Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 20
HINIR LJUFFENGU BIX HAMBORGARAR Franskar kartöflur — heitar og kaldar samlokur ís og shake TBJXIS Í og sunnudaga 12—7 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979. Iþróttir Deckarm ílífshættu Bezti handknattleiksmaður Vestur- Þjóðverja, Joachim Deckarm, liggur nú alvarlega veikur i sjúkrahúsi i Buda- pest eftir meiðsli á höfði, sem hann hlaut í leik Gummersbach i Evrópu- keppni bikarhafa við ungverska liðið Banyasz Tatabanya. Þetta var síðari leikur liðanna og Gummersbach tryggði sér rétt i úrslitin. Ekki Var getið um tölur í skeyti Reuters. Deckarm, sem átti mestan þátt í sigri Vestur-Þýzkalands í siðustu heims- mcistarakeppni, var fyrst fluttur á sjúkrahús i Tatabanya — en síðan i skyndi með sjúkrabifreið á sjúkrahús í Budapest, sem hefur á að skipa sér- fræðinguir í heila- og taugaskurðum, um sextíu km leið, að sögn ungversku fréttastofunnar SID. Atvikið átti sér stað á föstudags- kvöld. Deckarm féll með höfuðið í gólfið eftir samstuð við ungverska leik- manninn Lajos Panovics á 23. mín. leiksins. Hann var fluttur á brott, meðvitundarlaus, og að sögn lækna í Budapest eru meiðsli hans mjög alvar- leg. Þetta var stðari leikur Gummersbach og Tatabanya i undanúrslitum — en það var einmitt við ungverska liðið, sem Víkingur átti að leika við i 8-liða úrslitum. Til þess kom ekki vegna dóms aganefndar alþjóðahandknattleiks- sambandsins. Lítið leikið í V-Þýzkalandi Vegna Evrópuleiks Vestur-Þýzka- lands og Tyrklands voru aðeins tveir leikir háðir í Bundeslígunni vestur- þýzku um helgina — fjögur lið, sem ekki áttu leikmenn í landsliðshópnum léku. Úrslit urðu þessi. Brunschweig — Bielefeld 5—2 Dortmund — Gladbach 1—1 Ástæðulaust er því að birta stöðuna hún hefur lítið sem ekkert breytzt frá síðustu helgi — en staða efstu liða er þannig: Kaisersl. 24 14 8 2 48—26 36 Stuttgart 24 13 6 5 46—24 32 Hamburger 23 13 5 5 48—24 31 Frankfurt 24 13 5 6 37—28 31 Bayern 23 10 5 8 37—33 25 Köln 23 8 9 6 36—27 25 Bochum 24 7 11 6 38—35 25 iþróttir Bþróttir Iþróttir Iþrd La Louviere sigraði á útivelli og Feyenoord skoraði fimm mörk ,,Þetta leit nú ekld vel út eftir fyrri hálfleikinn. Antwerpen skoraði þá tvfvegis og staðan 2—0 en hinn nýi, þýzki þjálfari okkar hjá La Louviere, Horst Wistler að nafni, sem kom heim til íslands með Swartz Weiss Essen á vegum ÍBK 1968, breytti taktikinni í s.h. Setti Karl Þórðarson inn á miðjuna — tók varnarmann út af og setti ungan, mjög efnilegan strák á kantinn. Þetta heppnaðist. La Louviere hafði yfir- burði i siðari hálfleik. Skoraði þrivegis og vann,” sagði Þorsteinn Bjarnason, þegar DB ræddi við hann i morgun. íslendingaliðunum gekk vel í Belgíu í gær. öll unnu — en í sjónvarpinu gekk allt út á leik Anderlecht og Beveren og Anderlecht vann efsta liðið. ,,Ég veit ekki hvernig þeim Arnóri Guðjohnsen og Ásgeiri Sigurvinssyni gekk — en góðir voru sigrar Lokeren