Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 3

Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 3 Á vettvangi náttúrulækninga: Svarthöfði fer ákostum Jón Gunnar Hannesson skrifar: Hinn ritglaði blaðamaður, rithöf- undur og skáld, Svarthöfði, sem lík- lega hefur valið sér listamannsheitið eftir að hafa litið í spegil, fer höndum listamannsins um þær blaðafréttir, sem undanfarið hafa borizt um óeðli- lega fjölgun félaga í NLFR fyrir síð- ustu áramót. Notar snillingurinn óspart skáldaieyfið, meðal annars til að bendla mig við málið. Ég þakka Svarthöfða hlýhug í minn garð og gullhamra þá er hann slær mér, umfram verðleika. Að sjálfsögðu er ég honum sammála um það að Framsóknarflokknum væri hagur í þvi að fá mann, slíkan sem hann lýsir mér, ekki sist eftir að Svarthöfði sjálfur yfirgaf þann ágæta flokk. Þar hlýtur að vera skarð fyrir skildi. Af vindafari fyrir austan ætti Svarthöfði ekki að þurfa að hafa áhyggjur. Það vill svo vel til að yfir- læknir hælisins er jafnframt veður- fræðingur. Það er von mín, eins Dg Svart- höfða, að hvorki skrif hans né ann- arra um starfsemi náttúrulækningafé- laganna verði því málefni til tjóns, þannig að hann geti á sínum tíma notið nauðsynlegrar aðhlynningar í hælum NLFÍ. í þvi sambandi vil ég þó gefa honum það heilræði að hann umgangist sannleikann af meiri var- færni, svo að hann þurfi ekki að éta ofan í sig of mikið af eigin orðum. Það er ekki öruggt að fiberát ot sveskjugrautar geti leyst úr læðingi Vindasamf á vettvangi náttúrulœkninga Það cr alltaf eloi og eln- hverjlr aén um. það bll «6 ni Vbtibeknahrey flngunnl * fHl vali, «1 ekkl veralunnm kennar M lélagfikapnum ijilhim og fylglr N »6 ijálbtgðu iti að- itnða iem hreyflngin hefur komtð tér upp f Hveragerðl. Ekkl er Ungt ilðan NiUtru- kek nlngakððlrnnr lentu Innan etnhverrar valdabaráttu. lem lank með þvl nð ndverandl iljárn fdlapikapar um lv*r verilnnlr hélt vðldnm. Nd er koroluu elnkver lnknaneml. itn ingður er vUJa áður og upp- vagur ná vildum f fébpiknpu- um um náttúr alvknln ga- hchnllð I Hveragerðl, og ettl kaaa pó varla að vera komlan á pann aldar. ihr neml, að melt- Ingartruflaalr valdl þenum ákuga hani á félagukapaum. Lrknaaemlnn er ingður hafa • malað um dUa hundniö manm I fdlaglð eg greltt árgjðid fyiir 1I7S. Elnhver affðll virðait þó clla að verða á þenarl meðUmatðhi. þvl lumir hlnna nýju fálaga eru aagðlr orðnlr náUárulnkninga mena án þen • 6 vlta það. Mtanir þetta Aneltanlega á vlnnubrðgð I itjórnmálaflokkum. þegar imalað er Inn fjðlda manm fyrtr valdatðkur einhverra ipekillanta. Ea maður hólt ivoaa f elnfeldnl að ilfk átðk nrbu ekkl arma að lakmðrkuðu leytt Ul meltlngarfcranna og aanarra itaða Ukamam. icm . ajóta góði af Inknlnga- og hvfldarmeðferð f Hveragerðl. Það er ad tvo með náttúru- Inkningaheim lUð I llveragerði. að þaðer vlrt og hátt ikrlfaðhjá þelm.iem þangaö mkja nokkra heBiubót. Vonandi verða it- endurtekin álðk á náUðnilrkn kigaivlðkiu ekkl tll þen að draga ór þelrri heHiugcilu lem Kr fer fram vlð ivrikjuát og lerfrðu. Fólk hefur löngun Ul að trekia tér II ið. og það er alveg vlit að mainrrðl það lem náttárulcknlngimenn bjóða upp á gegnlr ilóru hlutverkl I velllðan og UngHII þeh-ra er neyta. Það eru þvl etadregin tU- mrll