Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 39
DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR26. FEBRÚAR 1979.
39
Árnað tieilla
Gefin hafa veríð saman í Grensáskirkju
af séra Halldóri Gröndal ungfrú Þor-
björg Guðjónsdóttir og Gunnar Gufl-
jónsson. Heimili beirra er að Espigerði
18, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
Gefin hafa veríð saman í Kópavogs-
kirkju af séra Arna Pálssyni ungfrú
Jónínu Sigurflardóttir og Jón Ágúst
Benediktsson. Heimili þeirra er að
Nýbýlavegi 42, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þóris.
Gefin hafa verið saman i Dómkirkjunni
af séra Hjalta Guðmundssyni ungfrú
Brynhildur Bergþórsdóttir og Gunn-
laugur Kristjánsson. Heimili þeirra er að
Hvassaleiti 22, Rvk. Ljósmyndastofa
Þórís.
© Buus
© king Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
VESALIIMGS
EMMA
Hvaðertu að gera?
Gera fuglunum auðveidara að velja sér í matinn.
Reykjavík: Lögregtan simi 11166, slökkvjlið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafharfjördun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
'sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöíð
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðiðogsjúkrabifreiðsimi 22222.
Apótek
Kvtild, nætur- og helgidagivarzla apötekanna vikuna
23. feb.— 1. marz er (Lyfjabúð Breiðholts og Apóteld
Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kt. 10 á sunnudögum, helgidogum og
jalmennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek ng Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvökk nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apoteki sem sér um þessa vörzlu, til ki. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímumer lyfjafræðingurá bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðihádeginumillikl. I2.30og 14.
Heilsítgœzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik
simi ! 110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyrisimi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
LALLI
OG LÍIMA
Ahhhh. Loksins. Þetta var nú ástæðan fyrir heimsókn-
inni.
Reykjavik — Kópavogur— Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.,
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidogum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans.simi21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar f símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
ísamahúsimeðupplýsingum um vaktireftirkl. 17.
Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna í síma 1966.
martímí
Borgarspltalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin:Kl. l5-16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild:KI. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30-16.30.
Landakotsspltali: Alla.Jagáfri kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17álaugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föjstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásamatimaogkl. 15—16.
Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15—
16.30.
LandspltaUnn: Alladagakl. 15-16og 19-19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—I6alladaga.
Sjukrahosið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahusio Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.
Vlfilsstaðaspltali: Alladaga frá kl. 15—!6og 19.30—
20.
Vistheimiliö Vlfilsstððum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Soíntn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9—
16. Lokað ;i sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar I. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl, 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud.kl. 14—21,laugard.kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sölheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21,laugard.kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sótheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapr-
FarandsbökasöK Tgreiösla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar Jánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibökasafnið Skípholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
, Bókasafn Kopavogs í F61agsheimilinu er opið
, mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bökasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
1 Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Ö§8
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27 febrúar 1979.
Vatnsbertan (21. jan.—19. feb.h Reyndu aö halda þér frá deilumáli
þvi ella kann þér að verða álasað fyrír sagða hluti. Nýr vinur er lik-
legur til að reynast kröfuharður. Nýtt ástarævintýri er líklegt til að
færa bérhamingju.
Fiskarnlr (20. feb,—20. marzh Forðastu lagaleg og viðskiptaleg
viðfangsefni 1 dag þangað til hlutir fara aö snúast þér i hag. Fjöl-
:skyldulifíð verður llklega skemmtilegt i alla staði. Dagurinn er
heppilegur til skcmmtana heima fyrír.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta er dauður timi á sviði félags
og samkvæmislffs. Þer liður bezt i nærveru gamalla og traustra
vini. Kynni sem skapast við glaum og gleði reynast verr en búizt
var við.
Nautið (21.apríl—21. mai): Þú hefur liklega allt á hornum þér
framan af degi, eða þar til þú færð bréf eöa skilaboð. Þá færðu við-
fangsefni til að glima við. Kvöldiö cr góður tími til samskipta við
hitt kynið.
Tvíburarnir (22. mal—21. júnD: Vertu varkár i peningamálum fyrri
hluta dags. Geymdu allar kvittanir og teldu vel upphæðir sem um
hendur þínar fara. Það eru margir sem leita eftir samveru þinni
þegar kvöldar.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver virðist ákaflega afbrýðis-
samur þín vcgna. Láttu sem þú takir ekki eftir neinu. Blandaðu
ekki starfinu og skemmtunum saman, þá muntu rata í erfiðleika.
Ljónið {24. iúif—23. ágústi: Viðbrögð skyldmennis þíns við
áunnum frama þínum, sem þú hefur lengi keppt að, kunna að
valda vonbrigðum. Þú kannt að þurfa aö standa á eigin fótum al-
gjörlega um tíma. Kvöldið verður skemmtiiegt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Gættu heilsu þinnar, því gamall
sjúkleiki kann að angra þig á ný. Þiggðu læknisaðstoð ef nauðsyn
krefur. Sértu i verzlunarferð nærð þú hagstæðum innkaupum.
Sýndu þakklæti þegar þér er hrósað.
Vogin (24. sept—23. okt): Þér finnst i dag að þú sért til alls fær.
Notaðu þennan kraft til réttra hluta og árangurinn kann að verða
undraverður. Góður tími til að skipuleggja leyfistímann. Gættu
þess að skilja ekki persónuleg bréf eftir á glámbekk.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þii ferð út i kvöld muntu
komast að þvi að friskleiki þinn og kimnigáfa fellur mörgum af
gagnstæðu kyni vel i geð. Líklegt er að þú fáir fréttir af brúðkaupi
einhvers vina þinna.
Bogmaðurínn (23. nóv,—20. des.): Griptu hvert tækifæri sem þér
býðst til meiri ábyrgðarstarfa. Þér er gefið það sem til þarf til að
komast áfram i lifinu. Allt sem þig skortir er trúin á eigin hæfíleika.
Steingeitin (21. des.—20. jan.h Einhver heppni í peningamálum
virðist i nánd og þetta er góður tími fyrir þá sem áhættu vilja taka.
Heimsókn ástkærrar persónu setur hamingjublæ á kvöld þessa
Afmælisbarn dagslns: Mörg afmælisbörn þessa dags fá vandamál
að glima við í byrjun næsta árs. Flutningar eru liklegir og þeir
munu þýða aö þú verður að yfirgefa einhvern sem, þér er kær. Er á
líður verður árið gott og færir þér velgengni og hagsæld.
Kjarvalsstaðir víð Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga.fimmtudagaoglaugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opiö daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 5!.;;'». Uuk-vnMmi
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seftjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, cftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sima
1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445.
Sim.ihilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akiirctri Kcflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i
05.
BHanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis >>r á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjcltí
Minningarkort
Minningarsjöðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Myrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavjk hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skögum.
iMinnirtgarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stfjflum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðtmel 35.
Minningarspjöld
Félags einstsaðra f oreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traoarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindðri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirnum FEF á tsafirði og
Siglufiröi.
1 fsez t 1 ' 1 ( \ 1 1 ' /X/* (iHhÍV'/
M *¦ í~m * l-W^T-^
f JiP . .
\ ' ' 'i \ í wm
ADAMSQN