Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.02.1979, Qupperneq 40

Dagblaðið - 26.02.1979, Qupperneq 40
40 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. Búlgórsk víka á LoftleiÓum Efnt uerður til búlgarskra skemmtikuölda í Víkinga- salnum að Hótel Loftleiðum dagana 22. febrúar til 4. mars n. k. Vandað uerðurtil skemmtiskrár. Á borðum uerða búlgarskir ueisluréttir framreiddir afHr. Miteu yfirmatreiðslumeistara frá GrandHotel Vama, Drusba og búlgörsku aðstoðarfólki hans. Mataruerð er kr. 4.480,- Pá munu búlgarskir dansarar sýna þjóðdansa á huerju kuöldi. Á eftir skemmtiatriðum leikur Trio Grand Hotel Vama fyrir dansi. Efnt uerður til gestahappdrættis huert kuöld og að lokum dregið um þriggja uikna Búlganuferð fyrir tuo. Húsið opnar klukkan 19 öll kuöld. Borðpantanir í símum 22321 og 22322. Veríð velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Teg. 10 (Reimaðir) Litir: Brúnt eða Natur leður Stærðir: Nr. 35—46 Verðkr. 14.495.- Skóverzlun Póstsendum Kirkjustræti 8 Þórðar Péturssonar Við Austurvöii - sími 14181 Styrkid og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 5. marz FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg. eða meira. Innritun og uppiýsingar alla virka daga ki. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd. Júdódeiid Ármanns Ármúia 32. BRIDGE- FRÉTTIR Bridgefélag Hveragerðis Starfsemi Bridgefélags Hveragerðis hófst í október með tvímennings- keppni. Spiiað var 5 kvöld og tóku 16 pör þátt í keppninni. Urðu úrslit þessi: l.Sigurður—Bjöm 477 stig 2. Haukur — Skafti 470 stig 3. Þórður—ÓIiJ. 447stig 4. Axel — Sigurlína 444 stig 5. Sigmundur — Þormóður 443 stig 6. Einar—Runólfur 440stig 7. Guðmundur — Bjami 438 stig 8. Sigmar — Bjöm 433stig 9-. Sigurjón — Jón 420 stig 10. Birgir — Hans 410 stig 11. Níels — Sigurlaug 403stig 12. Jytte — Pálína 298stig 13. Ástmundur — Lúðvík 383 stig 14. Morten — Sturla 384 stig 15. Oddgeir — Páll 374 stig 16. Ásgerður — Bóel 358 stig 1 Fyrri umferð í sveitakeppni er nú bú- in hjá félaginu. Átta sveitir taka þátt í keppninni. Og staðan er þessi: Sveit: Sigmundar Guðmundssonar 125 stig Sveit Skafta Jósefssonar 96 stig Sveit Sigmars Bjömssonar 95 stig Sveit Birgis Pálssonar 92 stig Sveit Níels Busk 51 stig Vi Sveit Runólfs Þórs Jónssonar 50 stig Sveit Halldórs Höskuldssonar 35 stig Sveit Bjama Krístinssonar 19 stig Sveit Sigmundar skipa: Sigmundur Guðmundsson Sigurjón Skúlason Jytte Michelsen Jón Guðmundsson Pálína Kjartansdóttir. Firmakeppni félagsins hófst7. febrú- ar sl. og er staða efstu eftir 2 kvöld þessi: Slig 1. Búnaðarbankinn Hvg. 222 Sp.'Sigmar Bjömsson 2. Hcstamannafél. Ljúfur 205 Sp. Haukur Baldvinsson 3. Hverabakarí 205 Sp. Jón Guðmundsson Saurbæ 4. Bíla- & búvélav. A. Mich. 203 Sp. Einar Sigurðsson 5. Bílaverkst. Bjarna Snæ. 200 Sp. Bjöm Gunnlaugsson 6. Hveragerðishreppur 199 Sp. Skafti Jósepsson 7. Garðyrkjust. Bröttuhl. 4. 198 Sp. Siguríaug Bergvinsdóttir 8. Ullarþvottast. SÍS 196 Sp. Guðmundur Þórðarson 9. Rafmagnsv. Suðurlands 196 Sp. Oddgeir Ottesen 10. Smiður h/f 192 Sp. Birgir Bjamason 11. Garðyrkjust. Gufudalur 188 Sp. Runólfur Jónsson 12. Garðyrkjust. Eden 184 Sp. Sturia Þórðarson 13. Kjörís h/f 183 Sp. Eyjólfur Gestsson Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Kynningarfundur Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar í Félagsheimilinu við Heiðarveg og hefst kl. 20.30. • Starfsemi SÁÁ veröur kynnt og ræddar hugmyndir um framtíðarverkefni. • Foreldrar, börn ykkar hafa nú þegar rætt á- fengisvandamálið við áfengisráðgjafa SÁÁ, nú er komið að ykkur. • Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. • AHt áhugafólk velkomið. Njálsgötu 49 — Sími 15105 l

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.