Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
35
Tizkuhomið y
„Herrabuxurnar"
þrengjast
Það voru konur yfir þrítugt sem voru
seinastar til að nota síðbuxur jafnmikið
Alls konar göt og leggingar eru áber-
andi á skónum þetta árið.
að þær skuli ekki lengur vera svo
þröngar að maður verði að leggjast á
gólfið til að komast í þær. En það hafa
margar stúlkur, sérstaklega þær
yngstu, látið sig hafa.
Nei, nú er stællinn að kaupa aðeins
of stórar buxur.
Sniðið í ár er aðallega: beinar niður,
skásettir vasar og fellingar við mittið.
Þær eru ekki sérlega víðar yfir
mjaðmirnar.
Sumarkjóllinn
Nýjasta nýtt er svona: Ermalaus
blússa, breið út á axlirnar og þröngt
pils með klauf eða göngufellingu. Sídd:
rétt niður fyrir hné. Við kjólinn á
maður að hafa slæðu bundna eins og
band um hárið, breitt belti, niður-
rúllaða háleista og háhæiaða skó sem
eru opnir í tána.
Fæturnir
verða áberandi
Pilsin og hálfsíðar buxur valda því
að fætur sjást nú aftur. Það sést m.a. á
skónum.
Pompadourhællinn (sjá mynd) er
aðalnýjungin. Hann er mismunandi
hár en passar vel við sandalastilinn,
sem er svo rikjandi, og líka við allt
skrautið, blómin, götin og ökkla-
böndin sem nú er i tízku að punta
skóna með.
Sléttbotna skór eru ennþá vinsælir
og pils og kjóla. Margt bendir til að
þessi aldursflokkur verði líka fyrstur til
að hætta að ganga í þeim. Að minnsta
kosti er lítil sala í buxum til þeirra
núna.
Samt eru enn margir sem finnst síð-
buxur þægilegasti klæðnaðurinn og
láta sig engu skipta, að tízkan er nú
kvenlegri og dömulegri en fyrr.
Nýju síðbuxurnar eru víðari en fyrr
og passa næstum öllum. Það er um
margar gerðir að velja en það bezta er
breiðum öxlum og þröngu pilsi.
og unglingarnir nota mikið alls konar
sandala hversdags.
Nýjasta leðurtegundin er nubuck —
líkist þvottaskinni, kemur i Ijósum lit-
um og reyndar þeim dekkri líka —
handa karlmönnunum. Fyrir sport og
handa krökkum er mjúkt en sterkt
„eðlilegt” leður vinsælast, gjarna í
rauöbrúnum lit, leirljósum eða kara-
mellubrúnum.
Annars eru helztu litirnir i ljósu
hunangsgult eða ananaslitt ogmjög ljós-
brúnt, í dekkri litunum oft ■•úkkulaði-
brúnt eða rauðvínslitl.
Gönguskórnir eru dálítið sandala-
legir með reimum og götum, hælarnir
með pompadourlagi, uppfylltum hæl
eða lakkaðir og kubblaga, tærnar
möndlulaga en ekki mjög mjóar.
Spariskórnir líkjast þeim sem voru í
tízku á stríðsárunum og þar á eftir,
opnir i hæl og tá háir, mjóir hælar.
Stundum eru þeir líka sléttir og
lokaðir. Á kvöldskónum geta hælarnir
orðið allt að tiu sentímetra háir.
Loks má geta þess að lág stígvél eru
enn vinsæl. Þau eru með milliháum
hæl og koma fyrir sumarið í léttu efni,
jafnvel grófum striga eða fyrrnefndu
„nubuck”, gjarnan með götum.
«Hnrai»
a|
[ditgS]]|[LJ nl
Hótel Esja — Sími 82200
TOPPFUNDUR
Kynning, blaðamannafundir, mót-
tökur og aðrar álíka samkomur eru
fastur liður í starfi margra fyrirtækja,
félaga og reyndar sumra einstaklinga.
Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir-
höfn að finna hentugan og vistlegan
stað við s'lík tilefni. Enda er mikils um
vert að staðarvalið takist vel.
Við leyfum okkur að mæla með
Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel
Esju. Þar eru smekklegar innréttingar
og þægileg aðstaða hvort sem hópur-
inn er stór eða smár. Útsýnið er marg-
rómað.
Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í
mat og drykk.
nlega.