Dagblaðið - 02.04.1979, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i
i
Til sölu
n
Fallegur stofuskápur
með útvarpi og plötuspilara og
skrautmunaskápur, 4 eldhússtólar og
lltil símahilla, smábarnastóll og útskorið
borð. Uppl. í síma 38835.
Landsmiðj uforhitari
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022.
H—655.
4 Flókaplattar Jörð,
Loft, Eldur og Vatn til sölu. Tilboð
óskast sent DB fyrir föstudag merkt
„Flóki”.
Til sölu 11 gardínulengjur
2,50 á sídd. Uppl. í sima 35740 eftir kl.
6.
Til sölu-skipti.
Til sölu vel með farin 330 1 frystikista,
verð 150 þús. Til greina kemur að taka
barnahúsgögn, málverk, handfærarúllur
og margt fleira upp í sem greiðslu eða
hluta af greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB,
sími 27022.
H—672.
Hewlett Packard.
Til sölu HP 19 C, stöðugt minni þótt
slökkt sé, prentari, prógram minni. Ein
sú fullkomnasta á markaðnum. Hálf-
virði. Uppl. í síma 43122 eftir kl. 17 á
kvöldin.
Til sölu er fiskabúr
meö öllu tilheyrandi, telpnareiðhjól,
barbiehús, dúkkuvagn, dúkkukarfa, föt
og fleira á action-manninn og alls konar
leikföng. Uppl. í síma 35807.
Til sölu er tveggja metra
kæliborð. Uppl. ísíma 22198.
Til sölu Marantz
magnari 11 50, 75 RMS á rás, Marantz
plötuspilari, 6300, einnig höss þröss
hljóðkútar. Uppl. í síma 92—2357.
Logsuðutæki til sölu,
litlir kútar, hentug fyrir pípulagninga-
menn og fl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—536
Mifa kassettur
Þið sem notið mikið af óáspiluðum
kassettum getið sparað stórfé með því að
panta Mifa kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass-
ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-.
ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu
orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-
bönd, pósthólf 631, simi 22136 Akur-
eyri.
Sem nýr grænn
amerískur General Electric gufugleypir.
90 x 48 cm 2ja hraða með ljósi, til sölu.
Einnig til sölu sem nýtt eldhúsborð frá
Vörumarkaðnum. Selst á hálfvirði.
Uppl. isíma 35463.
Til sölu vegna flutnings;
hjónarúm, rúmteppi, sófasett,
kæliskápur, eldavél, rafmagnsritvél
barnafatnaður (0—10 ára), ungbarna-
stóll, burðarrúm, gardínur, krakkahjól
(ca. 5—7 ára aldur). Til sýnis að Víðimel
62, 1. hæð, mánudags-miðvikudags-
kvöldkl. 19—22.
Blár Husqvarna
frysti- og kæliskápur, 5 ára gamall í góðu
lagi til sölu, ennfremur nýtt hringlaga
matborð, radius 80 cm úr massífri furu.
Einnig hillur og vinnuborð 90 x 110 með
hvítum harðplasttopp hvort tveggja.
Uppl. í síma 40328.
20 litra einangraður
hitakútur, frá blikksmiðjunni Gretti,
sem nýr til sölu. Kostar nýr yfir 170 þús.
Selst á 100 þús. Uppl. í síma 92—2441
eða 92-1634.
4,7 tonna trilla
i slæmu ástandi til sölu, Willysjeppi, ’55
á sama stað. Uppl. í síma 92—2736 eða
1860.
Til söl borðstofuborð,
4 stólar, og skenkur, dökkbrún ferming-
arföt frá Karnabæ og flauelsjakki, sem
nýr á grannan dreng. Uppl. I síma 24862
eftir kl. 3.
Sfmaborð til sölu.
Uppl. I síma 72054.
Til sölu vegna brottflutnings
Philips litsjónvarptæki 22 tommu í
árs, stereotæki H.M.V. 4 rása, Ferguson
segulbandstæki, Tan Sad barnavagn og
rafmagnsgítar Lion. Uppl. í síma 53833
eftirkl. 17.
Vasabækur,
mörg hundruð titlar nýrra, nýlegra og
gamalla vasabóka á ensku, dönsku
þýzku og frönsku, einnig Pinquin bækur
í úrvali. Fornbókahlaðan, Skóla-
vörðustíg 20.
