Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR ÍO.JANÚAR 1979. 19 Blaðbera vantarnú____________ / eftirtalin hverfí / —" TTZZ^Zrfí Gunnars ra^ Reykjavík Upp/. ísíma 27Ö22 Reykjahverfi l)/losfellssv. Snorrabraut WUU/IÐ Óska cftir 3—4ra herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Uppl. hjá ' auglþj. DB i síma 27022 og í síma 84309 eftirkl. 6. H—985. Reglusöm barnlaus hjón við háskólanám óska eftir íbúð til leigu. Vinsamlega hringið í síma 86412 eða 30557. 3ja til 5 herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 14304. 19árastúlka óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu frá og með 1. feb. Uppl. í síma 83658 eftir kl. 18. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 50—80 ferm, með góðri aðkeyrslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6649 Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð. Heitum góðri umgengni, reglusemi og öruggum mán- aðargreiðslum. Getum ekki borgað mikiðfyrirfram. Uppl. i síma 71008. Ungstúlka óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. feb. Meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—6615 Fjölskyldu vantar góða 4ra til 5 herb. íbúð frá og með 1. marz. Uppl. í sima 29661. Öska að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í sima 71746. sos. Ung einstæð móðir óskar eftir einstakl- ingsibúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. i sima 16199 milli kl. 1 og6. Einhleypan loftskeytamann vantar 2ja herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 29741 eftir kl. 4. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 52889 milli kl. 19 og 21. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð nálægt Skólavörðuholti eða Skipholti (þar sem er i lagi að æfa sig á píanó). Góð umgengni sjálfsögð. Uppl. ísíma 25653. Tuttugu og fimm ára stúlku vantar litla íbúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Reglusemi. Uppl. í sima 42990. Lítil ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu ósk- ast. Uppl. i síma 28606. Kennara utanaflandi vantar einstaklingsíbúð eða stórt her- bergi. Reglusemi. Tilboð sendist DB merkt „V12111”. Ungt par óskareftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50751. í Atvinna í boði Kona óskast annan hvern eftirmiðdag við eldhússtörf og matargerð. Uppl. á staðnum. Smur- brauðstofan Björninn Njálsgötu 49. Saumakonur óskast. Bláfeldur Síðumúla 31 (bakhús). Starfskraftur óskast til ræstinga á stigahúsi. Uppl. í sima 38419 millikl. 7og9. Starfsstúlkur óskast nú þegar í skíðaskálann i Hvera- dölum. Uppl. í síma 99-4414 og í síma 36066. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50. Skólafólk — húsmæður. Óskum eftir innheimtumanni, þarf að hafa bíl. Sanitas hf. Matsvein og annan vélstjóra vantar á línubát frá Rifi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-635 1. vélstjóra, stVrimann og háseta vantar á 170 tonna netabát. Uppl. ísima 73688. Maður vanur iðnaöarstörfum óskast strax. Uppl. í símum 40519 og 40526 eftir kl. 19. Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Uppl. i sima 18955 frá kl. 16—19. Vélstjóra eða vanan sjómann vantará linubát. Uppl. í síma 96-51122. Sölumaöur óskast. Þarf að hafa nokkra þekkingu á, hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt við alhliða verzlunarstörf. Um er að ræða framtiðarstarf rneð góðum tekju mögulcikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda uppl. um ald ur og menntun og fyrri störf yrir mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki aefnar í sima. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti 5, Rvik. Hafnarfjörður. Maður vanur viðgerðum og akstri vöru- bíla óskast. Uppl. sendist í pósthólf 266, Hafnarfirði, sem fyrst. Verzlunarstjóri óskast. Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn- aður, barnafatnaður, skófatnaður, leik- föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn sé svarað eru reynslá í verzlunarstörf- um, forystuhæfileiki; heiðarleiki, dugn- aður og góð almenn menntun, geta hafið starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og trúnaðarstarf og launað samkvæmt því. Lysthafendur leggi umsóknir sinar inn á afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255”. I Atvinna óskast e 25 ára homo sapicns óskar eftir vel launuðu starfi sem allra fyrst. Hefur stúdentspróf. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Nánari uppl. i sima 14660 milli kl. 1 og6 næstudaga. Húsasmiðameistari óskar eftir starfi, margt kemur til greina, t.d. afgreiðsla í byggingavöruverzlun, trésmiði, lagerstarf og fl. Hefur meira- próf bifreiðarstjóra, er vanur allir verk- stæðisvinnu og innréttingasmíði. Uppl. i síma 42631 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka að mér ræstingu í heimahúsum. Uppl. i síma 17385. Ungan mann vantar vinnu á radíóverkstæði sem að- stoðarmaður, hefur nokkra reynslu. Uppl. í síma 41633 milli kl. 1 og4. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, vanur akstri stórra bifreiða og leigubifreiða, er lærður bif- vélavirki. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-572 Pfpulagningamann vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76193. Ungur maður óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf. Uppl. i síma 30011. Vanur vörubifreiðarstjóri óskar eftir góðu starfi hjá góðu fyrir- tæki, hefur meirapróf. Uppl. í síma 20327. Tvitugur piltur með stúdentspróf óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i síma 10439. 3 samhæfðir smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði úti-og inni. Uppl. í sínia 52865 og 40924 eftir kl. 7. Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6651 20 ára maður óskar eftir að komast á samning í hús- gagnasmíði á verkstæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6630 . 18 ára stúlka í menntaskóla óskar eftir vinnu 2—3 kvöld i viku og eða um helgar. Meðmaeli ef óskað er. Uppl. í sima 71362 eftir kl. 5. Óska eftir vel launuðu starfi. Er vanur payloader og öðrum þunga- vinnuvélum og hef unnið við raflagnir. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 4. 19ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörf- um, getur byrjað strax. Uppl. í sima 13963 og 71968. 19ára stúlka óskar eftir góðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 72491. 22 ára maður óskar eftir atvinnu, helzt verkstæðis- vinnu. Uppl. í sima 74909. Tveir smiðir óska eftir verkefnum. Uppl. í síma 72037 eftir kl. 6. Ungurmaður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 30188. Tveir ungir piltar óska eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 74594. Röskur 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 73766. 22ja ára maður óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf og rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—479 Tæplega þritugur maður óskar eftir aukastarfi á kvöldin og/eða um helgar, er iðn- og tæknimenntaður á vélasviði. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 44849 eftirkl. 17. Barnagæzla H Óska eftir barngóðri stúlku nokkur kvöld i viku, þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 86149. Tek böm i gæzlu á aldrinum 3ja—6 ára hálfan eða allan daginn. Er i Meðalholti. Hef leyfi. Uppl. í síma 16445. Góð kona óskast til að gæta eins árs drengs hálfan daginn, helzt nálægt Fálkagötu. Uppl. í síma 28198. Óska eftir barnapössun fyrir 6 mán. dreng, sem næst Suðurgötu í Reykjavík. Uppl. í síma 22421. I TapaÖ-fundið I Tapazt hefur gullhringur með stórum rauðum steini, sennilega á Hofteigi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36104 eftir kl. 6. Fundarlaun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.