Dagblaðið - 11.04.1979, Page 21

Dagblaðið - 11.04.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRlL 1979. 29 Ódýr svefnsófi og svefnbekkur til sölu, báðir með inn- byggðri sængurfatahirzlu, fallegt áklæði, óslitið, annar sem nýr. Einnig, skatthol og barnakerra á mjög lágu verði. Verð eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—492 Bólstrun. Bólstrum og klæöum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum I póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848.______________________________ Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Sími 50564. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Byssur B Til sölu Utið notaður Remington riffill M 788 cal 222. Uppl. i síma 93—1565 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Magnari óskast til kaups. Uppl. eftir kl. 7 í síma 72614. Til sölu orgel, 60—70 ára, frá Jakob Knutsen Bergen. Verð kr. 60 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—549. Pianóstillingar fyrir páskana, sími 19354 Ottó Ryel. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Hljómtæki Til sölu Marantz hátalarar, HD 66 150 vött, Marantz magnari 10—70, 80 vött, einnig Technic plötuspilari SL 23. Uppl. í sima 24885 millikl. 19 og 21.30. Toshiba SM 3000 til sölu, sambyggt útvarp, plötuspilari, og kassettutæki + 2 hátalarar. Uppl. í síma 16051 milli kl. 5og8. Til sölu Crown SHC 4100 stereósamstæða. Uppl. i sima 43747 eftir kl.6. 1 Sjónvörp B Sjónvarp til sölu. Til sölu svart/hvítt Nordmende sjónvarp, 19”ca. lOára gamalt í ágætu lagi. Verð 15—20 þús. Uppl. í sima 99— 3237. Radionette svart/hvítt sjónvarpstæki, 24” til sölu, 3 ára. Uppl. í sima 72241. Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. Caribe hefur sigrað 9—8. Þeir hafa unnið Santa Eufemia-bikarinn, fyrir því hafa Bommi og ameríski vinurinn hans Lolli séð. “^Þú virðist ekki ánægður með sigurínn Ortega. Af hverju? Copyright tc I97M Walt Diiney Productioni Wurld Rigliti ReMrved © Bulls 1 Ljósmyndun B Til sölu Minolta XG2 með 50 millimetra linsu sem ný. Uppl. í síma 10557 eftir kl. 6. Tilboð óskast í nýja ónotaða Renox 3000 sýningarvél, sem tekur bæði super og standard 8 mm filmur. Fókus 1,4 og góð Zoom linsa, spegillampi, sem gefur betri og sterkari birtu. Með stillanlegum sýningarhraða. Uppl.isíma 71036. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479. (Ægir). Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn, Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi.Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í sima 36521 (BB). I Dýrahald B Kópavogur-Austurbær. Kolsvört 6 mánaða gömul læða hvarf að heiman, ómerkt, fyrir 5 dögum. Þeir sem hafa orðið hennar varir hringi í síma 42871 eða Kattavinafélagið. Hestar til sölu. Uppl. i síma 40738. Til sölu 6 vetra meri, góð fermingargjöf. Uppl. í síma 37253 á milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 7 vetra hestur góður fyrir byrjendur til sölu. Uppl. í sima 76812 eftir kl. 20. Tveir hestar til sölu, annar glófextur, með stjörnu, 6 vetra gæðingur með öllum gangi, verð 600þús. Hinn sótrauður, með stjörnu, 5 vetra allur gangur, lítið taminn. Verð 400 þús. Báðir undan Rauð frá Kolkuósi og Sólrúnu frá Svaðastöðum. Uppl. í síma 92—2268. 'Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l,símar 14130 og 19022. 1 TbI bygginga B Óska eftir að kaupa mótatimbur 1 x 6, 400 metra. 1 1/2x4, lOOm.Sími 26197. Seljum ýmsar geröir af hagkvæmum steypumótum. Leitið upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni7,sími29022. Einnotað mótatimbur til sölu 1 x6 og 2x4, og 1 1/2x4. Uppl. í sima 41431 eftir kl. 18. Vetrarvörur B Til sölu Atomic dominator skíði, 175 cm á lengd, með hæl og tá öryggi, selst með stöfum, Caber skíðaskóm og skiðapoka. Uppl. i síma 41523. I Safnarinn B Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Átt þú víxla, reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert búinn að gefast upp á að reyna að innheimta? Við innheimtum slíkar kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há- kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg- arstig 2, sími 29454. Heimasími 20318. Til sölu 3ja ára gamall trillubátur, 2,6 tonn, með nýrri vél. Uppl. í sima 98—1339 á kvöldin, Sveinn. Til sölu 2ja tonna trilla, skipti á bíl koma til greina. Einnig til sölu grásleppunet ásamt bólfærum. Uppl. í síma 39541 á kvöldin. 11/2 tonnstrilla til sölu með 10 hestafla nýlegri Albin vél. Uppl. í símum 30365 og 44914. 4 tonna trilla til sölu, 3ja ára. Trillan er með 4 rafmagns- rúllum, dýptarmæli, spili og 4 manna gúmbát. Uppl. í síma 93—1893 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýögengar — hijóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91—16083. Nýlega 2ja tonna trilla með 10 hestafla Búkk dísilvél til sölu, 30 notuð grásleppunet geta fylgt. Uppl. í síma 93—2346. Óska cftir að kaupa 2ja til 2 1/2 tonns trillu á góðum kjörum. Uppl. í slma 98—2012 á mat- málstimum og á kvöldin. Honda SL—350 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 28128 eftir kl. 7. Til sölu vel með farin Suzuki 50 CC árg. ’77 í toppstandi. Uppl. ísíma 83496. Enduro. Óska eftir Enduro hjóli, ca 400 cc, árg. 1977—1978. Góð útborgun. Uppl. í sima 84114 milli kl. 1 og4. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400 auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bifreiðum. I Bílaþjónusta B Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. Gerum við leka bensfn- og oliutanka, ásamt fl. Til sölu fíberbretti á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cortinu árg. 71, 'Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown '66—'67' og Dodge Dart ’67—’69, Challenger 70—71 og Mustang ’67—’69. Smíðum boddihluti úr fiber. Polyester hf., Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Nýir eigendur. önnumst allar almennar viðgerðr ,á VW Passat og Audi. Gerutn föst iverðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.