Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR ÍO.JANÚAR 1979. Framhald af bls. 17 4 VW snjódekk til sölu, litið notuð. Uppl. i sima 41178. Gripið gæsina meðan hún gefst. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, ásig- komulag gott að innan sem utan. Skipti koma til greina á góðum bíl. Uppl. i síma 53076 eftir kl. 6. Land Rover bensinbill til sölu. Uppl. I sima 74105. Dodge Dart árg. ’66 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., 225 cub. Bíllinn er í góðu standi, óryðgaður. Verð 700 þús., 500 þús. við staðgeriðslu. Uppl. i síma 19921. Til sölu Willys árg. ’55, VW árg. ’70 til niðurrifs, 327 cu inc. Wagoneer vél og nýjar blæjur á Willys. Uppl. í síma 12466. Óska cftir vél í Cortinu árg. ’7I. Uppl. í sima 35426. Volvo ’78. Til sölu er Volvo árg. ’78. Uppl. í síma 40263. Til sölu 6 cyl. Fordvél með sjálfskiptingu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 36477 eftirkl. 19. VW 1300— 1600. Til sölu VW 1300 ’72 (Amerikutýpa) og VW 1600 fastback '71, báðir í góðu standi, eknir 86 þús. km. Greiðslukjör eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 36187 eftirkl. 6. SkodallOLárg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 92-3981. Óska eftir vél I VW 1300 eða 1600 í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 29745 eftir kl. 18. Til sölu 20 hestafla Mercury vélsleði árg. ’74, litið keyrður, skipti koma til greina á bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. i síma 66143. Citroén-eigendur atb.: Vantar ýmislegt í Citroén ID árg. '67, svo sem miðstöðvarmótor, húdd, vinstra frambretti og gaskúlu að framan. Einnig er möguleiki á að nota varahluti af yngri árg. ID, Deða DS. Virsamlegast hringið i síma 42365 i dag og næstu daga á milli kl. 2.30 og 8. í sýningarsal: Volvo 145 station árg. ’72, alveg ótrú- lega vel með farinn bíll, einnig Honda Accord árg. '77, sem ný. Bilakaup Skeif an 5,sími 86010 og 86030. Toyota Corolla. Vil kaupa hedd í Toyotu Corollu. Uppl. í síma 18998 eftir kl. 7. Til sölu Vauxhall Chevettc ’77, ekinn 18 þús. km. Bein sala eða skipti á öðrum teg. bila möguleg. Uppl. í síma 30354 og 27470. Til sölu BM W 2500 6 cyl. sjálfskiptur árg. '71. Uppl. í sima 43601 milli kl. 3 og 10. Óska eftir Bronco eöa Wagoneer. Útborgun 1 millj., hitt eftir samkomu lagi. Sími 24696 eftir kl. 19. Scoutvél. Til sölu vél i Scout 800 árg. '67. Uppl. i sima 76843 eftirkl. 19. Til sölu sendibifreið, Ford D 400 árg. ’70. Uppl. í síma 75714 eftir kl. 19. Vil kaupa amerískan eóa japanskan pickup gegn 800 þús. króna staðgreiðslu. Uppl. í síma 29230 frá kl. 7 til 10 í kvöld. Austin 1300 árg. ’71 til sölu, vel útlítandi utan og innan en úrbræddur. Tilboðsverð. Uppl. í síma 53612. Peugeot árg. ’70,204 til sölu. Uppl. i sima 38706 eftir kl. 7. Bill óskast. Góður bill, ekki eldri en árg. ’73, óskast. Útborgun ca 1200 þús. + góðar mán- aðargreiðslur. Uppl. i síma 13549. Til sölu Land Rover disil árg. ’62. Uppl. i síma 38706. Til sölu Taunus 17 M árg. ’67 2ja dyra, óryðgaður, mikið af varahlut- um fylgir. Uppl. i síma 66396 eftir kl. 4. Ford Transit árg. ’71 til sölu, góð vél. Þarfnast lagfæringar á boddíi. Verð 750 þús. Skipti möguleg á bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 28640 eftirkl. 19. Varahlutir til sölu í Táunus 17 M, Fiat, Saab, Austin Mini. Smáviðgerðir á sama stað. Uppl. í síma 53042. Óska eftir tilboði i Mustang árg. '66 eftir ákeyrslu. Verður til sýnis milli kl. 6 og 8 að Faxatúni 30, Garðabæ. Hedd eða vél óskast i Moskvitch árg. 72. Til sölu Moskvitch árg. ’68 og ’65, VW 1300 árg. ’63 og Moskvitch árg. '12. Einnig eru til sölu þrjú stykki 15" nagladekk á felgum á Saab og Moskvitch. Uppl. i sima 28786. Datsun 100 A til sölu. Datsun 100 A árg. ’73, einstaklega fal legur, vel með farinn og sparneytinn bill. Framhjóladrifinn, ekinn 68 þús. km. Verð 1300 þús. Góð kjör eða stað- greiðsluafsláttur. Á sama stað er til sölu Suzuki AC 50 árg. '11, fallegur og litið ekinn. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 7. /V Til sölu dísilvél Tarter 4ra cyl., í góðu lagi, Dodge þensinvél hallandi árg. ’68. Ennfremur raflínuspil sem fest var aftan á bil og drifið frá girkassa. Uppl. í síma 99-6336. Til sölu læst drif i Bronco.Willys, Wagoneer, Scout, Dana 44. 