Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JANUAR 1979.
21
ffi Bridge
„Sterka passið” er mjög í sókn viða i
heiminum, einkum meðal ungra manna.
Aðalreglan sú að sagt er pass á opnunar-
spil og félagi — ef einnig er sagt pass í
næstu hendi — verður að opna, jafnvel
með mjög fáa punkta. Oft er hægt að
gefa mjög nákvæmar upplýsingar um
styrk og skiptingu í kerfinu. En það er
tvíeggjað sverð eins og eftirfarandi spil,
sem kom fyrir á EM ungra manna í Stirl-
ing á Skotlandi í fyrra, ber með sér.
Norduh
A 1053
V10732
OÁ64
+ 542
Vr.sTiiR
+ K762
VKD8
C KD87
+ Á7
Au>tur
+ ÁD4
VÁ96
o G53
+ 10983
SufUJR
+ G98
tfG54
0 1092
+ KDG6
Norður gaf. Allir á hættu.
í leik Englands og Póllands spiluðu
a/v á öðru borðinu 3 grönd. 10 slagir og
að því er virtist ákaflega eðlilegt spil.
Pólverjarnir i n/s á hinu borðinu voru
með sterka passið og þar gengu sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1T dobl
pass pass pass
Opnunin á 1 tígli gaf upp 0—7 punkta
— óþekkta skiptingu. Varnartækni
þeirra ensku var í lagi. Dobl vesturs 16
punktar og minnst þrír tíglar. Austur lét
það standa sem sektardobl. Vestur spil-
aði út tígulkóng. Síðan spaða. Austur
drap og spilaði tígulgosa. Suður fékk að-
eins tvo slagi. Trompás og laufslag en
a/v 1400 í sinn dálk.
1? Skák
Á jólamóti skákfélags Osló-borgar
kom þessi staða upp í skák Petter Haugli
og Sverre Heim, sem hafði svart og átti
leik. Leif Ögaard sigraði á mótinu með
5,5 v. af 6 mögulegum. Jarl Ulrichsen og
Heim næstir með 5 vinninga.
HEIM
13.------Dh6!l 14. Bxc6 — bxc6 15.
Bxf4 - gxf4 16. Rxc7+ - Kd8 17.
Rxa8 — Dxh3 18. Kfl — Dxg2 og
svartur vann auðveldlega.
Svo hann situr í stólnum þínum. Hvað með það? Ekki
þarftu að láta það eyðileggja fyrir þér kvöldið.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og-
; sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
, Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Hiiilil
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
5. jan.—11. jan. er 1 Lvfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka'
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
.Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiðí þessur.. apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek V estmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
HeiEsugæzla
Slysav arðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlxknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hvað áttu við þegar þú scgist hafa beygiað hanzkahólfið í
bílnum?
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki naíst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi-
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heímsékiiartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Hei1suverndarstöðin:KI. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30— 16.30.
Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl.- 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Ílvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud. ásama tímaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—J6 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
SöfnSn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
! 14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra. ,
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
F.ngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
Amerlska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga t
og sunnudaga.
............................\
HvaÖ segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 11. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta ætti að gera orðið góður
dagur og fela i sér alls konar hvatningu fyrir þig. Nú er timi til að fá
áheym hjá áhrifamiklu fólki og einnig er nú stund til að taka
þýðingarmiklar ákvarðanir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Dagurinn byrjar mjög vel og aUt
virðist ætla að ganga upp. Reyndu að hagnýta þér velgengnina I
sambandi við föst dagleg störf Ef þú heldur ekki rétt á málunum
kunna að koma upp einhver vandamál.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Óvænt kveðja frá gömlum vini
leiðir huga þinn að fortíðinni. Valdamikill aðili kann að angra þig,
þ.e. ef þú sérð ekki spaugilegu hliðina á málinu.
Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver kjaftakerling kann aö trufla
þig þegar þú átt annrikt. Segðu eins og er að þú hafir mikið aö gera.
Haltu þinu striki i þvi sem þú ert að vinna aö.
Tviburarnlr (22. mai—21. júní): Einhverjar breytingar i nánasta
umhverfi liggja i loftinu. E.t.v. tekur þú á þig einhverja ábyrgð án
þess að skilja I hverju hún er fólgin. Trúðu einhverjum fyrir
áhyggjum þinum.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Einhver þér nákominn virðist eiga i
erfiðleikum með skap sitt um hríð. Sýndu viðkomandi nærgætni,
þvi þreyta sýnist orsök vandamálsins.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú glatar einhverju sem þér þykir mjög
miður aö tapa. Eftir mikla leit kemur þessi hlutur í leitirnar á
ólíklegasta stað. Mikil vinna er framundan hjá þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú er rétta tækifærið til að rétta af
sér persónulegum áhyggjum. Aöili sem hefur verið þér heldur and-
snúinn fram að þessu reynist þér vel. Þú munt hitta ókunnan aðila
sem á eftir að reynast þér vinur.
Vogin (24. sept.—23. okD: Hugmyndafiugiö ætti að vera í lagi hjá
þér í dag. Þér býðst þátttaka I félagslegu starfi. Það tækifæri ættir
þú ekki að láta þér úr greipum ganga.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vinur þinn mun trúa þér fyrir
leyndarmáli og það getur sett þig i einhvern vanda. Neitaðu að gefa
ráð. Ástarmálin gætu blómstrað, þ.e.a.s. ef þú ferð ekki of géyst í
sakirnar.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): iFjölskylduvandamál kynnú aö
skyggja á annars hamingjusamt líf þitt. Þú mátt vera stoltur af aí
rekum þínum og ættir ekki að láta ónærgætnar athugasendir
skyggja á það stolt þitt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að fara út að borða í dag og
helzt I alveg nýju umhverfi. Hið hefðbundna má vel vikja úr vegi I
dag. Kvöldið gæti orðið þér ánægjulegt.
Afmælisbarn dagsins: Líklega þarft þú að taka erfiða ákvörðun á
næstu dögum. Ferðalögeru framundan bæði í viðskiptaerindum og
eins í frium. Félagslíf þitt breytist og þú kemst I kynni við rólegra
og þroskaðra fólk.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— i 6.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. J3— 18.
^ Bifsmr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames.
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar^.
fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmi •
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un4.
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabílanir í"Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Aku eyri, Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alia
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimcl 35.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást 1 Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
5. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.