Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR ÍO.JANÚAR 1979. <S DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLADID j SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 9 I Til söiu 9 Til sölu cr Handic talstöð með loftneti og straumbreyti. Uppl. í sima 71815. Til sölu er fugiabúr á 7 þús. kr. Uppl. í síma 72308. Til sölu 4 sandblásnar fulningshurðir og húsbóndastóll með skammeli með leðurlikisáklæði, einnig hvítar postulínsflísar, 15 x 15 cm. Uppl. I síma 28051. 6 cyl. Ferguson dísilvéi meö keilugir til sölu. Uppl. 51271. síma 96- Til sölu vegna brottflutnings borðstofusett og stólar. 2 skrifborð, ann- að stórt, 2 svefnbekkir, hjónarúm með náttborðum, RLA sjónvarp, strauvól, frystiskápur, skiðaskór og 2 öryggisbind- ingar. Uppl. í síma 85262 og eftir kl. 8 i síma 72865. Nýleg Pfaff iðnaðarsaumavél til sölu. Á sama stað miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 96- 623IO. Óskast keypt 9 25 ha. utanborðsmótor óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—594 Peningaskápur. Notaður peningaskápur óskast keyptur. Uppl. I síma 15933. Æfingahjól Kondýhjól eða Kondýbátur óskast, þarf að vera í góðu lagi. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „6668”. Handverkfæri fyrir bókband, s.s. pressa, saumastóll, þynningarhnífar, þvingupressa og fl. óskast. Uppl. í síma 41739 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Vantar Universal bátavél, 2ja strokka, I varahluti. Vinsamlegast hringiðísima 92-6585. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslcnzkar og erlendar. Heil bókasöfn, einstakar bækur og gömul upplög, íslenzk póstkort, Ijós- myndir. skjöl, hlutabróf. smáprent. heil- leg timarit, pólitisk plaköt, gamlan tré- skurð, teikningar. vatnslitamyndir og málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustíg 20. sinti 29720. Er kaupandi að 15 til 18 kílóvatta rafmagnshitakatli með spíral. Uppl. í síma 94-3074. Óska eftir að kaupa rafmagnshitakút 200 til 250 lítra. Uppl. í síma 99-5933 eftir kl. 7 á kvöldin. I Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 76928. 1 Verzlun 9 Verksmiðjuútsala. Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl- skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa- upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. I til 6. Verzlun Verzlun Verzlun PIRA-hillusamstæðan fyrír bökhaldið, hoimilið oöa verzlunina. Rétta lausnin er PIRA. Féið upplýsingar og myndabœkling hjá húsgagnaverzi- únum eða f ramloiðanda. PIRA-HÚSGÖGN HF Dugguvogi 19, simi 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur fyrir þá sent vilja smíða sjálfir. beizli kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). iBIABIB frjálst, úháð daghlað SJMA SKHNM/I Isleazkt Hugiil liHínúmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. i SVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bíla og báta. BÍLARAFHF. !T^SM9 RAFSUÐUVÖRUR RAFSUÐUVÉLAR Það heppnast meðHOBART HAUKUR og ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. KOMIÐ OG SJAIÐ MYNDASAFNIÐ TTTTTTTTTT BILAKAUP SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 \ BIAÐIBS-1 Þjónusta nusta Pípulagnir-hreinsanir ) Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Er stíflað? Fjarlægi sliflur úr vöskum, wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. nolum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Þjónustumiðstöðin PIPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breýtingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir bað í slma 86316 og 86457. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON LÖQQILTUR * PÍPULAGNINGA- MEI8TARI Dagbiað án ríkisstyrks Buum C Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Hcima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940. (Jtvarpsvirkja meistari. Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum og á verkstæði, gerum við atlar gerðir sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og sepdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.slmi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. C Jarðvinna-vélaleiga ) GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B MÚRBROT-FLEYGCJN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RVKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njóll Harðarson Vélakiga Körfubilar til leigu til húsaviðhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í sima 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Simi 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökum að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. _______________Sími 41623.________________ [SANDBL'ASTUR Ufí MEIABRAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandhlásum skip, hús og sta'rri mannvirki Ka'ianU'g sandblástursta'ki hvcrt á lánd sem er. Sta'rsta fyrirta'ki landsins. serha'ft i sandblæstri. Kljót og giið þjónusta. [53917 RAFLAGNAÞJÚNUSTA Torfufelli 26. Simi 74196. Nýtagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasímar — Rafteikningar — Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: m BJÖRN: 74196 REYNIR: 40358 Ljóstákniy * Neytendaþjónusta 9

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.