Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 47
DAGBLADID. MÁNUDAGUR26. FEBRÚAR 1979.
47
Utvarp
Sjónvarp
Bílasala — Bílaleiga
Landsmenn athugið
Borgarbilasalan hefur aukið þjónustuna.
Hófum opnað bilaleigu, undir nafninu
BÍLALEIGAN VÍK S.F.
Erutn með árg. 1979 af Lada Topas 1600
LadaSport4X4.
Verið velkomin að Grensásvegi 11.
BORGARBÍLASALAN S.F.
BÍLALEIGAN VÍK S.F.
, Grensísvegi 11, slmar 8308S — 83150 eftir lokun 37688 — 22434.
Opid alla daga 9—7 nema sunnudaga I—4.
og
Keflavík
Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum,
sem verða afhentar tilbúnar undir tréverk með
sameign fullfrágenginni. Hagstætt verð. —
Hér er aðeins um fáar íbúðir að ræða.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 — Keflavík. Símar: 1420 og 2798.
Hljómsveitin Blondie.
P0PPH0RN - útvarp í dag kl. 16.20:
Hljómsveitin Blondie kynnt
,,Ég verð með þrjú atriði í
Popphorninu og byrja á því að kynna
hljómsveitina Blondie, sem er ein af
hinum svokölluðu nýbylgjuhljóm-
sveitum," sagði Þorgeir Ástvaldsson,
umsjónarmaður Popphornsins.
„Blondie hefur setið sem fastast á
brezka vinsældarlistanum að undan-
förnu með laginu Heart of Glass. Ég
fer nokkrum orðum um hljómsveitina
og gef henni síðan tóninn.
Síðan spila ég nokkur lög með
hljómsveitum sem bera nöfn amerískra
borga, s.s. Kansas, Boston og Chicago.
Þá kynni ég tvær söngkonur sem skotið
hefur upp í himinhvolf stjarnanna að
undanförnu, þær Julia Covengton og
Nicolette Larson.
Að lokum klikki ég svo út með
lummu dagsins eins og venjulega,"
sagði Þorgeir, ,,og það verður gamall
slagari tekinn aftan úr öldum.
-GAJ-
tó Sjónvarp
Mánudagur
26. f ebrúar
20.00 Frérfir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskri.
20.30 íþróttu-. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
21.00 Veiu'ngahosið. Sænskt sjðnvarpsleikrit.
Handrit og leikstjórn Kjell Sundvall. Aðalhlut-
verk Göran Ekstrand, Gustav Bartny, Arja
Saijonmaa og Tommy Johnson. Janni er 24
ára og nýfluttur til Stokkhólms. Hann fær
vinnu i veitingahúsi, sem man sinn flfil fegri.
Starfsfélagar hans I eldhúsinu eru flestir út-
lendingar, sem flust hafa til Sviþjóðar af ýms-
um ástæðum. Þýðandi Jakob S. Jðnsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarpiðl.
22.05 Wilson spjallar um forvera sina. Siðasti
viðtalsþáttur Davids Frosts og Harolds
Wilsons. Að þessu sinni verður rætt um Benja-
min Disraeli. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrarlok. _______________
«
7) Útvarp
Mánudagur
26. f ebrúar
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litli barnatiminn. Unnur Stefansdóttir
sér um timann sem fjallar um bolludaginn.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14 30 Miðdegissagan: „Hisið og hafið" eftir
Johann Bojer. Jóhannes Guðmundsson þýddi.
Gísli Agúst Gunnlaugsson lessðgulok (19).
15 00 Miðdegistónleikan Islenzk tónUst.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17 20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Litli
Kláus og Stóri Kláus"; síðari hluti. Thorsten
Fredlander samdi upp.úr ævintýri eftir H.C.
Andersen. (Aður uty. 1962). Uikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur:
Stóri Kláus/Valdemar Helgason, Litli
Kláus/Bessi Bjarnason, Anna kona Stóra Klá-
usar/Helga Valtýsdóttir, Maria kona Litla Klá-
usar/Margrét Guðmundsdðttir Djákn-
inn/Arni Tryggvason, Farandsah/Indnð.
Waage.
