Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. Á vettvangi náttúrulækninga: Svarthöfði f er ákostum Jón Gunnar Hannesson skrifar: Hinn ritglaði blaðamaður, rithöf- undur og skáld, Svarthöfði, sem lík- lega hefur valið sér listamannsheitið eftir að hafa litið í spegil, fer höndum listamannsins um þær blaðafréttir, sem undanfarið hafa borizt um óeðli- lega fjölgun félaga í NLFR fyrir síð- ustu áramót. Notar snillingurinn óspart skáldaleyfið, meðal annars til að bendla mig við málið. Ég þakka Svarthöfða hlýhug í minn garð og gullhamra þá er hann slær mér, umfram verðleika. Að sjálfsögðu er ég honum sammála um það að Framsóknarflokknum væri hagur í því að fá mann, slíkan sem hann lýsir mér, ekki síst eftir að Svarthöfði sjálfur yfirgaf þann ágæta flokk. Þar hlýtur að vera skarð fyrir skildi. Af vindafari fyrir austan ætti Svarthöfði ekki að þurfa að hafa áhyggjur. Það vill svo vel til að yfir- læknir hælisins er jafnframt veður- fræðingur. Það er von mín, eins og Svart- höfða, að hvorki skrif hans né ann- arra um starfsemi náttúrulækningafé- laganna verði því málefni til tjóns, þannig að hann geti á sínum tíma notið nauðsynlegrar aðhlynningar í hælum NLFÍ. í því sambandi vil.ég þó gefa honum það heilræði að hann umgangist sannleikann af meiri var- færni, svo að hann þurfi ekki að éta ofan í sig of mikið af eigin orðum. Það er ekki öruggt að fiberát ot sveskjugrautar geti leyst úr læðingi Yindasontt á vettvongi náttúrulœkninga I»»ö er alltat rlu> o* rln- hverjlr ira au.það bU iS ni VMbctaahreyfUgunnl 4 »kt valé\ *l ckkl trrilunmn hcnnar M í*U(iiUp>.um ijrilhin og fyitít M aD •lálfalgOa •¦ .B ¦Uh irm hrcyftngfn l.rlur aamtð «cr npp I Hvcragerol. Ehhl cr laagi aloaa NaUtra- hchnlacahéMrur lcatu tnnan ctahvcrrar valdaharállu. irm ImI mcI pvl ao nnverandl ¦lUm »bgt*hapar um tv-r vcntaalr hfK vtMan. Nn cr hanlna clahvcr taknaaeml, aam lagoar er vllja ðbar ogupp- vagar aá vlldom I rthtpihapa- nu ¦¦ aátUialckalaga- hchnlU 1 Hveragerftl. og a*tl hann Hvarla ah vera homlnu i ?•¦» aldur, ikr acml, »6 meK- Ingartruflaalr valdl þrtium dhaga han« * MlagMhapaum. L*haaa«mu«n cr •agbur bafa ¦nalab um átta hundruB maaa* I Hlaglð o| grelU argJMd tyrlr IITI. Elahvcr afflHI virðait þd *lla aft vcrfM d þciiarl meUlmaUlu. bvl lumlr ataua nj)u fclaga riu lafðtr ortalr ¦dUdraUtkiilagameBa án þrn að vlta kab. Mlaulr þétta dacttanlega a vlanubrogt I ¦ IJdramálatlakkum, þegar ¦malab er Inn f)olda maani fyrlr valdatakar clabverra • t'Chiilaaia. l-n maour b>II •voaa 1 clafcblnl að ilík álðk BKftu ekkl aema ifi UkmBrkuou leyM Ul mettlngariKraana og aaaarra ita&a Mkamaai. *em , n)ota gdo* af Uikulaga- og hvfldarme&ferO I HveragerU. Það cr nd ive mc& nátiorii- l*hnUgahelmlb& I HvcragerM. a& þa&cr vlrl og hdtl ¦krltaO hjd þelm. *em þangað lekhi nokkra hefliubdt. Vonandi ver&a tl endurtekin dtöh d aattárulá>kn- aiga*vl&hiu ekkl Itl þcat a& draga dr þelrrl hrtliugrtlu irm þar fcr fram viö ivtikjnát og flberlBOu. Pdtk hcfur loagiui tll •0 Irchia ier Ifflft, og þaO er alveg vhl oO malar*Oi þa& irm ndtldralahulagamenn bJOOa upp d gegnir •tdru hlnlvcrhl 1 vclllOan eg UngHl þah-ra er neytn. Þafteru þvl emdrcgb tU- inrli ohhar hmaa. trm elgam tl gd&a