Dagblaðið - 02.04.1979, Side 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
/:
37
N
r i i
>*»■
. . . með sigurinn, Óli,
Raggi, Geiri og Eyfi.
„Slumma” er bezt í hófi.
Óli og Raggi
bridsarar.
. . . afmælið, elsku
Bjössi. Þakka þér fyrir
allt saman. Megi guð gefa
þér fleiri ánægjustundir.
Patsý og Alvin.
-*áfe X
. . . með 8 ára afmælið
30. marz, elsku Bryndis.
Mamma, pabbi
og Venni.
. . . með 2 ára afmælið
29. marz, elsku litli Frið-
mar Leifs. Guð gefi þér
framtíðina bjarta.
Ammaog afi.
. . . með sjálfræðið 2.|
april, Madda.
Linda og Jóhanna,
Reykjanesi.j
. . . með 13 ára afmælið
2. apríl, Hanna Þóra mín
(okkar).
Pabbi, mamma
og systkini.
TIL
HAMINGJU.
"’Lr tt eW'
efl'
bsV»” ; "íCí'9
eöí^
. . . með 25 árin 2. april,
Erla min. Gæfurika fram-
tið.
Mamma, stjúpi
og systkini.
. . . með 14 ára afmælið
30. marz, Þóra Bjarna.
Þú eldist eins og aðrir.
Brynja og Imba.
. . . með daginn 28. marz,
elsku mamma okkar.
Eiginmaður, börn
tengdabörn og
barnabörn.
. . . með 16 ára afmælið,
Marta Árnadóttir, Akra-
nesi. Vonandi gengur þér
vel með gæjann sem þú
ert að pæla i.
Þín bezta vinkona
á Skaganum.
með sjálfræðið 31.
marz, Eyda mín. Nú ertu
loksins komin i hóp okkar
fullorðnu. Bjarta framtið.
Þínar vinkonur
Ranný og Auöur.
Eftirleiöis mun þátturinn Til hamingju verða dag-
lega í DB og eru þeir lesendur sem vilja senda vinum
sínum og kunningjum kveðjur beðnir að taka fram á
hvaða degi þeir óska cftir að hún birtist. Mun verða
reynt að fara eftir því eins og tök eru á.
. með prófið, Rósa.
Vinir.
. . . með 19 árin þann 27.
siðastliðinn, Siggi okkar,
og við tölum nú ekki um
búskapinn. Kveðja til
Lilju . Dóra,Óli|
og Hafsteinn.
■ ........
tm .•
. . . með prófin, Jón Þor-
geir. Reyndu aftur!
Vinlr.
. . . Linda er fjórtán ára I
dag, það er segin saga.
Við sendum henni þetta
lag, og við vonum að hún
sjái það i Dagblaöinu i
dag. Fjórar bekkjar-
systur H.H.H.H.
30.
með 13 ára afmælið
elsku Ósk1
marz, eisau uskí
okkar. Þökkum þér allari
heimsóknirnar og fyrir að
passa okkur.
Freyja og Hlynur Þór.
með prófin, Bjami.
Vinir.
. . . með ellina, gamla
min. Hittumst hressar um
páskana.
Kveðja, Anna Jóna.
. . . með prófin, Þórey.
Nú snakker du dansk!
Vinir.
. . . með að þú tjónkaðir
þetta og nú er það
menntó. Gút lukk. . .
Ein eftirlegukind
iB-moll J.O.
. . . með 12 ára afmælið
30. marz. Vonum að
strákamir fari að koma og
ná í þig, ef þeir eru ekki
þegar búnir að því.
TværúrTungunum
(Sigga J. og Sigrún).
. . . með 15 ára afmælið
sem var 1. april, Dagga
min. Ég vona að gæfan
fylgi þér. Þín vinkona Lóa
i Keflavík.
. . með 60 ára afmælið
2. apríl, elsku afi okkar.
Gulli, Andrí, Eyfi,
Dia, Svanhild,
Arnaog Litla.
. . . með hana Dúllu þina
og gangi þér vel á vorpróf-
inu, Dóramin.
Ammaog afi.
. . . með afmæliö 26.
marz, elsku Ninna amma.
Þakka þér fyrir að hjálpa
mér þegar mamma var
veik.
Þin Adda.
með sjálfræðið,
Mekkin okkar. Njóttu
þess vegl (en samt i hófi).
Sússa og Vala.
*—
. . . með 1. afmælisdag-
inn, elsku Bjarki Rúnar.
Þin næstum því
frænka Olga.
. . . með afmælið 2. april,
Gummi okkar. Nú er eitt
ár i mjólkurbúðina.
Tværsem fara
í taugarnar á þér.
. . . með 8 ára afmælið 1.
apríl, Addý og Fróði.
Fjölskyldan,
Heiðargarði 18
Keflavík.
. . . með daginn i gær,
Una mín (okkar). HVARj
ERTU???
Hinarsísvöngu.
. . . með 14 árin, Jóhann
minn, sem var 28. marz.
Bjarta framtið.
Mamma, pabbi,
Guðmundur og Linda.
'29
ibróðir
með 18 ára afmælið
marz, Elli frændi og
Freyr bróðir,
Atli Freyr og
Sigurdis Ösp.
. . . með 21 árs afmælið.
Gæfan fylgi þér.
Vinkona.
. . . með afmælið 28.
marz, Elisa mín.
Svana, Ragga
ogGulla.
i. . . með 3 ára afmælin 1.
april, Kristján Ingi Sjá-
umst bráðlega.
Frændfólkið,
Reynihvammi
Kópavogi.
með daginn þinn 25.
marz, elsku Krístin
frænka.
Lifðu vel
lengi.
°R
íi
Þórunn, Sverrir',
Styrmir, Páll,
Ingvar, Habbý,
Maggi og Snati.
. . . með dagana 28. marz
og 1. apríl, elsku Þórunn
og Hrafnhildur.
Ykkar bræður Sverrir,
Styrmir, Páll og Ingvar.
Utanáskrrft
merkist
Dagblaðið „ Til
hamingju", Síðu-
múla 12, 105
Reykjavík. Fóik er
vinsamlegast beðið
að merkja umskjg-
in með réttri utaná-
skrift