okkar hlnna, iem elgum tl góða að fara auitur'upp á flber og iveikjur. að uofnunln vrrðlrkki hrunln I pólltlika rðit um það bU tem langvarandi ólifnaöur upp á iteftur og brennivln fer að irgja tU iln I Innyflunum. Þelr, lem nð fara með mál- efnl náttðrulckntagamanna. barðl hvað verilun inerUr og hcUirekitur I Hvcragerðl. virð- ait hafa haldlð vel á málum. enda er t.d. h*llö I Hveragerði alveg III fyrirmyndar hvaö rekftur og umgrngnl loertir. Matirid er tðgð vera þar með ágrtum. þótt framlelðrndur á ktadakjðtl og ððru kjðtmetl fldl ekkl fella grltl I viðiklptum vlð matieljurnar. Þab rr að eiau iinnl i-'O aö vib erura kJðUetar á meðan vlð þolam. ea eftlr það getum vlð bðfðl halað I Hvera- grrði. Þrtta aettl ungl nemtaa að athuga. Það er fyrit og fremit frðlöog aðbúnaðurtaa. lem fólk varðar um. og ivo það annað ginieng. lem f*»t f náttáru- lakninga bððunum, en ekkl hvort plltar á etahverju itlgl Irknanámi n*r völdum I f<- bgnkapaum I Reykjavlk. Sem tagl, vlð fráblðjam okkur að þurfa með árvlnu mlllblll að horfa upp á elnhver koinlngalrtl am málefnl náttúrulcknlnga. Vlð vlljum hafa þrna legund tekntaga og hreiitagar I frlðl fyrk hfaupa- itrákum. Jafnvel þólt þeir lýnl þann þrólt að hafa átta huadr-jð mannt á itaum mirum Slfklr kraftplkar elga að vlrkja orku ilna f þágu itjórnmálaflokka. tem alltaf vantar atkvrðl. Mabur grtl t.d. Imyndað lér að Framiókn mundl taka mannl elni og Irknanemanum feglni hendi. þótt hdn myndl ekkl vegna landbúnaðarilefnunnar vilja dragi dr kjðt og imjöráti. Já. viö viljum að náUdru- lcknlngar verðl látnar I frlðl Það er nóg bdlð að éU af kjðtl lér tll óbóta. þóU ekki farl fólk nð að kjón lér til óbóu. Og þótt vlndaiamt kunnl að verða I iði- um ná tt Ur u l*kni nga raa nna eftir flberál og iveikJugrauU. varaldret cttait til að lá vtadur hlypi I ónafngrelndan lckna- nema I Reykjavlk. Svarthðfði Svarthöföagreinin sem bréfritari ræöir um. þann vindspenning sem af slíku getur leitt. Ég hefi áður hér í blaðinu lýst af- skiptum mínum af félagsmálum NLFR og læt því hér með útrætt um málþetta. Enn um NLFR: AF SMOLUNARSTARFSEMI WESTFALIA SKILVINDUR Til sjós og lands Útvegum Westfalia brennsluolíu- og smurolíuskilvindur fyrir skip og aflstöðvar. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á skilvindubúnaði. Góð varahluta- og tækniþjónusta FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 íPekkÍng «eynsla í tilefni af viðtali við Jón Gunnar Hannesson í DB í fyrradag, þar sem hann þrætir fyrir að standa í stór- smölunum, viljum við að eftirfarandi komi fram: Slíkar yfirlýsingar af hálfu Jóns koma okkur ekki á óvart, þar sem við teljum okkur þekkja allvel inn á vinnubrögð hans í sambandi við kosningar fulltrúa á landsþing NLFÍ árin 1975 og ’77. Okkur er kunnugt um að hann stóð fyrir smölun i bæði skiptin. Sem gjaldkeri félagsins hafði hann aðgang að félagsskírteinum á fundinum '15 og skrifaði hann inn nýja félaga og afhenti þeim skírteini eftir að fundur var hafinn. Varðandi fundinn '11 smalaði hann 80—90 manns síðustu tvo—Þrjá dagana fyrir fundinn. Meginuppistaða þess hóps var skólanemar og munu hafa verið greidd fyrir þá félagsgiöldin. Meðal annars skrifaði hann inn í fé- lagið fólk, án vitundar þess, og sendi því síðan félagsskírteini