Dagblaðið - 17.04.1979, Side 18

Dagblaðið - 17.04.1979, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. íþróttir Iþróttir Éþróttir Iþróttir Enn fá Akur- nesingar mann — Bjami Sigurðsson frálBKíÍA Bjarni Sigurðsson, unglingalands- liðsmarkvörðurinn, sem vakti mikla athygli i liði Keflvikinga i fyrrasumar, hefur gengið til liðs við Skagamenn. Mun leika með þeim i sumar og er sjötti leikmaðurinn, sem skiptir yfir til Akumesinga siðustu mánuðina. Bjami hugðist í vetur fara til ísa- fjarðar og ieika með 2. deildar-liði ís- firðinga i sumar — en hann söðlaði síðan um. Jón Örvar Arason, sem lék i marki Reynis, Sandgerði, i fyrrasumar hefur tilkynnt félagaskipti. Mun leika með Keflvíkingum í sumar og var reyndar með á laugardag i Litlu bikar- keppninni gegn Akurnesingum. Þor- steinn Ólafsson, fyrrum landsliðsmark- vörður, sem kominn er heim frá Svíþjóð, var á Laugarvatni og gat ekki leikið með liði sinu i Litlu bikarkeppn- inni. Akumesingar sigruðu i leiknum 2—0 en hann var háður i Keflavik. UVERPI Liverpool tapaði i fjórða sinn i 1. deUd á leiktimabUinu, þegar liðið lék við Aston Villa i gær á Villa Park i Birmingham. Leikmenn Aston Villa mættu mjög ákveðnir tU leiks og Alan Evans skoraði fljótlega. Þá sendi mið- vörður Liverpool og fyrirliði, PhU Thompson, knöttinn i eigið mark og staðan í hálfleik var 2-0 fyrir VUIa. I síðari hálfleiknum skoraði hvort lið eitt mark — John Deehan fyrir Aston VUIa. Chelsea féll niður í 2. deUd í gær- morgun, þegar liðið lék við Arsenal á Highbury. Arsenal sigraði 5-2 og þar með var Chelsea fallið. O’Leary skoraði fyrsta mark Arsenal á 38. min. og Frank Stapleton strax á eftir. Staðan í hálfleik 2-0. í byrjun siðari hálfleiks minnkaði Walker muninn i 2-1 en Arsenal svaraði með þremur mörkum, Alan Sunderland, David Price og Stapleton. Langley skoraði síðasta mark leiksins fyrir Chelsea. Úlfarnir unnu mjög þýöingarmikinn sigur á Norwich, 1-0, og skoraði fyrirliði Úlf- anna, Ken Hibbitt, markið. Þaðstefnir nú greinilega í að Birmingham og QPR falli með Chelsea. Margir leikir voru í gær og úrslit þessi: l.deild Arsenal — Chelsea 5-2 Aston Villa — Liverpool 3-1 Everton — Bolton 1-0 Ipswich — Derby 2-1 Man. Utd. — Coventry 0-0 Nottingham Forest — Leeds 0-0 Southampton — Tottenham 3-3 Wolves — Norwich 1-0 Southampton skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik — Tottenham þrjú í þeim síðari. 2. deild Brighton — Brístol Rov. 3-0 Burnley — Wrexham 0-0 Fulham — Orient 2-2 Oldham — Leicester 2-1 Preston — Newcastle 0-0 Stoke— Luton 0-0 Haukur Sigurðsson. DB-mynd Þorri. —G Maður íslandsmótsins á ísafirði er án efa Ólafsfirðingurinn Gottlieb Konráðsson. Árangur sinn hér þakkaði hann stanzlausum æfingum siðustu átta mánuðina. Gottlieb ásamt öðrum Ólafsfirðingum er nýkominn úr æfingaferð frá Svíþjóð, og kvaðst hann hafa fengið mjög mikið út úr þeirri ferð. Gottlieb er nú ekki viss um að hann sé sá bezti i þessum flokki. Segist hann ekki vera betri en bróðir hans, Aldreiveríð íbetriæfingu — sagði Haukur Sigurðsson, íslands meistari í alpatvíkeppni „Sennilega hef ég aldrei verið i eins góðri æfingu og nú,” sagði Haukur Jóhannsson nýbakaður íslandsmeistari í alpatvikeppni karla. En þvi miður [ hefur þessi æfing ekki sýnt nógu góðan árangur, því ég hef ekki staðið mig nógu vel á þeim skiðamótum sem haldin hafa verið i vetur. Haukur hcfur unnið til verðlauna á íslandsmóti allt frá 