Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10.JANÚAR 1979.
Veðrið
Sœmilega kyrrt og bjart veður 6
Suöurlandi. Éljagangur á Noröurtandi,
þó sárstaklega á annesjum. Hvöss
norflaustan átt á Vestfjörflum. Mlkifi
frost var um allt land kl. 9 I morgun/
7-17 stig.
Veflur kL 6 I morgun: Reykjavlk
hœgviflrí, láttskýjafl og -11 stig, Gufu-,
skálar norflnorflaustan 5, skýjafl og -8
stig, Gaharviti norflaustan 8, snjó-.
koma og -6 stig, Akureyri hœgviflrí,
skýjafl og -14 stig, Raufarhöfn norfl-
vestan 3, skýjafl og -11 stig, Dalatangi
norflan 3, láttskýjafl og -9 stig, Höfn
Homafirfli norflan 6, skýjafl og -10(
stig og Stórhöffli I Vestmannaeyjum.
norflan 7, háHskýjafl og -9 stig.
Þórshöfn i Fœreyjum -3 stig og hálf-
skýjafl, Kaupmannahöfn -1 stig og
þokumóða, Osló -7 stig og þoku-
mófla, London 4 stig og rigning, Ham-
borg 0 stig og þokumóöa, Madríd 0
stig og skýjafl, Lbsabon 8 stig og látt-
skýjafl og New Yorit -4 stig og skýj-
. afl. A
Carl G. Hansen lézt á sjúkrahúsi í
Kungalv i Sviþjóð 28. des. sl. Carl var
fæddur 23. des. 1910. Hann stofnaði
ásamt konu sinni Caren Cederblad Han-
sen yfirkennara og Sture Altvall rektor
samnorræna lýðháskólann i Kungálv
árið 1947. Kenndi Carl við skólann frá
stofnun hans til dauðadags. Carl Cild-
dagger var jarðsunginn i Kungalv 4. jan.
sl.
aawz- **a>. Jmrnmm
Jónina Krístjánsdóttir frá Gunnavflc lézt
á Landakotsspitala 2. jan. Hún var fædd
á Nesi 13. júlí 1907, dóttir hjónanna
Sólveigar Magnúsdóttur og Kristjáns
Jónssonar. Eftirlifandi maður Jónínu er
Sigurður Þorbjarnarson ættaður úr
Borgarfirði. Jónína verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag miövikudag kl.
1.30.
Hermann Sigurberg Sigurðsson,
Aðalstræti 80 Akureyri, lézt 31. des. sl.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Sigurður Ragnar Brynjólfsson, Hjarðar-
haga 56 Rvík, áður til heimilis að Hring-
braut 11, Hafnarfirði, lézt miðvikudag-
inn 3. jan.
Ólafla Bjarnadóttir, Kársnesbraut 27
Kópavogi, lézt sunnudaginn 7. jan. í
Landakotsspítala.
Eyjólfur Simonarson, Barmahlið 33
Rvík, lézt í Landspítalanum sunnudag-
inn 7. jan.
Helgi Finnsson frá Geirólfsstöðum,
Skriðdal, lézt i Heilsuverndarstöðinni í
Reykjavik laugardaginn 6. jan.
Minningarathöfn um Kristinu Pálsdótt-
ur sem lézt að Hrafnistu miðvikudaginn
3. jan. verður í Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 1 l.jan. kl. 1.30.
Theodór Þ. Kristjánsson, Nökkvavogi
37 Rvík verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 11. jan. kl. 1.30.
Brynjólfur Nikulásson skipstjóri, Hring-
braut 82 Keflavík, verður jarðsunginn
frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 13.
jan. kl. 1.30.