og Standard. Þeir Gorez og Dirk Devies, tvö, skoruðu mörk La Louviere í s.h. og það var mikil ánægja i her- búðum okkar eftir leikinn. Þetta er einn bezti leikur liðsins frá því við Karl byrjuðum að leika með því — og við erum báðir ánægðir með okkar þátt í honum. Ég gat ekkert gert við mörkunum í f.h. I fyrra tilfellinu komu þrír rangstæðir leikmenn Ant- werpen á móti mér eftír aukaspyrnu og það síðara var skorað frá markteign- um. í s.h. var mikið um háar fyrirgjafir fyrir markið — þú léku þeir hjá Antwerpen minn leik. Hirtí flesta Gunnar Orn Kristjánsson með knöttínn inn við markteig Fylkis. DB-mynd Bjarnleifur. SKARTGRIPIR Fermingargjöfín í ár SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sími 21355. BIXIÐ LAUGAVEG111 - SIMI 24630 boltana. Á miðvikudag verður þýðing- armikill leikur hér í La Louviere. Þá leikum við gegn FC Liege,” sagði Þor- steinnennfremur. Úrslit I leikjunum í Belgíu I gær urðu þessi: Anderlecht-Beveren Lokeren-Moienbeek Beerschot-Berchem Winterslag-Standard Charleroi-Courtrai Antwerpen-La Louviere Waregem-Waterschei FC Liege-FC Bruggc Beringen-Lierse Staðan er nú þannig: Beveren Anderlecht FC Brugge Standard Lokeren Molenbeek Waterschei Beerschot Antwerpen Beringen Winterslag Lierse Charteroi Waregem FC Liege 3—1 3—1 3—0 1— 3 2— 0 2-3 2—1 5-2 0—0 25 48—18 38 25 58—27 35 25 39—29 32 25 33—23 30 25 32—24 30 25 34—29 28 25 34—27 27 25 34—30 25 24 29—30 24 25 26—26 23 25 31—34 23 25 28—32 23 24 26—30 22 25 18—32 21 25 30—40 18 Jaf ntefli hjá Fylki og Víking —1-1 ífyrsta leik Reykjavíkurmótsins Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hófst í gær á Melavellinum, í norð-vest- an strekkingi. Víkingur átti þá í höggi við 2. deildarlið Fylkis og jafntefli varð, 1—1. Fylkir náði forustu í fyrri hálfleik með marki Hilmars Sighvats- sonar og það var ekki fyrr en um miöjan siðari hálfleik að Víkingur jafnaði, þá skoraði Lárus Guðmunds- son eftir laglegan samleik við nýliðann í Vikingsliðinu, Hinrík Þórhallsson. Annars var Hinrik Þórhallsson óheppinn að skora ekki i sínum fyrsta leik með Víking. Fjórum sinnum bjarg- aði ögmundur Kristinsson, fyrrum markvörður Víkings, meistaralega frá Hinrik. Þá áttust við í æfingaleik á leikvelli Þróttar, Þróttur og KA. Þróttur sigraði þar, 2—1 eftir að hafa haft 2—0 yfir í leikhléi. í kvöld fer fram einn leikur i Reykjavíkurmótinu. Reykjavíkur- meistarar KR mæta þá Ármanni úr 3. deild. Púað á Borg Wimbledon-meistarínn í tennis, Björn Borg, Sviþjóð, var púaður af tennisvellinum i Milanó á föstudags- kvöld, þegar hann tapaði fyrír Ástralíumanninum John Alexander 6—3, 3—6 og 6—4. Borg var ólíkur sjálfum sér í leiknum og tapaði á aöeins 90 minútum. Siðan fór hann á hótel sitt í lögregluvernd, — en hann hefur verið i strangrí gæzlu lögreglumanna í Milanó vegna hótana „rauðu her- deildarínnar” á Ítalíu. Hótað var að myrða Borg. La Louviere Beerschem Courtrai 25 35—56 17 25 13—34 16 