a& fara au*tur'upp i flber og ivrihjur, a& ttolaunln verOlehhl hrunln I pðtllUka rdil um þaB bll irm langvarandi dlitna&ur upp i tlefcur og brenalvln fer a& tegja tll iln I Innytlunum. Þelr. un nd faru me& mál- clal udttdruUehnhigamaaaa. ba-M hvaO vertlun inertlr og hclliTektmr t llverager&l, virtl- att hafa haldlt vel d milum. enda er I d. hdl& I HveragerlU alveg III fyrlrmyndar hvaO rrkttur og umgrngnl incrtu-. Mattrld er *hg& vcra þar me& tgvtum. þotl framleiOendur d kmd.kjdtl og ö&ru kJMmeti fltl eUI feha geltl I viDiklptum vlO malteljurnar. ÞaO er au cUw tlnnl i'« aO vlh crum kjotctur d meOan vlO þolum. ea cttlr þoO gelum vlh bOI&l halaB ¦ livrri- gerbi.ÞetU *tll uagl aemlnn a& athuga. ÞaB er fyrit og trenul fcAÍOogaObiniaOurbia. tem fdlk varOar um. og ivo þaO annaO gmieng. «em fa>tt 1 adtturu- iKhningabdBunum. cn chhl hvorl ptnur d ebibvcrju atlgf lchaaBdmt t..r vðldum t fe- Ugukapaara I Reykjavu. Sem tagt. vlO fráblOJum okkur aO þurfa meO árvlnu mllibill aB berfa app d elahvcr ho*nlngala)tl um mdlctsl ndlturulKhnfnga. vift vUJum bafa þeiaa leguad uihnaigB og hrrMbigar I friOI fyrh hlaupa- ¦b-thum. bifnvel þdtt þcb- *>nl þann prdlt ahhafa dtta huadruK manni i tmum ntrun. Sllklr kraftpiltar eiga a& virkja orku ¦Ina I þagu •IJúrnmáUflokku, ¦cm alltaf vanlar alkv«Bi. MaBur g>ll t.d. ImyndaB sér aB Framtdkn mundi uka manni eini og iKknaaemanum fegin* hendi. hdtt hdn myndl ekkl vegna UndbunaBanlefnunnir vllja draga úr kjol og imjordtl. .1». Mf. vlljuin ab iíuuiií- tahnlngar verB) Iduar I Iri&l. ÞaB er ndg búift afi tu at kjoti ifr 111 dbdta. þdtl ehkl farl tdlh nda&kjoia ¦értlldbdU.Ogþdtt vlndaiaml kunnl a& ver&a t iöl- um ndttúrulKkningamanna efUr tfbertl og tveihjugrauu. varaldrriMUitlilaBiávindur hlypl I dnafngreJndan larkn. ¦M-ma I rteyhjavfk. SvarthofBi Svarthöfðagreinin sem bréfritari ræðir um. þann vindspenning sem af slíku getur leitt. Ég hefi áður hér í blaðinu lýst af- skiptum mínum af félagsmálum NLFR og læt því hér með útrætt um málþetta. Enn um NLFR: AF SMOLUNARSTARFSEMI í tilefni af viðtali við Jón Gunnar Hannesson í DB í fyrradag, þar sem hann þrætir fyrir að standa í stór- smölunum, viljum við að eftirfarandi komi fram: Slíkar yfirlýsingar af hálfu Jóns koma okkur ekki á óvart, þar sem við teljum okkur þekkja allvel inn á vinnubrögð hans í sambandi við kosningar fulltrúa á landsþing NLFÍ árin 1975 og '77. Okkur er kunnugt um að hann stóð fyrir smölun í bæði skiptin. Sem gjaldkeri félagsins hafði hann aðgang að félagsskírteinum á fundinum '75 og skrifaði hann inn nýja félaga og afhenti þeim skírteini eftir að fundur var hafinn. Varðandi fundinn '77 smalaði hann 80—90 manns síðustu tvo—Þrjá dagana fyrir fundinn. Meginuppistaða þess hóps var skólanemar og munu hafa verið greidd fyrir þá félagsgiöldin. Meðal annars skrifaði hann inn í fé- lagið fólk, án vitundar þess, og sendi því síðan félagsskírteini með skila- boðum um að koma á fundinn og kjósa. Varðandi stórsmölun þá, er átt hefur sér stað nú, höfum við staðgóð- ar heimildir fyrir því að Jón mætti á fund einn (Heimdallur) í janúar sl. og hvatti menn til að ganga í NLFR til að bjarga því undan vinstri öflum, sem væru að leggja félagið undir sig. Ennfremur