Óskast keypt
i
Óska eftir Iftilli
sambyggðri trésmíðavél helzt í skiptum
fyrir vélhjól, einnig koma bein kaup til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
_____________________________H—698.
Vil kaupa 5—6 manna
hjólhýsi, þarf að vera vel með farið.
Uppl. isíma71347.
FERMINGARFOT
Tweed & f lauel
írá 42.800kr
Litir.Brúnt. Beige. Grátt.
Fjórar stærðir
Póstsendum samdægurs.
TÍSKUVERSLUNIN
CASANOVA Bankastræti 9 s:11811
Óska eftir að kaupa
'gas og súrkúta fyrir logsuðutæki. Uppl. i
síma 44503.
Vil kaupa notaða
eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 40036
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Rafsuðuvélar.
Óskum eftir að kaupa tvö stykki raf-
suðutransara 150—200 amper. Uppl. i
sima 26578 og 43445 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
stálföt undir mat. Uppl. í síma 76284.
Hof Ingólfsstræti,
gengt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af
garni, sérstæð tyrknesk antikvara.
Tökum upp daglega úrval af hannyrða-
og gjafavörum.Opið f.h. á laugardögum.
Fyrir ferminguna.
Tökum enn á móti pöntunum á smurðu
brauði og brauðtertum, pantanir I síma
16740. Brauðbankinn, Laufásvegi 12, R.
Sími 16740.
Kirkjumunir Kirkjustræti 10
bjóða yður listaverk til fermingargjafa,
sigildar gjafir. Fermingarbörn og að-
standendur þeirra njóta 15% afsláttar.
önnumst skrautritun á biblíur, sálma-
bækur og sérstæð gjafakort ætluð fyrir
peningagjafir. Opið alla daga, enn-
fremur sunnudaga aprílmánuð. Sjón er
sögu ríkari. Gjörið svo vel og lítið inn.
Sýningarsalurinn og Kirkjumunir
Kirkjustræti 10.
Leikföng-föndur.
Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval
leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og
skoðið i sýningarglugga okkar. Næg
bílastæði. Póstsendum. Leikbær,
Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími
54430.
'Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus-
qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson
hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími
91—35200. Álnabær Keflavík.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
[Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi
23,480. Næg bílastæði.
Kefiavík Suðurnes.
Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70,
Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils,
einnig barnafatnaður. Mjög gott verð.
Uppl. í síma 92—1522.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla-
útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets-
stengur og bilahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson radíóverzlun
Bergþórugötu 2, slmi 23889.
Ódýr matarkaup.
Tíu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur,
1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr.
Ærhakk 915 kr/kg., kindahakk 1210 kr.
kílóið, svínahamborgahryggir 3990
kr/kg., svínahamborgarlæri 2390 kr/kg.,
úrbeinað hangikjötslæri 2350 kr/kg.,
úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890
kr/kg., kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið-
stöðin Laugalæk 2, sími 35020 og
36475.
9
Húsgögn
D
Til sölu notað hjónarúm
úr tekki, þarfnast smálagfæringar. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 71464 eftir kl. 8.
Til sölu Sívald hillur
sem nýjar, verð 60 þús. Hjónarúm með
lausum náttborðum, spónlagt með
mahoní. Verð 25 þús. 4 stáleldhússtólar,
verð20 þús. Uppl. ísíma 41836.
Til sölu vel með farinn
tekkskenkur. Uppl. í síma 75689 eftir kl
18.
Raðstólar, gardinur.
Til sölu raðstólasett, 5 stólar, í
dökkbláum lit, á kr. 85 þús. allir. Hentar
vel í litla stofu, sjónvarpsherbergi eða
sumarbústað. Einnig gólfsíðar gardínur í
sama lit á kr. 25 þús. Uppl. i síma 33147
eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Sófi, tveir stólar
og tvö borð hentug i barna- eða
tunglingaherbergi til sölu. Verð kr. 150
þús. Uppl. i síma 34307 frá kl. 7—9 í
kvöld og næstu kvöld.
Fallegur borðstofuskápur
úr tekki, 2ja hæða til sölu, einnig eldhús
borð og 4 stólar úr stáli. Uppl. í síma
51731.
