar í ferð.
Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár ferðalaga. Þú ferð miklu
lengra en þú ætlaðir í fríinu þinu. Smá neppni bætir fjárhag þinn til
muna.
HeimsóRnarttmi
BorgarmpKaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.(
Taugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. -
HaUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 —
FMðingaftlaHd Kl. 15-16 óg 1*30-20. •
FaaðingartMÍmlt Rayfcjavfltur Alladaga kl. 15.30—
16.30. 4,
KlappaspHalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadaHd: Alla daga kl. 15.30— 16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
‘deild eftir samkomulagi.
Gransásdaild: Kl. 18.3(J^— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.y é
Hvttab^dlð: Mánud. - föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
KöpavogshaaHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
, dögum.
> S6ivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—,
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kL
15—16.30.
LandspftaHnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Pamaspitali Hringrths: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið AkurayH: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
fijúkrahúsið Vastmannaayjum: AUa daga kl. 15—
^16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og,
■19—19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
VffHsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og*
19.30-20.
VlsthaimHið VffMsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðabafn — Útlónadeiid Þingholtsstræti 29a, simi
112308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
' 16. Lokað á sunnudögum.
iAðalsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, sjmi
,27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
•föstud. kl. 9—22, hhigard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-1«, -
Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
SöBtaknasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvalasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
, Bókin haim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
’ fatlaða og sjóndapra.
*•’, Farandbökasöfn. Afgreiðsla I Mngholbatra^
129a. Bókakassar íánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
j Engin barnadattd ar opin langur an tll kL 19.
; Taaknfcökasafnið Skiphoftí 37 er opið mánudaga'
— föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533.
, Bökasafn Köpavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21..
Amartska bökasafnlð: Opið|v7rka daga kl. 13- 19.
i Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
j garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
I Dýrasafnlð Skólavöröustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
i22-
I Grasagarðurtnn I Laugardafc Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
j og sunnudaga.
! Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
I mánudögum kl. 16—22.
Lbtasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
i Náttúrugripasafnlð við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl.
i 14.3fr—16.
, - . —... - — - - —
■ Norraana húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—
!,18ogsunnudagafrá 13—18. '
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
I sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
111414, Kefla vík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
j Hitaveitubienir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
I fjörður, sími 25520, Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og un?
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík
; simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
j 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
ÍSimabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,.
iHafnarfírði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
i tilkynnist í 05.
jBlanavakt boraarstofnana. Sfani 27311. Svarar
jalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
: helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar§tofnana.