Dagblaðið - 02.04.1979, Page 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
auðturlenðk unbrabrrölti
JasiRÍR kf
Grettisgötu 64 s:n625
Ltskornir trémunir m.a. boró, skilrum, hillur,
lampafætur op bakkar.
ReykeLsi or reykelsiskcr.
Silkislaður or silkiefnl.
Bómullarmussur or pils.
BALI stvttur (handskornar úr haróviöi).
Kopar (messing) vörur m.a. kertastjakar, skálar,
blómavasar or kónnur.
Sendum I póstkröfu.
OPIÐÁLAUGARDÖGUM
áuðturlcnðk tinbratirrotb
Kælitæki — Frystitæki
Afgreiðum með stuttum fyrirvara kælivélar,
loft-vatnskældar, allar stærðir. Hraðfrystitæki
— lausfrystitæki. Kæli-frystiklefa úr einangr-
un, allar stærðir, jafnvel heil frystihús. Kæli-
tæki fyrir verzlanir, djúpfrysta, hilluborð og
fleira. Höfum á lager margs konar efni fyrir
kælikerfi. Önnumst uppsetningar og viðhald á
öllum kælikerfum og kælitækjum.
Allt á einni hendi.
Kæling hf.
Langholtsvegi 109, sími 32150.
Trésmiðja
Súðarvogi 28
Sími 84630
•
Bitaveggir
raðaðir upp
eftir óskum
kaupenda
Verðtilboð
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
l yrirliggjandi — allt el'ni i kerrur
l'yrir þá scni vilja sniiða sjállir. hei/li
kúlur. tengi ly rir allar teg. bil'reiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Simi 28616
(Heima 720871.
WBIAÐIÐ
\frfálst, úháð dagblað
Finnsk litsjónvarps
tæki meö RCA-mynd-
lampa 22” og 26”.
FuIIkomin viðgerðarþjónusta.
Georg Ámundason & Co
Suðurlandsbraut 10 — Slmi 81180.
swm smm
IslenzktUugtit iiHaoimli
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiónstofn Vi.Trrvnuhrnuni 5 Simi 51745.
Það heppnast
með HOBART
HAUKUR og ÓLAFUR
RAFSUÐUVÖRUR 4
RAFSUÐUVÉLAR Armula 32 — Sími 37700.
c
J
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Viðtækjaþjónusta
J
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eöa á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgö.
Skjárinn, Bergstaóaslra'li 38.
I)ag-, kvöld- og helgarsími
21940.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á verkstæöi, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvlt sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarhakka2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
BIAÐIB
C
Jarðvinna - vélaleiga
j
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðrikason
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
c
Pípulagnir -hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkcrum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aflalstainsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil-
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 43501
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSOIM,
SÍMI25692
Gegn samábyrgð
flokkanna
LOQQILTUR
*
PÍPULAQNINGA-
MEISTARI
Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Sími86457
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON
LOFTIMET tmx
önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis-og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., sími 27044, eftir kl. 19 30225.
C
Önnur þjónusta
j
Glerísetningar
Tökum að okkur glerísetningar í bæði gömul sem ný
hús. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að
kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni, viðurkennt af
glerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar 54227 og 53106.
LOFTPRESSUR
Leigjum Út: Loftpressur, JCB gröfur,
Hilti naglabyssur , hrærivélar, hitablásara,
slipirokka o.fl.
REYKJAVOGUR tœkja- og vólaleiga
Ármúla 26, simar 81565, 82715, 44508 og 44697.
[SANDBLASTUR hf:
MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærn mannvirki
F'æranleg sandlvlásturstæki hvcrt á land sem er
Stærsta fyrirta'ki landsins. sórhæft
sandblæstri. F'ljót og uoð þ jónusta
[53917
Nú
er rétti tíminn til að
klippa tré og runna.
Tekið á móti pöntunum í síma 18743.