Magnús Sturlaugsson fyrrverandi bóndi
að Hvammi í Dölum verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11.
jan. kl. 10.30 f.h.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Johann Lund —
(Boðskapur friðarins) talar og sýnir kvikmynd um
kristnilíf i Sovétrlkjunum . Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betania
Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Ólafur Jóhannesson
stud. theol. talar. Allireru velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8.
liiiii
KR-konur
Fundur verður í KR-heimilinu miðvikudaginn 17.
janúar nk. Spiluð verður félagsvist.
Mætið vel og takiö með ykkur gesti.
JC-Vík Reykjavík
Félagsfundur i kvöld að Hótel Loftleiðum Leifsbúð kl.
20.30. Ræðumaður Bryndis Schram. Fjölmennið.
Takið með ykkur gesti.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
heldur fund í kvöld kl. 20.30 og verður þá m.a. spiiuö
félagsvist.
IOGT St Verðandi no. 9
Fundur i kvöld, miðvikudag, kl. 8.30.
Kvenfélagið Aldan
Fundur sem verða átti í kvöld verður frestað. Verður
næsti fundur i félaginu 18. febrúar næstkomandi sem
jafnframt verður aðalfundur félagsins.
Sjálfstæðisfélag
Vestmannaeyja
heldur aðalfund sinn i Samkomuhúsinu fimmtudag
inn 11. janúarkl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál.
Stjórnmaláfundjr
Almennur félagsfundur ABK
Almcnnur félagsfundur vcrður haldinn hjá Alþýðu
bandalaginu I Kópavogi miðvikudaginn 10. janúar kl.
20.30. Fundarefni: Aðild ABK að bæjarsljórn Kópa
vogs, stefnumótun og fjárhagsáætlun bæjaríns fyrir
árið 1979.
Framsóknarfélag
Sauðárkróks
heldur fund fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 21.00. Fram-
sögumenn verða Páll Pétursson alþingismaður og
Stefán Guðmundsson bæjarfulltrúi.
Framsóknarfélag
Austur-Skaftafellssýslu
heldur almennan stjórnmálafund á Hótel Höfn
föstudaginn 12.janúarkl. 20.30.
Fundarefni: Hvaðer framundan í stjórnmálum?
Framsögumenn: Tómas Ámason, fjármálaráðherra.
og Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Allir vel
komnir.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 10. janúar. Verið öll
velkomin.
Fjölmennið.
Árshátíð Framsóknar-
félags Akureyrar
verður haldin á Hótel KEA laugardaginn 20. janúar
nk.
Eyf irðingar — ,<
Akureyringar
Árshátíð Eyfirðingafélagsins verður haldin að Hótel
Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi
kl. 19.
1. Ræðumaður verður gestur kvöldsins Gísli Jónsson
menntaskólakennari Akureyri. 2. Tízkusýning. 3.,
Ómar Ragnarsson skemmtir með nýju prógrammi.
Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri Súlnasals mið-
vikudaginn 10. janúarogfimmtudaginn ll.janúarfrá
kl. 5—7 báða dagana. Borð tekin frá um leið.
Félagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” aö Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20.00. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og
kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti.
Opið hús
verður hjá Félagi sjálfstæðismanna í Langholtshverfi
laugardaginn 13.1. kl. 14— 16 að Langholtsvegi 124.
Kaffiveitingar. Vilmundur Gylfason mun koma á
fundinn og svara spumingum fundarmanna.
Kristnilíf í
Sovétríkjunum í dag
Þýzki trúboðinn Johan Lund, sem uppalinn er i
Sovétrikjunum, mun halda samkomur i Reykjavik og
víðar um land á komandi dögum. Hann mun þar vitna
um reynslu sina og sýna kvikmyndir, er fjalla um
kristnilíf i Rússlandi.
Jund starfar nú í Þýzkalandi með Arnold Rose, er
heimsótti ísland í fyrra. Samtökin þeirra nefnast „Bot
schaft des Friedens” eða „boðskapur friðarins” og
hafa þau það að markmiði að efla krisina irúi Sovét-
ríkjunum, meðal annars með þvi að úlvarpa fagnaðar
erindi Jesú Krists á rússnesku. Jund talar á eftirfar
andi samkomum:
REYKJAVÍK: Miðvikudagur 10. janúar kl. 20.30,
Hjálpræðisherinn. Sunnudagur 14. janúar kl. 15.30,
KristilegtSjómannafélag, Fálkagötu 10.