17.45 Tónleikar. TUkvnningar.
18.45 Veðurfregnir.Dagskrdkvöldsms.
19.00 Fréttir.Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mal. Arni Boðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Þors-
teinsson frá Lundi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdöttir
kynnir.
20.30 Bheimsmeistarakeppni I handknattleik á
Spáni. Hermann Gunnarsson lýsir fri Barce-
lona.
21.10 Á riunda tlmanu m. Guðmundur Arni Stef-
ánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir
unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm 4
toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl.
22.00 Debussy, Maupassant og Hannes Haf-
steln. Anna Snorradóttir sér um dagskrárþátt.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passiusálma. Lesari: Séra Þðr-
steinnBjörnsson(13).
22.55 MyndUstarþattur. Umsjðnarmaður:
Hrafnhildur Schram. Rætt við Sigriði Björns-
dóttur sjúkraiðjukennara um störf hennar og
myndlistarsýningar.
23.10 Frá tónleikum Sinfónluhljðmsveitar fs-
lands í Háskölablði á fimmtudaginn var. Slðari
hluti. Hljómsveitarstjóri: Reinhard Schwarz. '
Einleikari: Ludwig Streicher. a. Kontrabassa
konsert eftir Rubin. b. Sinfðnia nr. 391 Es-dilr
eftir Mozart. — Askell Másson kynnir.
00.02 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
27. f ebrúar
7.00 Veðurfregnir. Frtttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturion. Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Iðg að elgin
vaH.9.00Frettir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórs-
dóttir les „Aslák í álögum", sögu eftir Dóra
Jónsson (2).
9.20 Leikfimi: 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þlngfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis Iðg; frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigUngan Guðmundur
Hallvarðsson ræðir við Pétur Pétursson fram-
kvæmdastjðra um Ufrarbræðslu og lýsisfram-
leiðslu.
11.15 Morguntónleikar: Sinfðniuhljðmsveit út-
varpsins I Moskvu leikur „Klettinn" fantasfu
fyrir hijómsveit op. 7 eftir Serge Rach-
maninoff: Gjennadl Rozhdestevnsky stj.
/Glifford Curzon og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika Planókonsert nr. 2 eftir Alan
Rawsthorne: Sir Malcolm Sargent stj.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Frértír. TUkynningar. A
frtvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjðmanna.
14.30 Miðlun og mottaka. Þriðji þáttur Ernu
Indriðadóttur um fjölmiðla. Fjallaö um starf-
semi útvarpsins, rætt við nokkra suirfsmenn
og formann útvarpsráðs.
15.00 MIAdegistónleikar Kari Frisell syngur lög
eftir Agathe Backer Gröndahl; Liv Glaser
leikur á pianó/Wilhelm Kempff leikur á pianó
Sinfónlskar etýður op. 13 eftir Robert
Schumann.
15.45 TU umhugsunar. Þáttur um áfengismál 1
umsjá Karls Helgasonar. Meðal annars fjallað
um starf barnastúkna og rætt við Ama
,Norðfjörð gæzlumann.
16.00 Frdttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
HÁRT0PPAR
i'yrir karlmenn frá hinu heimsþekkta fyrirtæki
Trendman.
Komið, skoöiö og athugið verð og gæði.
Verið ungir og glæsilegir eins lengi og hægt er.
VILLIRAKARI
Miklubraut 68, sími 21575
TURA
h;gh, PE
Ljósmyi
nýkominn
IK ItSllll
Vegna hagstæðra samninga getum við nú boðið
heimsþekkta gæðavöru á mjög hagstæðu verði.
Verð* 9+13
rerU' 13+18
100 bl. 3.570.
25 bl. 1.990
18 + 24 100 bl. 12.800
24+30 10 bl. 2.770
30+40 10 bl. 4.450.
40+50 10 bl. 7.450.
50 + 60 10 bl. 9.880.
Ath. veitum
magnafslótt.
Amatör
VERZLUNIN
Plasthúðaður. 4áferðir, glans, silki,
matt, hálfmutt.
Normal eða harður.
SÍMI12 630
Ljósmyndo-
VERZLUN
LAUGAVECI CC
121 JJEVK/AVfjí BOX 71