Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 35 Suöurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacker listmálaravörur í úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótóportið, Njarðvík, simi 92—2563. Áhugaljósmyndarar. . . Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappírinn frá Labaphot: Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust og er verðinu stillt mjög i hóf. 9—13-100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir i stærðum frá 9—13 til 30—40. Við eigum ávallt úrval af flestum tegundum fram- köllunarefna og áhalda til myndgerðar. Amatör Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljósmyndarans, Laugavegi 55, sími 12630. Véla- og kvikmyndalcigan. Sýningarvélar 8 og /6 mm, 8 mm kvik myndavélar, Polaruidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mrn filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl.isíma 23479 (Ægir). 16 mm super 8 og standard 8 mm . kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. isima 36521 (BB|. Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstoðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. _ Dýrahald 5 hvolpar til siilu af blönduðu ísl.-skozku kyni. Nánari uppl. í síma 26906. Hestamenn. Hafið þið gert ykkur grein fyrir kostum ullarábreiðunnar? Ef ekki þá reynið sjálfir, þær þurrka hestinn á skömmum tíma og hann verður fallegri á hár. Verð- ið er ótrúlegt. Nánari uppl. í síma 52145. Fallegir páfagaukar til sölu. Simi 53167 eftir kl. 7. Labrador hvolpur til sölu. Sími 23596. Hey til sölu. Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef óskaðer. Uppl. í síma 93—1010 á kvöld- in. Gæludýraeigendur athugið: Purina-fóður, fyrir hvcrs konar hunda og hvolpa. ketti ogkettlinga, fæst i helztu matvöruverzlunum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Það er hollt, næringarríkt og auðvelt meðferðar. Rannsóknir tryggja PURINA-gæðin. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni I,símarl4130ogl9022. Til bygginga Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6, 1x4 og 1 1/2x4. Uppl. I síma 52452. Þurrkað timbur utan á sumarbústað til sölu 5 x 3/4, heflað, ca. 300 m á 300 kr. metrinn. Uppl.ísíma 18745. Mótatimbur til sölu, . 1090 m af 1 x 6 á 260 kr. metrinn og 500 m af 1 x 4 á 174 kr. metrinn. Allt einnot- að timbur. Uppl. í síma 35747. Sagði ég ekki að þinir menn nmndu bjarga málunum 9 • Bla vantar nú íeftirtaíin hverfi í Reykjavík Uppl. í síma 27022 Höfðahverfí Hátún, Miðtún og Samtún Himuwíð L Bátar 2ja til 3ja tonna trefjaplasttriila til sölu, ný vél, nýr dýptarmælir, vagn og fl. Uppl. í sima 92—7278. Til sólu er 5 1/2 tonns trilla, sem þarfnást viðgerð- ar, er með Marna dísilvél, 22 hestafla, skiptiskrúfu og Simrad dýptarmæli (kubbur). Einnig óskast keypt vélarlaus 3—4 tonna trilla. Uppl. i síma 95— 5642. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf., Ármúla 28. Simi 37033. Hjól Til siilti Su/.uki'78 dekurhjól með endurbættum mótor. Uppl. í síma 17317. Chopper hjól til sölu, sími 82520 milli kl. 5 og 7. HondaSS50árg.'75 til sölu, kraftmikið hjól í toppstandi. Verð tilboð. Uppl. í síma 66408. Magura-Magura-Magura. Vorum að fá Magura kvartgjafir, Magura cross gjafir, Magura kúplings- handföng, Magura bremsuhandföng, Magura gúmmí á stýri og bensíngjafir á öll hjól, Magura gúmmí fyrir Magura gjafir, Magura bensínbarkar, Magura barkahlífar og nipplar. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91—66216. Yamaha RD 50 árg. '77 til sölu. Sími 42448 eftir kl. 6. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól. ýmsar stærðir og gerðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full- orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta, Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra- borg 9, simi 44090. Opið kl. 1—6, 10— 12 á laugardögum. Til Siill! er lítið notað 10 gíra Bridgestone reið- hjól, tilvalið fyrir íþróttafólk. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022. H—119. Notað japanskt mótorhjól óskast keypt. Má vera í lélegu ásigkomulagi, ekki minna en 450 cc. Uppl. í síma 29243. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni. keppnisgrimur. lcðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurslígvél. cross stígvél, leðurhanskar, cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamerki. Magura vörur, stýri, rafgeymar, böggla- berar, töskur, veltigrindur, kubbadekk f. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara- hlutir í stóru hjólin. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. C'ooper. verzlun. Hamratúni I Mosfellssveit. Simi 91—66216. Fasteignir »^n 5 herb. sérhæð i tvíbýlishúsi I Kópavogi, til sölu, stærð ca 120 ferm. Sérhiti, sérrafmagn, sér- þvottahús, ræktuð lóð, laus 1. júní 1979. Verðca 17,5—18 millj., útb. mádreifast á 1 1/2 ár eða eftir nánara sam- komulagi. Uppl. í dag og næstu daga milli kl. 4 og 6 í síma 41690. íbúð Grindavík. Til sölu er 3ja herb. íbúð í Grindavík. íbúðin er nýstandsett og er með hita- veitu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92—1746. 3ja herb. ibúð á Skagaströnd til sölu. Uppl. í síma 95— 4776 eftir kl. 20. '. Góður sumarbústaður til sölu upp við Gunnarshólma. tækifærisverð fyrir eldra fólk. Sími 86828. Tilsöluflberbretti á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cort- inu 71, Toyotu Crown '66 og '67, fíberhúdd á Willys '55—'70, Toyota Crown '66—'67 og Dodge Dart '67— '69, Challenger 70—71 og Mustang '67—'69. Smíðum boddíhluti úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði sími 53177 M''reigendur. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsími 43631. auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Ðílaþjónusta Vélastílling sf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Sími 76650. Bifreiðaeigendur: Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími 54580. Et iali»erfiolólagi? \ð '.„juickl.^ 63. Kópavogi er starf- rækt rafvclaverkstæði. Gerum við startara. dýnamóa. altcmatora og raf- kerfi í öllum gerðum bifrciða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi. sími 42021. Bílaviðskipti Afsöl, sólutílkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Óska eftír að kaupa Datsun 1200 árg. 71 með ónýta vél. Svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 40308. Óska eftír að kaupa bil eða mótorhjól með engri útborgun, en greiðist fyrir 14. maí. Verð á bilinu 200 til 1200 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—11105. Tilsiilu Volvol44 árg. '67, góður bíll. Uppl. í síma 53344 eftir kl. 6. Vélsleði. Til sölu Johnson vélsleði, 30 ha, árg. 76. Rafstart, mílumælir, nýr geimir og fl. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, s. 83150.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.