Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 40

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 40
40 DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. Búlgórsk vika á Loftleiðum Efnt verður til búlgarskra skemmtikvölda í Víkinga- salnum að Hótel Loftleiðum dagana 22. febrúar til 4. mars n. k. Vandað verður til skemmtiskrár. Á borðum verða búlgarskir veisluréttir framreiddir afHr. Mitev yfirmatreiðslumeistarafrá GrandHotel Vama, Drusba og búlgörsku aðstoðarfólki hans. Matarverð er kr. 4.480,- Þá munu búlgarskir dansarar sýna þjóðdansa á hverju kvöldi. Á eftir skemmtiatriðum leikur Trio Grand Hotel Vama fyrir dansi. Efnt verður til gestahappdrættis hvert kvöld og að lokum dregið um þriggja vikna Búlgaríuferð fyrír tvo. Húsið opnar klukkan 19 öll kvöld. Borðpantanirí símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÖTEL LOFTLEIÐIR Skóverzlun Póstsendum Kirkjustræti 8 Þórðar Péturssonar við Austurvöii - sím. 14181 Styrkið og fegriö líkamann Ný 4ra vikna námskeiö hefjastS. marz FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — hoU ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — IJós — gufuböð — kaffí—nudd. m w § § $ iildÁrmanns BRIDGE- FRÉTTIR Bridgefélag Hveragerðis Starfsemi Bridgefélags Hveragerðis hófst í október með tvímennings- keppni. Spilað var 5 kvöld og tóku 16 pör þátt í keppninni. Urðu úrslit þessi: 1. Sigurður — Bjöm 2. Haukur —Skafli 3.Þérður — ÓUJ. 4. Axel — Sigurlína 5. Sigmundur — Þormóður 6. Einar — Runólf ur 7. Guflmundur — Bjami 8. Slgmar — Bjöm 9. Sigurjón — Jón 10. Birgir — Hans ll.Níels — Slgurlaug 12. Jytle — Palina 13. Ástmundur — Lúflvik 14. Morten — Sturla 15. Oddgelr — l'íill •16. Ásgerflur — Bóel 477slig 470 stig 447stig 444stig 443 slig 440 slig 438 slig 433slig 420 stlg 410stig 403 stig 298 stig 383 stig 384 stig 374 stig 358stig ' Fyrri umferð í sveitakeppni er nú bú- in hjá félaginu. Átta sveitir taka þátt í keppninni. Og staðan er þessi: Sveil: Sigmundar Guflmundssonar 125stig Sveit Skafta Jósefssonar 96 stig Sveit Sigmars Bjömssonar 95 stig Sveit Blrgis Palssonar 92 slig Sveit Niels Busk 51 stig Sveil Runólfs Þórs Jónssonar 50 slig Sveit Halldórs Höskuldssonar 35 stig Sveit Hjania Krístinssonar 19slig Sveit Sigmundar skipa: Sigmundur Guðmundsson SigurjónSkúlason Jytte Michelsen Jón Guðmundsson Pálína Kjartansdóttir. Firmakeppni félagsins hófst 7. febrú- ar sl. og er staða efstu eftir 2 kvöld þessi: Stig 1. Búnaðarbankinn Hvg. 222 Sp.'Sigmar Bjömsson 2.Hestamannafél. Ljúfur 205 Sp. Haukur Baldvinsson 3. Hverabakari 205 Sp. .Inii Guflmundsson Saurbæ 4. Ilílu- & búvélav. A. Mich. 203 Sp. Einar Sigurðsson 5. Bílaverksl. BjamaSnæ. 200 Sp. Bjöm Gunnlaugsson 6. Hveragerðishreppur 199 Sp. Skafti Jósepsson 7. Garðyrkjust. Bröltuhl. 4. 198 Sp. Sigurlaug Bergvinsdótlir 8. UUarþvottast. SÍS 196 Sp. Guðmundur Þórðarson 9. Rafmagnsv. Suðurlands 196 Sp. Oddgeir Oltesen 10. Smiflur h/f 192 Sp. Birgir Bjaraason 11. Garflyrkjust. Gufudalur 188 Sp. Runólf ur Jónsson 12. Garðyrkjust. Eden 184 Sp. Sturía Þórðarson 13. Kjöris h/f 183 Sp. Eyjólf ur Gestsson Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Kynningarf undur Samtaka áhugaf ólks um áf engisvandamálið verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar í Félagsheimilinu við Heiðarveg og hefst kl. 20.30. • Starfsemi SÁÁ verður kynnt og ræddar hugmyndir um íramtíðarverkefni. • Foreldrar, börn ykkar hafa nú þegar rætt á- fengisvandamálid við áfengisráðgjafa SÁÁ, nú er komið að ykkur. • Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. • Allt áhugafólk velkomið. &®& Smurbrauðstofan BJORNINN NjáUgötu 49 - Sími 15105 Ármúla 32.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.