Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.04.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 17.04.1979, Qupperneq 17
Skiðamót íslands var haldið á ísa- firði um páskana og er þetta i 11. sinn sem Skíðalandsmótið fer þar fram, en þar var það haldið i fyrsta skipti árið 1939. Dagskrá mótsins fór mjög íir skorðum vegna óveðurs fyrri hluta vik- unnar og munaði minnstu að keppend- ur og fulltrúar á skíðaþingi kæmust ekki allir á mótsstað. En á laugardag og páskadag rættist svo vel úr veðri að — Skíðalandsmótinu lauk á ísafirði á tilsettum tíma þrátt fyrir óveður unnt var að ljúka mótinu á dlsettum tíma. Oddur Pétursson, mótsstjóri, setti mótið og Guðmundur H. Ingóifsson, forseti bæjarstjórnar, flutti ávarp. Óskaði hann keppendum og starfs- mönnum góðs gengis á þessu skíða- landsmóti. Mótinu var slitið í samkomuhúsinu í Hnífsdal, þar sem bæjarstjórn ísa- fjarðar veitti af rausn, glæsileg verð- laun voru afhent og ræður haldnar. Brautimar gátu varla verið betri — sagði Björn Olgeirsson, Húsavík, eftir sigur í stórsviginu Skíðalandsmótið á ísafirði: Grein og myndir: Sigurður Þorri Sigurðsson. Fleiri greinar em í opnu Skíðaþing íslands 1979 Umræður á skíðaþingi urðu all- I 2 millj. til norrænana greina. I Sæmundur Óskarsson prófessor var snarpar á köflum einkum um kostnað Ákveðið var að næsta ungling- endurkjörinn formaður Skiðasam- landsliðsins i alpagreinum. Samþykkt meistaramót yrði haldið á Ólafsfirði en bands íslands. var að verja 10. millj. til alpagreina en | á Akureyrí í flokkum fullorðinna. | „Ég er mjög ánægður með þennan sigur minn í stórsviginu og tel ég braut- irnar varla hafa getað verið öllu betri,” sagði hinn bráðefnilegi Húsvíkingur Björn Olgeirsson eftir stórsvigið á laugardag. Er þetta örugglega ekki síð- asti sigur Björns því hann mun eflaust eiga eftir að láta mikið að sér kveða i framtiðinnj.. Eftir fyrri ferð í stórsvigi karla var Haukur Jóhannsson Akur- eyri með beztan brautartima, keyrði hann brautina á 68.66. Er Haukur greinilega ekkert farínn að slaka á, þótt hann sé búinn að vera með okkar allra sterkustu skíðamönnum i 10 ár. Með annan bezta tímann efdr fyrri ferð var ungur Akureyringur, Finnbogi Baldvinsson. Hlaut hann tímann 68.76. Hefur hann tekið mjög miklum fram- förum í vetur. Með þriðja bezta tímann var Björn Olgeirsson, 68.98. í síðari ferðinni keyrði Björn af miklu öryggi og hlaut hann bezta brautartímann, 66.84. Mikill hluti stór- svigsbrautarinnar var á miklu flatlendi og telur undirritaður það hafa komið fjórum efstu landsliðsmönnum til góða, því þær stórsvigsbraudr sem þeir hafa verið að keppa í erlendis að undanförnu hafa yfirieitt verið nokk- urn veginn á jafnsléttu. Var sérstaklega gaman að fylgjast með Birni hvað hann vann vel á milli hliðanna á flatlendinu. Lengd brautarinnar var 1350 metrar og hæðarmismunur 300 m. Sól og logn var á meðan stórsvigið fór fram, snjór var nýfallinn og samanbarinn. Stór- svigsbrautirnar lögðu Hafsteinn Sigurðsson og Jónas Sigurbjörnsson. L'rslit í stórsvigi karla: 1. Bjöm Olgeirsson, H. 68.98—65.99 2. Haukur Jóhannsson, A. 68.66—66.84 3. Karl Frimannsson, A. 70.27—66.20 4. Bjami Sigurðsson, H. 69.69—67.10 5. Ámi Þór Ámason, R. 70.37—66.54 6. Finnbogi Baldvinss., A. 68.76—68.15 7. Bjöm Víkingsson, A. 69.41—68.01 8. Sigurður Jónsson, í. 69.34—68.42 9. Tómas Leifsson, A. 70.54—67.73 10. Helgi Geirharðsson, R. 70.72—67.86 134.97 135.50 136.47 136.79 136.91 136.91 137.42 137.76 138.27 138.58 ÞÓRS§CAFE STAÐUR HINNA VANDLÁTU Hver annar en staður hinna vandlátu býöur upp á tvö FLOOR SHOW á sama kvöldi í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI | Opiðfrákl. 7—11.30 The Butgarian Brothers Indíánastú/kurnar Kim og Carmel leíka /istir sínar Fjölbreyttur matseöill Borðpantanir ísíma 23333. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. Veður hamlaði en úr rættist Björn Olgeirsson í keppninni. DB-mynd Þorri. Stórsigur KR-inga Reykjavíkurmeistarar KR unnu stór- sigur á Víking, 4-0, í Reykjavíkurmót- inu á laugardag. KR hafði umtalsverða Rangers í úrslit Mark Derek Johnstone sex mínútum fyrir leikslok i gær tryggði Rangers rétt í úrslit skozku bikarkeppninnar. Það var eina mark leiksins i viðureígn Glasgowliðanna Rangers og Partick Thistle. Hinn leikurínn í undanúrslitum var á laugardag og þá sigraði Hibernian Aberdeen 2—1. Það verða því Hiber- nian og Rangers, sem leika til úrslita i keppninni 1. mai á Hampden Park í Glasgow. yfirburði gegn Viking og staðan í leik- hléi var 3-0, þeir Sverrir Herbertsson, Jón Oddsson og Guðjón Hilmarsson skoruðu mörk KR í fyrri hálfleik. Sverrir Herbertsson bætti við fjórða marki KR undir lok leiksins. Þá sigraði Þróttur lið Ármanns 3-0 á laugardag. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu Þróttarar þrivegis í síðari hálfleik. Þorvaldur Þorvaldsson og Ársæll Kristjánsson 2 mörk en hann kom inn á sem varamaður. Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú: KR 3 3 0 0 8-2 7 Valur 2 2 0 0 6-1 5 Fram 2 2 0 0 4-2 4 Þróttur 3 1 0 2 54 3 Fylkir 20112-31 Víkingur 3 0 12 2-7 1 Ármann 3 0 0 3 1-9 0 Einangrun Plasteinangrun, steinull, glerull tn/eða án ál- pappírs, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt lil einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega langt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild ■JU Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.