Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 36
36
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR26. FEBRÚAR 1979.
Framhaldafbls.35
TilsöluPeugeot404
árg. '68, óryðgaðúr, keyrður 70 þús. km,
á vél, þarfnastjsþrautunar, gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 92—2172
eftirkl.7.______________________
VW 1300.
Til sölu VW 1300 árg. 72 með nýjum
mótor og mjög vel útlítandi. Uppl. á
kvöldin i sima 31344.
Til sölu Chevrolet Biscane
árg. '66, 6 cyl. beinskiptur, þokkalegur
bíll. Sumar- og vetrardekk, skipti á
minni bíl möguleg, mætti vera með
lélega vél. Uppl. í síma 92—1942 eftir kl.
7.______________
Til solu Dodge Weapon,
allur nýuppgerður. Uppl. í sima 42126.
Hillman Mine '70
i góðu lagi, til sölu, kassettutæki fylgir.
Uppl.isima74781eftirkl.7.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. '70, til sölu, vel með farinn góður
bíll. Uppl. í síma 40983 eftir kl. 19.
TilsoIuToyotaCrown-
De Luxe árg. '66, 6 cyl, góður bíll. Uppl.
ísíma 41937.
Óska eftir að kaupa
Benz 190,200 eða 220 dísilvél með gír-
kassa, helzt gólfskiptingu. Uppl. í síma
75023.
Óskaeftirbil
gegn skuldabréfi á 1500 þús.— 2 millj., 6
eða 4ra cyl., beinskiptan. Uppl. í síma
71756.
Tilboð óskast
í Ford Cortinu árg. '70, keyrðan 93 þús.
km. Góð vél en lélegt boddí, skipti á dýr-
ari bíl koma til greina. Uppl. í síma
75872 eftir kl. 6.
Einn góður.
Fíat 127 árg. '73, til sölu, ekinn aðeins
74 þús. km, verð ca 700 þús., hringdu og
athugaðu kjörin í síma 93—1043 og á
bilasölu Sveins Egilssonar.
Tilsölu
Mercury Cougar '68, 302 cu. Uppl. í
síma 52092.
VW1200árg.'74eða'75
óskast til kaups, sem minnst ekinn og i
góðu ástandi. Mikil útborgun. Uppl. í
síma25848.
Frambyggður Rússajeppi
með gluggum árg. '76 til sölu. Uppl. í
síma42275eftirkl.4.
Tilsöludrif
i 9" Ford, 4.11:1, hásingarhús, á Bronco,
einnig pottkúplingshús i Chevrolet.
Uppl. í síma 84082 í kvöld eftir kl. 19.
Til sölu Citroén GS
árg. 72, ekinn 65 þús. km. Uppl. í síma
25583.
Tilboð óskast
í Dodge jeppa (Range Charger) 74,
skemmdan eftir veltu.-Sími 21036.
Jeppadekk til sölu,
4 stk. Wrangler 11,50x15. Uppl. í síma!
92—3537 og 92—1937.
Þýzkur Ford Escort árg. '74
til sölu, sérstaklega vel með farinn og
góður bíll. Endurryðvarinn á síðasta ári.
Uppl. í síma 76656.
Mjög vel með farinn
Austin Mini 1000 árg, 77, lítið keyrður,
til sölu. Ný snjódekk á sportfelgum, 2
sumardekk geta fylgt. Uppl. í sima
39286 i dag og á morgun.
Opel.
Til sölu Opel Rekord vél 1900, nýupp-
tekin af verkstæði. Uppl. i síma 54580.
TilsöluMazda616,
árg. 76. Uppl.ísima 74187.
Óska eftir aö kaupa
drif í Sunbeam 1500 árg. 71. Uppl. í
Eskifjarðarseli, gegnum Landsimann.
Land Rover bensin árg. '66
til sölu, ekinn 100 þús km og í góðu
ástandi. Uppl. í síma 21084 eftir kl. 17.
GóðurVW'68—'70
óskast. Uppl. i sima 72814 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir húsi
og samstæðu á Dodge power Wagon,
þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í sima
93—7532 milli kl. 7 og 8.
Ford Maverick árg. '73
til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. í síma
43389.
Ford Fairmont og Becor
árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 92—2665.
Willys árg. 63 til sölu,
þarfnkst lagfæringar. Skipti koma til
greina á VW og Cortinu, ekki yngri en
70. Uppl. að Nýlendugötu 24 b.
VW árg. '66
til sölu, góð vél og dekk. Uppl. í síma
41514.
Óska eftir góðum
Rússajeppa. Uppl. í síma 43389 eftir kl.
18.
VW 1600 Variant árg. '73
til sölu, ný vél, bíll í góðu standi. Uppl. í
síma 54580.
VW1302árg.'71
til sölu, vel með farinn. Tveir eigendur,
ekinn 96 þús. km, verð 600 þús, 250—
300 út. Uppl. i sima 71059 eftir kl. 17.
Oldsmobile—Wagoneer.
Oldsmobil Cutlass rally árg. 70, til sölu
með 350 cub vél, 3ja gíra hurst skipt-
ingu. Með biiaða vél en er í góðu standi
að öðru leyti, verð 1900 þús. Einnig
Wagoneer jeppi, 350 cub, sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur. Billinn er í góðu
standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 7.,
Taunus 17 M station
árg. '64 til sölu, nýlakkaður, lítið ryðgað-
ur, nýupptekið hedd, í góðu ásigkomu-
lagi. Odýr. Uppl. í síma 40512.
VW1970tilsölu,
góð dekk og góð vél, útlit sæmilegt.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-134.