30 rillu Bedford vél 330 nýupptekin og V8 215 Buick álvél nýupptekin. einnig 4 stk. 16" felgur fyrir Lapplander dekk. Uppl. i síma 85825. Takið eftir!!! Til sölu Toyota Corolla árg. '12, Volvo 144, árg. ’71, Toyota Corolla station árg. '11, Saab 99 ág. ’73, Chevrolet Nova, 6 cyl., sjálfskipt, árgerð 72 og Range Rover árg. 72. Hef einnig mikið úrval annarra bíla, verð og kjör við allra hæfi. Einnig vantar allar tegundir bíla á skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bila, símatími alla virka daga kl. 18—21 og laugard. kl. 10—14, sími 25364. Traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. i sima 66168 og hjá auglþj. DB mánudag og þriðjudag i sima 27022. II—296 Flestir bilasalar kvarta og kveina yfir lélegri sölu í dag. Það er fjarri okkur. Okkar vandamál er að fá ekki fleiri bila á skrá. Þeir skipta fljótt um eigendur bíl- arnir hjá okkur. Bilasalan Spyrnan, Vitatorgi, simar 29330 og 29331. Húsnæði í boðij Húsnæði. Herbergi til leigu i vesturbænum. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i sima 10246. Leigjendur. Hafið samband við okkur. Við útvegum ykkur ibúðina. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928. Óska eftir 340 Chrysler (Dodge) vél árg. ’69 til 70, helzt nýlega upptekinni. Uppl. í síma 96—71465 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Toyota Crown árg. '61, kram gott, boddi lélegt. Uppi. í sima 76106 milli kl. 6 og 8. Til sölu FiatóOOárg.’71, þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. i síma 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Mazda 818 árg. ’74. Uppl.ísíma 83825. 14 manna UAZ 452 til sölu. Er frambyggður með íslenzku húsi smið- uðu árið 72. Uppl. í síma 97-2143 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu VW 1302 árg. ’72, ekinn 100 þús. km. Verð 700 til 750* þús. Uppl. í síma 92-3951. Óska cftir Willys árg. '63 '68. mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11—99. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan' Chryslcr árg. '71. Peugeot 404. árg. '67. Transit. Vauxhall Viva. Victor árg. '70. Eial 125. 128. Moskvitch árg. '71. Hillman Hunter árg. '70. I and Rovcr. Chevrolet árg. '65. Bcnz árg. '64. Toyota C’rown árg. '67. VW og fleiri bila. Kaupum bila til niöurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi 81442. 8 Vörubílar Skiptiventill og krabbi. Óska eftir að kaupa skiptiventil og krabba á krana. Uppl. i sima 85873. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud,—föstud. frá kl. 13—18, símaþjónusta frá kl. 19—21 í síma 83945. Lokað um helgar. Garöabær. Til leigu 2 herbergja íbúð gegn húshjálp og barnagæzlu 2 daga í viku. Isskápur, gardinur og fleira fylgir. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i sima 41493. Vil leigja 2ja herb. ibúð ásamt eldhúsi og snyrtingu á bezta stað i vesturbænum reglusamri konu, helzt eldri konu. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 15. janúar merkt „545”. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. Höfum til leigu 2ja hæða raðhús i Breið- holti, ca 120 ferm, leigist til 10. júni. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. ijöfum til leigu 2ja herbergja íbúð i Kópavogi gegn heimilisaðstoð, engin leiga, allt sér, einnig eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi i Kleppsholti. Leigu- þjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Til leigu er 200 fm bílaverkstæði i fullum rekstri. Áhöld og tæki til staðar. Uppl. i síma 42285 og 40298. Gott herbergi til leigu fyrir reglusaman pilt á góðum stað i borginni. Uppl. í síma 23677 eftir há- degi. 2ja herb. ibúð til leigu gegn heimilisaðstoð. Uppl. í síma 82042 eftirkl. 2. Til leigu rúmgóö og vönduð 3ja herb. ibúð innarlega við Kleppsveg. Laus 1. febr. Tilboð sendist DB fyrir 12. þ.m. merkt „390”. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um helgar. Herbergi til leigu. Tilboð óskast i kjallaraherbergi við Skip- holt, stærð 2x4 m, með innbyggðum skáp. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist blaðinu merkt „Skipholt” fyrir 13.janúar. Húsnæði óskast 9 Þroskaþjálfi óskar að taka á leigu litla íbúð í Reykja- vík strax. öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—588 Litið iðnaðarhúsnæði, ca 30—50 ferm, óskast fyrir léttan og þrifalegan iðnað. Gamalt verzlunarpláss eða annað sambærilegt kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „Kjarni”. Herbergi óskast. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi strax, helzt i Breiðholti, reglu semi og góð umgengni. Æskilegur væri smáaðgangur að eldhúsi. Tilboð sendist augld. DB fyrir þriðjudag 16. jan. nk. merkt „3040”. Herbergi óskast til leigu fyrir ungan mann utan af landi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—606 Bankastarfsmaður óskar eftir að taka ibúð á leigu í neðra Breiðholti i 6 til 7 mánuði. Uppl. í sima 76161. Húsráðendur. Höfum leigjendur að öllum stærðum eigna, ibúðir og iðnaðarhúsnæði. Leigu- miðlunin Mjóuhlíð, simi 29928. Ung hjón með 1 barn, algjört reglufólk, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 12457 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.