25 17—44 15 „Þetta er beztí leikur Feyenoord síðan ég kom til liðsins — fimm mörk gegn liðinu, sem er í sjötta sæti segir sína sögu. Ég hef ekki leikið betur með Feyenoord,” sagði Pétur Pétursson í samtali við DB í morgun. Feyenoo'd sigraði Go Ahead Eagles Deventer 5—0 í Rotterdam að viðstöddum 20 þúsund áhorfendum. Win van Thill skoraði strax á 1. mín. Jan Peters annað markið eftir 8 mín. og Pétur það þriðja með skalla eftír fyrirgjöf á 20. mín. í s.h. skoruðu Stanley Brand og Peters. Úrslit i gær urðu þessi: Utrecht-Maastricht 0—0 PEC Zwolle-NEC Nijmegen 2—0 •NAC Breda-Sparta 3—2 Twente-Haag 5—2 Volendam-AZ ’67 Alkmaar 0—0 Roda Kerkrade-Haariem 2—1 Feyenoord-Devneter 5—0 Vitesse Amheim-PSV 2—2 Venlo-Ajax 1—3 Staðaefstu liða Roda Ajax Feyenoord PSV AZ’67 22 14 6 2 41—16 34 21 14 3 4 57—21 31 21 9 10 2 34—13 28 20 12 4 4 38—15 27 21 11 4 6 69—32 26 HALLUR SÍMONARSON Kempes og Ardiles ekki með Aðeins 10 af heimsmeisturum Argentínu í knattspyrnu munu taka þátt í Evrópuför argentínska lands- liðsins í sumar. Leikmenn eins og Mario Kempes og Osvaldo Ardiles leika ekki með. Fyrsti leikur Argentínu verður við Holland 22. maí í Sviss á eftir leik íslands og Sviss í Evrópukeppninni. Af leikmönnum Argentínu má nefna Ubaldo Fillol, Daniel Passarella, Rene Houseman, Leopoldo Luque, Felix Orte, Hugo Villaverde, Juan Cabrera, Jose Reinaldi, Oscar Ortiz og Hugo Perotti. Júgóslavar unnu Kýpur Júgóslavía sigraði Kýpur 3—0 i 3. riðli Evrópukeppni landsliða I Nicosia í gær. Vucovic, tvö, og Surjak, víti, skoruðu mörkin. Áhorfendur 4.500. Staðan í riðlinum. Spánn 3 3 0 0 8—1 6 Júgóslavía 3 1 0 2 6—5 2 Rúmenia 2 10 1 3—3 2 Kýpur 2 0 0 2 0—8 0 KRAKKARNIR LETU VIÐRIÐ EKKIÁ S Mikil keppni á Reykjavíkurmótin Reykjavíkurmeistaramótið á skíðum var haldið i Bláfjöllum um helgina, stórsvig á laugardag en svig á sunnu- dag. Á laugardag var keppt i stórsvigi drengja og stúlkna 11—12 ára og drengja 13—14 ára og stúlkna 13—15 ára. Á sunnudag var keppt í svigi stúlkna og drengja 10 ára og yngri, stúlkna og drengja 11—12 ára og drengja 15—16 ára. Aðrir aldursflokk- ar munu keppa um næstu helgi. Bjart veður var um helgina í Bláfjöllum en á laugardag var nokkuð hvasst. Mót- stjóri var Guðmundur Björnsson og brautarlagningu önnuðust Ásgeir Magnússon og Guðjón Ingi Sverrisson. Úrslit urðu sem hér segir. Slórsvig Stúlkur 11 —12ára 1. TinnaTraustadóttir Á 2. Bryndís Ýr Viggósdóttir KR. 3. Halla Marteinsdóttir. KR. 148.00 152.00 158.56 Drengir 11 —12 ára. 1. Haukur Þorsteinsson Á 2. Ragnar Sigurðsson KR 3. Baldvin Valdimarsson Á 136.42 145.07 145.36 Drengir 13—14ára. 1. Tryggvi Þorsteinsson Á 2. örnólfur Valdimarsson ÍR 3. Amar Þórisson ÍR 134.19 138.41 139.67 Stúlkur 13—15 ára. 1. Björk Harðardóttir Á 2. Sigríður Sigurðardóttir Á 3. Guðrún Björnsdóttir Vík. 135.99 137.79 138.75 Stúlkur lOáraogyngri 1. Kristín Ólafsdóttir K R

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.