Til sölu stuðlaskilrúm
úr palesander frá Sverri Hallgrímssyni,
Hafnarfirði. Uppl. í síma 54518.
Litið notað eikarskatthol
til sölu. Verð 85 þús. kr. Uppl. í síma
32423 og 33682.
Pianóbekkur-skatthol.
Píanóbekkur, útskorinn með ísaumaðri
setu til sölu. Á sama stað óskast vel með
farið skatthol. Uppl. í síma 71635.
Til sölu sófasett,
brúnyrjótt, með grófu ullaráklæði, 3ja
sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll með
skemli, sófaborð fylgir. Settið er mjög
fallegt og á góðu verði. Uppl. í síma
44513.
Óska eftir ódýru
sófasetti, þarf ekki að vera nýtt.Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—547
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör
in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn
arfirði. Simi 50564.
Antik
10—15% afsláttur af öllum húsgögnum
í verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa
sett, pianó, orgel, harmónika, sessalon,
stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
simi 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð, saumaborð og innskots-
borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka-
hillur, borðstofusett, hvíldarstólar,
körfuborð og margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum
einnig í póstkröfu um land allt. Opið á
laugardögum.
Bólstrun.
Bólstrum og klæðum húsgögn. Ath.
greiðsluskilmálar. KE húsgögn Ingólfs-
stræti 8, sími 24118.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á
land. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóar,
svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið
ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli
kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga kl. 9—7. Sendum i póst-
kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s.
34848.
9
Fyrir ungbörn
d
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn. Uppl. i síma
23398.
9
Vetrarvörur
i
Til sölu eru skiði
Blizzard 205 cm með öryggisbindingum.
Uppl. í sima 50269 eftir kl. 5.
Skfðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skiði, skiðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir börn og full-
orðna. Athugið! Tökum skiði í umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
daga!
9
Heimilistæki
D
Þvottavél óskast
fyrir lítið heimili. Uppl. í síma 18897.
400 lftra Caravel frystikista,
4 ára gömul til sölu. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022. H—656
Eldavél til sölu,
Triciti. Uppl. í sima 76422.
Til sölu Zanussi þvottavél,
ársgömul, aldrei notuð. Uppl. i síma
54194 eftir kl. 6.
9
Teppi
D
Hvítt ryateppi
til sölu, lítið notað, stærð ca 15
fermetrar. Uppl. í síma 52897 eftir kl. 7 i
kvöld og annað kvöld.
9
Sjónvörp
D
Gott 24” svart-hvítt
Nordmende sjónvarp til sölu. Uppl. eftir
kl. 7 í síma 75879.
Til sölu
vel með farið 23ja tommu Nordmende
sjónvarp. Uppl. í síma 30194.
Sjónvarpsmarkaðurinn
i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20
tommu tækjum í sölu. Athugið —
Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6.
Ath.: Opið til 4 á laugardögum.
9
Hljómtæki
i
Kenwood KR6170
Jumbo, magnari með trommuheila,
Timer, tveimur gítarplöggum og reverb.
Mjög góður magnari fyrir gott verð.
Uppl. í síma 92—3851 Keflavík, eftir kl.
7.
Tveir mjög góðir
60 sinuswatta hátalarar til sölu. Uppl. í
síma 81941 til kl. 3.30.
Gott Nordmende útvarpstæki
til sölu. Uppl. í sima 10528.
Til sölu Pioneer CT—F6060
kassettusegulband. Uppl. í síma 37551
eftir kl. 20.
Til sölu Kenwood KA-3500
2x40 vött magnari, Kenwood KT-
5300, FM/AM, tuner, Sony TC 188-SD
kassettusegulband, TEAC A-3340-S 4ra
rása spólusegulband, einnig Baldwin
skemmtari. Uppl. I síma 30602 og 16593
eftirkl. 18.
Til sölu Kenwood
magnari, selst á góðu verði. Uppl. í sima
29219.
Til sölu Revox B790
plötuspilari, einnig sambyggt útvarps- og
kassettutæki. Uppl. í sima 36681 eftir
kl.2.
Hljóðfæri
D
HLJÓMBÆR S/F,
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum 1
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.