VESTMANNAEYJAR: Fimmtudagur 11. janúar og
föstudagur 12 janúar kl. 20.30, KFUM og K og Fila-
delfia.
SELFOSS: Laugardagur 13. janúar kl. 16.30, Fila-
delfía, Austurvegi 40b.
KEFLAVÍK: Sunnudagur 14. janúar kl. 20.30, Fíla-
delfia, Hafnarfötu 84.
AKUREYRI: Mánudagur 15. janúar og þriðjudagur
16. janúar kl. 20.30, Kristniboðshúsið Zion (Sjónar-
hæö, Fíladelfia, Hjálpræðisherinn, KFUM og K,
Kristniboðssambandiö).
AKRANES: Miðvikudagur.J7. janúar kl. 20.30,
Kristniboðsvika KFUM og K.
Minningarspiöld
Minningarspjöld
Styrktarsjóós
vistmanna
á Hrafnistu
DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti.
Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50,
Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi
.Sigvaldasyni, Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 5 — 9. janúar 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 318,70 319,50 350,57 351,45
1 Steriingspund 644,40 646,00* 708,84 710,60*
1 Kanadadollar 267,85 268,55* 294,64 295,41*
100 Danskar krónur 6231,90 6247,60* 6855,09 8872,36*
100 Norskar krónur' 6353,00 6369,00* 6988,30 7005,90*
100 Sœnskar krónur 7362,50 7381,00* 8098,75 8119,10*
100 Finnskmörtt 8082,00 8103,00* 8890,20 8913,30*
100 Franskir frankar 7547,20 7566,20* 8301,92 8322,82*
100 Belg. frankar 1098,80 1101,50* 1208,68 1211,65*
100 Svissn. frankar 19405,10 19453,80* 21345,61 21399,18*
100 Gyllini 16047,30 16087,60* 17652,03 17696,36*
100 V-Þýzkmöric 17329,60 17373,10* 19062,56 19110,41*
100 Urur 38,26 38,36* 42,09 42,20*
100 AustuiT. Sch. 2365,10 2371,10 2601,61 2608,21
100 Escudos 685,40 687,10 753,94 755.81*
100 Pesetar 455,70 456,90 501.27 502,59
100 Yen 163,04 163,45 179,34 179,80
•Breyting frá síðustu skráningu Símsvarí vegna gengisskráning ar 22190.
iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimimiiiimimmiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiii
Framhaldaf bls. 19
Kvcikjari úr gulli
tapaðist fyrir 3 mánuðum. Nafnið
Kristín cr áletrað á kveikjarann. Finn
andi vinsamlega hringi í síma 12687 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Tapazt hefur gullúr
(Edox) — Gnoðarvogur, Langholts-
vegur — mánudaginn 8. jan. Finnandi
vinsamlega hringi í sima 85788. Góð
fundarlaun.
Tilkynningar
Einstaklingar — atvinnurekendur
Skattaskýrslugerð ásamt alhliða þjón
ustu á sviði bókhalds (vélabókhald).
Hringið í síma 44921 eða litið inn á
skrifstofu okkar að Álfhólsvegi 32 Kóp.
Nýja bókhaldsþjónustan Kópavogi.
Hlégarður tilkynnir:
Leigjum út sali til hvers kyns
mannfagnaða. Heitur matur — kaldur
matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á
mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm
sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells-
sveit,sími66195.
9
Skemmtanir
Diskótekið Dofly.
