Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR26. FEBRUAR 1979. PAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI11 Til sölu Til si)lu tvö notuð skrífborð, annaö meö áföstu vélritunarborði. Verö kr. 50 þús. stk. ísól hf., sími 15159 eða 12230 á skrifstofutíma. Söludeild, Borgartúni 1, sími 18800, innanhúss, 55, auglýsir meðal annars Hebconbi 2001 cobering- arvél, gólfteppi, úti- og innihurðir, fjölrita, þéttiefni, teppalím, ljósastæði, Hilti DX500 skot, rauðgul og svört, BX bolta, fleiri gerðir, handlaugar, stál- vaska, stálhillur, stóla, borð, pappírs- skiljara, reiknivélar, og margt fleira. Allt á mjög hagstæðu verði. Vegna brottflutnings er til sölu vandaður hornskápur, einnig 2 veggskápar, 3 stólar með plussáklæði, borð úr palesander, mínútugrill, brauð- og áleggshnífur, hillusamstæða og ýmis- legt fleira. Uppl. í síma 75432. Til sölu er sófasett með borðum og mottu, Electrolux ryk- suga, furuborð og furuarmstólar. Uppl. í síma 31053. Til sölu vegna brottflutnings ísskápur, eldhúsborð og stólar, þvotta- vél, svefnbekkir, kommóða og skrifborð, þarfnast lagfæringar, sjónvarpsspil, Polaroid myndavél, reiðhjól og hjóna- rúm án dýna. Uppl. í síma 71410. Gas- og súrkútar Gas- og súrkútar til sölu, einnig fólksbílakerra. Uppl. i síma93—8115. KANARÍEYJAR FARARSTJORAR VEITA ÖRYGGI OG ÞJÓNUSTU Skrifstofa Sunnu með þjálfuðu íslensku starfsfólki, veitir öryggi og þjónustu sem margir kunna að meta.' Þeir upplýsa farþegum um eitt og annað, sem þeir þurfa að vita, fara í skoðunarferðir, koma í hótelheimsóktiir og eru farþegum innan handar í hvívetna. SUNNA Reyk|avlk: Bankastrœti 10, sfmi 29322 Akureyri: Hafnarstœti 94, simi 21835 Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, simi 1515 Til sölu lítil steypuhrærívél á hjólum og með járnkransi. Uppl. í síma 82296. Til sölu 150 grásleppunet á teinum. Uppl. í síma 93—1901 og 93-2627. Takið eftir—Lesið. Til sölu 3 gamlar ljósakrónur, 3ja og 5 arma, skrifborð, stóll og skápur með hillum og rennihurðum, einnig borð og gamlir borðstofustólar. Sími 92—2310 á kvöldin. Innlend og erlend frímerki, FDC, heilar arkir og umslög. Sími 13468 frá kl. 5—6 e.h. daglega. Herraten lenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. Sauma- stofan, Barmahlíð34, sími 14616. Óskast keypt Hitaketill með rafmagnstúpu, ekki minni en 10 kílówött, óskast til kaups. Uppl. í síma 84086 eftir kl. 7. Verzlun Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grunbacker listmálaravörur í úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-, ar. Fótóportið, Njarðvík, simi 92— 2563. PIRA — hillur — sérsmiðL— klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi I9,sími 3.1260. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af toskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spðlur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5" og 7", bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, imúsíkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Mest seldi hjálmurinn á íslandi f dag erNAVA. KarlH.Cooper verziun, Hamratúni 1, MosfeUssveh, simi 66216. __________ Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af áteiknuðum punthandklæðum, öW' gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Amerísk handklæði. Glæsilegir litir, margar stærðir, gott verð, léreftssængurverasett, damask- sængurverasett, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, lakaefni, hvítt frotté, mislitt frotté, óbleiað léreft, hvítt flónel og bleiur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla dagd vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bílastæði. Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, simi 91—35200. Álnabær Keflavík. Húsgögn Ódýrt. Hjónarúm og 2 kommóður, önnur með spegli, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 39018. Tveir svefnbekkir til siilii á hálfvirði. Uppl. í síma 74854. Til sölu tekkborðstofuskápur, tvískiptur á kr. 60 þús. Uppl. í síma 24781. Til sölu borðstofuskápur og skrifborð og Rowenta kaffivél. Uppl. í síma 34898 í dag og næstu daga. Svembekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefnbekkir af ýmsum gerðum, sendum' gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hvers kyn innrétt- ingasmíði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg, sími 21744. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánu daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum í póstkröfu. Húsgagna verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Rijól bóka- -hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Klæðaskápur rennihurðum og hjónarúm til sölu. Gott verð, sími 81314. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Heimilistæki Strauvél. Til sölu Pfaff strauvél, lítið notúð, hent- ug fyrir fjölbýlishús. Uppl. í síma 92— 3697. Óskum eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 74127 frá kl. 19. Sjónvörp Nýrt 22" Rank Arena litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 76233 í dag og næstu daga. Óskum eftir góðu svarthvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 73898. Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20" tækjum í sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. Hljómtæki AR 11 liátalarar. Til sölu tveir vel með farnir AR 11 hátalarar, 150 watta. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 37178. Til sölu Superscope DC 310 kassettutæki. Uppl. í síma 25111 eftir kl. 8. Grípið gæsina meðan hún gefst. Til sölu Marantz hátalarar, HD 66, verð 160—170 þús. miðað við staðgreiðslu (rúmlega 100 þús. kr. afslátturl og Mar- antz kassettutæki, 5220 . Nánari uppl. í síma 92—1641 Keflavík. Tríó KR 6180. Til sölu Kenwood Tríó KR 6170 magn- ari með innbyggðu útvarpi, trommu- heila, reverb, timer, o.fl. Hægt er að tengja mike í magnarann auk tveggja hljóðfæra. Nánari uppl. ísíma 29219. Bileigendur, gerið kjarakaup: Seljum nokkur Rlaupunkt bíltæki á sérstöku kjaraverði, kr. 25 þús. Tækin eru með lang- miðbylgju. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16,sími 91—35200. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eöa komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljóðfæri Horner Cla vinet D6 Farfisa rafmagnspíanó Morley, Phaser og Carlsboro magnari og box, 100 w, til sðlu, selst með afborgunum. Sími 13956 eftir kl. 6. Vegna övíðráðanlegra ástæðna hef ég til sölu frábæran 210 vatta Teavey bassamagnara ásamt 200 watta boxi. Uppl. I síma 71488 og 22744. H.L-J-Ó.M-B-Æ.R S/F. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Fatnaður Til sölu mjög falleg drengjafermingarföt úr spælflaueli, skyrta og slaufa geta fylgt. Sími 72796. Vetrarvörur Til sölu Yamalia vélsleði SW 440 árg. '75, ekinn 2800 km. Uppl. á Bílasölu Egils Vilhjálmssonar, sími 22240. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. Fyrir ungbörn Óska eftir kerruvagni og barnarimlarúmi. Sími 73924. Góð skermkerra óskast, uppl. í sima 34023. Til sólu Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 83687. Nýlegur Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 73685. Ljósmyndun Nýkomnar vörur frá FUJI FILM. Nýjasta gerðin af hirini frábæru FUJICA 605 N Reflex mynda- vél, verð m/tösku 104.980.- Aukalinsur 35 mm, 100 mm, 135 mm, close-up og fl. flylgihlutir. FUJICA-FLASH 35 mm myndavél með innb. flass-nærmynda- stillingu, alvöruvél, tilvalin fermingar- gjöf, verð 35.700 m/fösku, flassi og raf- hlöðum. Einnig 8mm kvikmyndaupp- tökuvélar fyrir hljóð. Zoom-macro- innbyggður filter, læsing á ljósmæli, verð m/skinnpoka kr. 176.185. AMATÖR, LAUGAVEGI 55, SÍMI 12630. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess að frelsi geti viðhaldizt jj í samfélagi. fijálsi. Það lifi!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.