Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1979. 17 Ferðaútvörp, verð frá kr. 7650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bilaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stengur og bilahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend um. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Keflavik-Suðurncs. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavik. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. í sima 92—1522. I Húsgögn d Nýtt fallegt borðstofuborð og stólar úr eik til sölu, gott verð. Uppl. í sima 21863. Til sölu járnrúni, svo til nýtt, litur hvítur. Uppl. i síma 54465 eftir kl. 7. Penta sófasett til sölu, hálfs árs, á 220 þús., kostar 320 þús. nýtt. Uppl. i sima 86648 eftir kl. 6. Til sölu hvítt hjónarúm (tvö rúm) og snyrtiborð með spegli, tveir körfustólar og körfuborð, hvitur körfu- stóll, einnig borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl. i sima 85668 eftir kl. 19. Eins manns rúm úr tekki með svampdýnu og sængurfataskúffu til sölu. Uppl. í síma 42126. Til sölu fallegt hjónarúm úr tekki, nýlegt og vel með farið, nýjar dýnur. Mjög hagstætt verð. Uppl. í sima 42623. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupuni og tökum í um- boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og Týsgötu 3,sími 20290. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svefn sófasett, hjónarúm. Kynnið yður vcrð og gæði. Afgreiðslutimi rnilli kl. I og 7 eftir hádegi. Scndum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús gagnaþjónustunnar. Langholtsvcgi 126. simi 34848. Heimilistæki D Til sölu Husquarna Regina 60 eldavél, lítið notuð, og Elcold frystikista 275 I, einnig litið notuð. Uppl. i sima 54375 millikl. 17 og 19. I Hljóðfæri i Til sölu er Gretch trommusett og með tözkum með handsmíðuðu Hi-Hat. Uppl. í síma 95— 4138. Til sölu skemmtari frá Baldwin. Uppl. í síma 99-3826 eftir kl. 7. 1 Hljómtæki Til sölu Grundig Satellite 1000 stuttbylgjuútvarpstæki. Verð 250 þús. Uppl. í sima 43601 kl. 3—10. JVC4VN 880 4 rása magnari til sölu, 4x60 vött. Uppl. í síma 92-2731 milli kl. 5 og 7. Til sölu tveir 3ja mánaða Fisher hátalarar. 125 vött. Uppl. í sima 37502 eftir kl. 6. Til sölu plötuspilari með tveimur hátölurum, rúmlega árs gamall. Verð 50 þús. Uppl. i síma 37781 eftir kl. 6 á kvöldin. Sportmarkaðurínn, Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Santa Eufemia erlítið lýðveldi. Pálmatré og heiður himinn. y Afram, \ itt liA ^ MUMMl, SÓLVEIG! Ég er enn búinn aí1 finna veikan blett á kenningunni um að storkurinn komi með litlu börnin! ættu lítil böm að hcimskautalöndunum I úr þvi að storkurinn lifir bara I i tempruðu loftslagi? / HefurstorkurinnN bara ekki gert samning við krummann? ( Uff, þá verður maður^ vist að fara heim og gera \jtarlegri rannsóknir! Óska eftir að kaupa pels, notaðan eða nýjan. Vinsamlegast hringið í síma 53227 eftir kl. 20. 1 Vetrarvörur i Til sölu skiði, Blizzard Fanplast 150 cm með öryggis- bindingum á kr. 35 þús., skíðaskór barna, Nordica, stærð 38, á kr. 9.000, San Marco, st. 36, á kr. 8000 og full- orðinsskór, Montana, st. 39—40, á kr. 3.000. Uppl. i sima 18961. Til sölu Yamaha vélsleði, sem nýr. ekinn aðeins 30 km. Uppl. í síma 17827. Sldðamarkaðurínn, Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum smáum og stórum að lita inn. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10og6,einniglaugardaga. Til sölu þykkt og fallegt einlitt teppi, litið notað, 4x8 metrar. Einnig eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 32639 fyrir hádegi næstu daga. I Dýrahald Tveir hestartil sölu, 5 og8 vetra. Uppl. í síma 92-8201. 'Tek að mcr hrossaflutninga. Uppl. i sínia 81793. I Ljósmyndun Til sölu lítið notuð Vivitar TX aðdráttarlinsa (300 mm, f 5,6). Gott verð. Uppl. í sima 14801 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu mjög vel með farin Minolta RST 100 X myndavél. Verð 110 þús. Uppl. i sima 33242 eftir kl. 18. Ljósmyndafyrirtæki Lítið Ijósmyndafyrirtæki til sölu, góðir tekjumöguleikar. Uppl. i sima 43617. I6mmsuper8 og standard 8 rnm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf- mæli cða barnasamkomur: Gög og Ciokke. Chaplin. Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and thc Kid. Frcnch Connection. Mash og fl. i stuttum út gáfunt. ennfremur nokkurl úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvclar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. i sima 36521 (BBl. ATH: Af greiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22.jan. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél ar og slidesvélar til leigu. kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479. (Ægir). Til bygginga Hef til sölu sambyggða trésmíðavél, í vélinni er sög. afréttari og þykktarhefill, einnig til sölu blokkþvingur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-639 Safnarinn 8 Kaupum islcnzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg21a,simi21170. I Byssur 8 Óska cftir að kaupa tvihleypta haglabyssu, helzt Brno. Uppl. i síma 44213 eftir kl. 19. 1 Hjól 8 Hef til sölu Yamaha MR 50, mjög þokkalegt hjól, árg. 76. Greiðslu- isamkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—637. Til sölu Triumph Bonneville árg. 73. 650 cub. með biluðum gírkassa. Eint'ig.keniur til greina að kaupa gir- kassa. Uppl. i sima 99—1539 milli kl. 14 og 21 i dag. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrá kl. 9 til 6. Til sölu Suzuki AC 50 CT 8 i góðu standi, gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 53210 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Honda SS 50 árg. 75. Uppl. í sima 71785. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 75, vel útlítandi i góðu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 42684 milli kl. 7 og 8. Sá sem á mótorhjólið Suzuki GT 1250 með númerinu Y-5239 er beðinn að hringja strax í Reyni, vinnusími 83499 og heimasími 41395. I Bátar s 2 1/2 tonns trilla. Til sölu er 2 1/2 tonns trillubátur með nýlegri Saab dísilvél, 10 ha., nýjum Royal dýptarmæli, nýrri raflögn, raf- magnslensidælu og 6 rása talstöð. Uppl. i síma 92-3322 milli kl. 9 og 5 virka daga og eftir kl. 5 i síma 92-2236. 10—15 tonna bátur. Erum 2 vanir sjómenn, annar með skip- stjórnarréttindi, sem óskum eftir að taka að okkur 10—15 tonna bát á linu- og handfæraveiðar. Uppl. i síma 92-3082 eftir kl. 20. 1 Fasteignir Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu lítið, gamalt einbýlishús með kjallara undir. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 43461. 1 Bílaþjónusta 8 Bilasprautun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6. Simi 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviögerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi, sími 76650. Er rafkerftð I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, simi 42021. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarár stig að Borgartúni 29. Björt og góð húsa- kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veilum alla aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Bílaleiga D Bílalcigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400. kvöld- og helgars. 43631. auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, söiutilkynningar og leið- beiningar um ffágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Bílar til sölu. Bedford vörubíll árg. ’63 og Moskvitch árg. 73, grafa 3165, árg. ’67. Uppl. í’ síma 82881 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa gírkassa i Saab 96 úr árg. ’67 eða yngri. Uppl. í síma 71014.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.