Mjög hcntugt á danslciki (cinkasam
kvæmil þar sem fólk vill cngjast sundu'
og santan úr stuði. Gömlu dansarnir.
rokk, diskó og hin sivinsæla spánska og
íslenzka tónlist, scm allir gcta raulað og
trallað með. Samkvæmislcikir. rosalcgi
Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all
hrcssilega. Prófið sjálf. Gleðilcgt nýjár.
þökkum stuðið á þvi líðandi. DiskótekicS
ykkar. Dolly.simi 51011 lallan daginn).
Diskótekið Dísa — ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavik rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Dísa hf.
8
Einkamál
Vill ekki einhver góður,
heiðarlegur og skemmtilegur maður,
sem er um fimmtugt og á bil og er í góðri
vinnu, kynnast ekkju á svipuðum aldri?
Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð
með uppl. og gjarnan nýlegri mynd af
sér til augld. DB fyrir 13. jan. merkt
„130”.______________________________
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún
aður.
í
FramtalsaÖstoÖ
t
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og litil
fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977.
8
Kennsla
Gitarskólinn.
Kennsla hefst i þessari viku, nokkrir
timar lausir. Uppl. daglega kl. 5—7, sími
31266. Heimasimar kennara: Eyþór
Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur-
jónsson 51091. Gítarskólinn Laugavegi
178.
Er að byrja með námskeið
í fínu og grófu flosi, úrval af myndum.
Ellen Kristvins, hannyrðaverzlun Síðu
múla 29. Simi 81747.
Þj'ónusta
i
Húsaviðgerðir — breytingar.
Viðgerðir og standsetning á ibúðum og
fleiru. Húsasmiður, sírni 37074.
Bilabónun, hrcinsun.
Tck að mér að þvo og hreinsa og vax
bóna bila á kvöldin og um helgar, tek
einnig bíla i mótorþvotl. Bilabónun
Hilmars. Hvassaleiti 27, simi 33948.
Smíðum húsgógn og innréttingar,
sögum niður og seljum cfni, spóna-
plötur og fleira llagsmiói hl'.. Hafnar
braut l,Kóp.,sími40017.
Hef áhuga að taka að mér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki,
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 76264.
Flisalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Gcri yður
tilboð að kostnaðarlausu cf óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sími 85043.
Breytingar-Nýsmíði-Sérsmíði
Tökum að okkur allar breytingar og
nýsmiði. einnig sérsmiði. Komið með
teikningar eða hugmynd, og við gerum
tilboð eða tökum það í tímavinnu. Látið
fagmcnn vinna verkið. Uppl. í sínia
12522 eða á kvöldin í sinia 41511 og
66360.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall
an eða annað? Við tengjum, boruni.
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Hreingerníngar
Heimilishjálp.
Óska eftir að taka aðmér hreingerningar
i heimahúsum á daginn. Uppl. í síma
17385. ;
■i
Þrif-hrcingerningarþjónustan. ,
Tökum að okkur hreingerningar á stiga
göngunt. ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
menn 'og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sínia 82635.
lélag hreingcrningamanna
annast allar hreingerningar hvar scm er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. i sima 35797.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hrcingeminga. Einnig önnumst viö
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
sima 19017, Óiafur Hólm.
Þrif.
Tökum að okkur hrcingerningar á
ibúðum. stigahúsum. stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir
rnenn. Uppl. í síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Nýjungá íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri]
tækni, sem fer sigurför unt allan heim.
Önnumst einnig allar hrcingerningac.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
’Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-'
og húsgagnahreinsun Reykjavík.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. ^fsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.simi 20888.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og
flcira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sínia 71484 og 84017.
8
ðkukennsla
Ökukennsla-æflngatimar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og
35686.______________________________
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd i ökuskírteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
simi 66660._________________________
Ökukennsla—Æflngatímar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, simi
83326.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari, simi 75224.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni.
á Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson,
sími 81349.
Ökukcnnsla—Æfmgatimar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari,
simar 15122 og 1 1529 og 71895.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.