hringdi Jón í tiltekinn mann og bað hann að safna nýjum félögum og bauðst til að greiða fé- lagsgjald fyrir þá. Þannig er greini- legt að Jón hefur haft meira en „pata af því" að verið væri að kynna starf- semi Náttúrulækningafélagsins, eins og hann kemst að orði í viðtalinu við DB. Guðfinnur Jakobsson garðyrkju- stjórj, Björn Þórisson vaktmaður, Heimir Konráðsson rafvirkja- meistarí (hætti við hælið um sl. áramót). . „Hver á þetta f é?" —spyr varaf ormaður NLFÍ Björn L. Jónsson skrifar: „Hef ekki staðið að neinum stór- smölunum," segir Jön Gunnar Hannesson í Dagblaðinu miðviku- daginn2I. febr. . En það er nú ekki nema á annað ár (haustið 1977) siðan hann smalaði um 100 manns inn á kosningafund í félaginu, aðallega ungu skólafólki. Hann var þá gjaldkeri og fyllti sjálfur út félagsskirteinin. Og það þýðir ekk- ert fyrir Jón að neita afskiptum af núverandi smölun, en auðvitað fékk hann marga í lið með sér. Og núverandi gjaldkeri, Guðjón B. Baldvinsson, fær í hendur 30 lista með um 800 nöfnum, ásamt félags- gjðldum þessa fólks, og leggur upp- hæðina, 860,400.- krónur inn á reikning NLFR 29. des. 1978, og þar með talin félagsgjöld allmargra sem aldrei höfðu gerzt félagar. Þetta hefir Guðjón sjálfur viðurkennt i viðtali við Visi 19. febr. Þannig er á eigna- reikningi NLFR við áramót stór upphæð sem er ekki eign þess. Er ekki astæða til að spyrja: Hver á þetta fé og hvaðan er það komið? Og Jón Gunnar gefur Guðjóni eins konar siðferðisvottorð og fullyrðir að hann hafi ekki farið á bak við for- mann félagsins í þessu máli. Með þessu vill hann gera hinn aldna kenn- ara og sómamann, Marinó L. Stef- ánsson, að ósannindamanni en hann hafði lýst því yfir opinberlega að honum hafi ekki verið kunnugt um þessar aðgerðir fyrr en eftir miðjan janúar. Lesendur verða sjálfir að dæma um það, hvorum þeir vilja trúa, Jóni Gunnari Hannessyni eða Marinó L. Stefánssyni. Raddir lesenda Heimilis læknir Raddir lesenda taka við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heimil- islæknir svarar" í síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. WESTFALIA SKILVINDUR Til sjós og lands Útvegurh Westfalia brennsluolíu- og smurolíuskilvindur fyrir skip og aflstöðvar. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á skilvindubúnaði. Góð varahluta- og tækniþjónusta F ALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Spurning dagsins Áttu slökkvitæki heima hjá þér? Sigurgeir Sigurðsson: Já, ég keypti slökkvitæki fyrir tveimur mánuðum. Það er mikið öryggi í slíku tæki og það ættualliraðeiga. Viðar Magnússon pipulagningamaður: Nei, ég hef ekki hugsað um að fá mér svona tæki þótt það ætti að vera mikið öryggi i þvi. Geir Gunnlaugsson matreiðslunemi: Nei, en það ættu allir að hafa slökkvitæki heima hjá sér. Svo ættu allir að hafa asbestteppi í eldhúsinu til að henda yfir potta. Svala Helgadóttir, vinnur f miðasölu. Já, ég hef eitt litið tæki. Það ætti að hafa svona tæki aðgengileg. Kristin Júliusdöttir verkakona: Já. Það er mikið öryggi i svona tæki, og ég tel að allirættuaðeigaþaö. Már Kristjánsson, atvinnulaus: Nei, en það mundi borga sig að hafa slökkvitæki i íbúðinni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.