Til sölu
Perkings dísilvél með bilað head. Uppl. í
síma 40282.
Til sölu
Ford Zodiak, góður og fallegur bíll árg.
'57. Einnig til sölu Skoda 100, árg. 71,
skoðaður 79, einnig ýmsir varahlutir í
sama bil. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—11210.
VélíVWFastback,
12 volt, óskast. Uppl. í síma 35364.
Gott R bilnúmer
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-11138.
Engin útborgun.
Til sölu Hillman Sunbeam árg. 70 í
góðu lagi. Útvarp og segulband, verð
550 þús., 80 til 100 þús. á mán. Uppl. í
síma 52598 eftir kl. 5.
Cortína 1300 árg. '70
til sölu, vél og fleira nýlega yfirfarið.
Boddý þarfnast lagfæringar undir lakk,
frambretti ný. Uppl. í síma 71795 eftir
kl. 5 á kvöldin.
VW1200árg.'72
til sölu. Uppl. i síma 41623 eftir kl. 7.
VW'63tilsölu,
verð tilboð. Uppl. í síma 92—2918 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Datsun,
verðca 1 milljón til 1500 þús., útborgun
600 þús.H- hundrað þús. mánaðar-
greiðslur. Uppl. i síma 33729 eftir kl. 6.
Saab tvigengisvél
með öllu á, til sölu, einnig gírkassi, allt i
góðu standi, ásamt fleiru i Saab 96,
'65—67. Sími 92—2738 og2766eftir kl.
7.
Vil skipta á Scout jeppa
árg. '67 og stationbíl af yngri árg. Stað-
greiðslumilligjöf möguleg. Uppl. á Bíla-
markaðinum, Grettisgötu.
Tilsölu
fólksbílakerra. Uppl. í síma 52248 milli
kl. log6.
Vuaxhall Viva—Mini.
Til sölu Vauxhall Viva árg. 71, einnig
vél með gírkassa og drifi í Austin Mini.
Uppl. í síma 73685 eftir kl. 7.
Notaðir hlutir
i Rekord '66 til sölu, m.a. nýleg fram-
bretti, hurðir og rúður, öll drifrás frá vél,
fjaðrir, frambiti og flestir smáhlutir.
Uppl. í síma 73569.
Willys óskast.
Vil kaupa góðan Willysjeppa. Kram þarf
að vera gott en útlit skiptir minna máli.
Staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-035.
VW pickup,
6 manna, árg. 73 og Toyota Carina
1600 árg. 72 til sölu. Uppl. í síma
76722.
Til síilu Saab 96
árg. 72, góð vél, upptekinn gírkassi,
sumardekk fylgja á felgum. Uppl. í síma
44465.
Toyota.
Óska eftir olíupönnu i Mark II árg. 71
eða 72. Uppl. á vinnutíma í síma 30950.
VW1600árg.'68
til sölu, gangfær en illa útlítandi, selst
ódýrt. Uppl. í síma 18159 milli kl. 5 og 7
virka daga.
Wagoneer árg. '74.
Til sölu sem nýr Wagoneer árg. 74, 6
cyl, beinskiptur, ekinn 40 þús. km, verð
kr. 3.3 millj. Uppl. í síma 42783.
Til sölu Mercedes Benz 200 D
árg. '67, sjálfskiptur, vökvastýri og afl-
bremsur, vélin ekin 20 þús. km. Einnig
kemur til greina að selja vélina sér.
Uppl. í síma 97—7697.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. '67,
Transit. Vauxhall, Viva, Victor árg. 70,
Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71,
Hillman Hunter árg. 70, Land Rover,
Chevrolet árg. '65, Benz árg. '64, Toyota
Crown árg. '67, VW og fleiri. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442.
Húsnæði í boði
Til leigu.
Fjöldi góðra eigna til leigu. Leigumiðl-
unin, Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Florida—Rooms and eff.
St. Petersburg Beach on the Gulf, from
$500 pr. month, weekly rates ayailable.
Reservations — phone 813-363-2081.
Sea Spray Motel, 1307 Gulf Way, St.
Petersburg Beach, Florida 33706.
Leigutakar-leigusalar.
Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til
12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um
helgar. Okkur vantar allar gerðir
husnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður
íbúðina. Ókeypis samningar og
meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, sími 29440.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Simi 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 —
5 mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húséigendur:
Okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur,
hver eru réttindi ykkar? Eflið eigin sam-
tök, gerizt meðlimir og takið þátt i
starfshópum. Viðtaka félag gjaldafyrir
78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamleg-
ast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, simi
29928.
Húsnæði óskastl
Ungan mann vantar herbergi
í 3 mán., fyrirframgr. Uppl. í síma
27022. H—093.
Ungt par utan af landi
óskar eftir lítilli íbúð í 3 mán., reglusemi.
Uppl. í síma 73930.
Rúmgóður bilskúr
óskast til lengri eða skemmri tíma til
einkanota. Uppl. i síma 33596 á kvöldin.
Mæðgur oska eftir
að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð,
algjörri reglusemi heitið, fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma
86349 og 25314 eftir kl.
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu strax. Uppl. í
sima 25330 eftirkl. 5.
Bilskúr óskar
til leigu um lengri eða skemmri tíma,
helzt í Kópavogi, engar hávaðasamar
viðgerðir. Uppl. í síma 71818.
Óska eftir bílskúr
á leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði i
minnst 1 mánuð. Uppl. i síma 25360.
30—50 fm iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir léttan og þrifalegan iðnað.
Góður bílskúr eða annað hliðstætt pláss,
þarf að vera með rafmagni og hita.
Tilboð sendist DB merkt „Léttur iðn-
aður".