með skila- boðum um að koma á fundinn og kjósa. Varðandi stórsmölun þá, er átt hefur sér stað nú, höfum við staðgóð- ar heimildir fyrir því að Jón mætti á fund einn (Heimdallur) í janúar sl. og hvatti menn til að ganga í NLFR til að bjarga því undan vinstri öflum, sem væru að leggja félagið undir sig. Ennfremur hringdi Jón í tiltekinn mann og bað hann að safna nýjum félögum og bauðst til að greiða fé- lagsgjald fyrir þá. Þannig er greini- legt að Jón hefur haft meira en „pata af þvi” að verið væri að kynna starf- semi Náttúrulækningafélagsins, eins og hann kemst að orði i viðtalinu við DB. Guðfinnur Jakobsson garöyrkju- stjóri, Björn Þórisson vaktmaöur, Heimir Konráðsson rafvirkja- meistari (hætti við hæliö um sl. áramót). „Hver á þetta fé?” —spyr varaformaður NLFÍ Björn L. Jónsson skrifar: „Hef ekki staðið að neinum stór- smölunum,” segir Jón Gunnar Hannesson í Dagblaðinu miðviku- daginn 21. febr. En það er nú ekki nema á annað ár (haustið 1977) stðan hann smalaði um 100 manns inn á kosningafund í félaginu, aðallega ungu skólafólki. Hann var þá gjaldkeri og fyllti sjálfur út félagsskírteinin. Og það þýðir ekk- ert fyrir Jón að neita afskiptum af núverandi smölun, en auðvitað fékk hann marga í lið með sér. Og núverandi gjaldkeri, Guðjón B. Baldvinsson, fær í hendur 30 lista með um 800 nöfnum, ásamt félags- gjöldum þessa fólks, og leggur upp- hæðina, 860,400.- krónur inn á reikning NLFR 29. des. 1978, og þar með talin félagsgjöld allmargra sem aldrei höfðu gerzt félagar. Þetta hefir Guðjón sjálfur viðurkennt í viðtali við Vísi 19. febr. Þannig er á eigna- reikningi NLFR við áramót stór upphæð sem er ekki eign þess. Er ekki ástæða til að spyrja: Hver á þetta fé og hvaðan er það komið? Og Jón Gunnar gefur Guðjóni eins konar siðferðisvottorð og fullyrðir að hann hafi ekki farið á bak við for- mann félagsins i þessu máli. Með þessu vill hann gera hinn aldna kenn- ara og sómamann, Marinó L. Stef- ánsson, að ósannindamanni en hann hafði lýst þvi yfir opinberlega að honum hafi ekki verið kunnugt um þessar aðgerðir fyrr en eftir miðjan janúar. Lesendur verða sjálfir að dæma um það, hvorum þeir vilja trúa, Jóni Gunnari Hannessyni eða Marinó L. Stefánssyni. Heimilis- læknir Raddir lesenda taka við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heimil- islæknir svarar" í síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. Raddir lesenda ✓ m Áttu slökkvitæki heima hjá þér? Sigurgeir Sigurðsson: Já, ég keypti slökkvitæki fyrir tveimur mánuðum. Það er mikið öryggi i slíku tæki og það ættu allir aðeiga. Spurning dagsins Viðar Magnússon pipulagningamaöur: Nei, ég hef ekki hugsað um að fá mér svona tæki þótt það ætti að vera mikið öryggi í því. Geir Gunnlaugsson matreiðslunemi: Nei, en það ættu allir að hafa slökkvitæki heima hjá sér. Svo ættu allir að hafa asbestteppi í eldhúsinu til að henda yfir potta. Svala Helgadóttir, vinnur i miðasölu. Já, ég hef eitt lítið tæki. Það ætti að hafa svona tæki aðgengileg. Kristln Júlfusdóttir verkakona: Já. Það er mikið öryggi i svona tæki, og ég tel að aliir ættu aðeigaþað. Már Kristjánsson, atvinnulaus: Nei, en það mundi borga sig að hafa slökkvitæki í íbúðinni.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.