1972, og hefur hann verið í fremstu | röð sktðamanna okkar i 10 ár. Kvaðst hann ekki ætla að hætta að æfa meðan hann væri i eins góðri | líkamlegri þjálfun og nú. Stórsigur Vals íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á bikarmeisturum Akranes i meistara- keppni KSÍ á Melavelli i gær. Loka- tölur 4—0 og Valsmenn höfðu umtals- verða yfirburði i leiknum. Virka mjög sterkir. Í fyrri hálfleiknum skoruðu þeir þrjú mörk. Ingi Björn Albertsson tvö og Guðmundur Þorbjörnsson. Í síöari hálfleiknum skoraði Hálfdán öriygs- Sigur og jafntefli ÍA Í síðustu viku léku ÍBK og ÍA i Litlu bikarkeppninni. Akumesingar sigruðu með 2—0 og skoraði Matthias Hallgrímsson bæði mörkin. Á skirdag gerðu ÍA og Breiðablik jafntefli 1—1 í Litlu bikarkeppninni á Akranesi. ísfirðingar sigruðu íflokkasvigi karla Af fjórum sveitum er hófu keppni i flokkasvigi karia luku tvær keppni, sveit tsafjarðar og Húsavíkur. Sveitir Reykjavíkur og Akureyrar voru dæmd- ar úr leik. Brautin í flokkasviginu var mjög hörð og opin. Keppnin var mjög hörð milli sveita Húsavíkur og ísafjarðar því það var aðeins ein sekúnda sem skildi á milii að lokinni keppni. Hæðarmis- munurinn í flokkasviginu var 180 m, lengd brautarinnar 600 m. Sól og logn var meðan á keppninni stóð og tölu- verð sólbráð. Brautir lögðu jseir Haf- steinn Sigurðsson og Jónas Sigur- björnsson. Úrelll i Hokkasvlgi karlu: 1. Sveit ísafjarðar Gunnar Jónsson 33.26—35.55 68.81 Valdimar Birgisson 32.48- -35.31 67.79 Einar V. Kristjánsson 32.61- -34.44 67.05 Sigurður Jónsson 31.10—34.06 65.16 268.81 Ólafs maðii Úrslit i alpatvikeppni karla. 1. Haukur Jóhannsson A. 2. Karl Frímannsson. A. 3. Sigurður Jónsson. í. 4. Tómas Leifsson A. stig 9.96 10.85 12.88 29.62 Úrslit í alpatvíkeppni kvenna 1. Steinunn Sæmundsdóttir R. 2. Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 3. Guðrún Leifsdóttir. A 4. Halldóra Björnsdóttir. R. 5. Ásta Ásmundsdóttir. A. 6. Sigríður Einarsdóttir. 1. 7. Hrefna Magnúsdóttir. A. stig . 0.00 . 38.34 69.79 76.43 98.07 111.50 113.16 Það er ekki furða þó þær brosi, systurnar, Ása Hrönn til vinstri og Steinunn Sæmundsdætur, eftir sigrana miklu á lands- mótinu. DB-mynd Þorri. Steinunn skíða- drottning íslands — Hafði ótrúlega yf irburði f alpagreinunum Steinunn Sæmundsdóttir var auðvit- að kampakát að loknu sviginu á sunnu- dag. Steinunn hafði einnig sigrað i stór- svigi daginn áður og var hún þá búin að tryggja sér sigur í alpatvikeppninni. Steinunn keyrði brautina af ótrúlegri leikni og hraða og kom hún í mark á samanlögðum tima 93.28 en systir hennar, Ása Hrönn, fékk tímann 98.31 og hlaut annað sæti. Úrslll I svigi kvenna 1. Steinunn Sæmundsd., R. 51.92—41.36 93.28 2. Ása Hrönn Sæmundsd., R. 54.25—44.06 98.31 3. Guflrún Leifsdótlir, A. 55.88—44.92 100.80 4. Halldóra Björnsd., R. 55.83—45.00 100.83 5. Ásta Ásmundsdóttir, A. 55.98—45.37 101.35 Steinunn sýndi mikið öryggi í stór- sviginu á laugardag, var aldrei vafaat- riði hver mundi sigra, svo miklir voru yfirburðir Steinunnar. í öðru sæti varð systir hennar Ása Hrönn Sæmunds- dóttir, en þær systur virðast vera í nokkrum sérflokki í kvennaflokki hér- lendis. í þriðja sæti er upprennandi skíðakona frá Akureyri, Nanna Leifs- dóttir. Snjór var nýfaliinn og saman- barin brautin var 1000 m á lengd og var hæðarmismunurinn 240metrar. í flokkasvigi kvenna sigraði sveit Reykjavíkur með nokkrum mun, fékk hún samanlagðan tímann 217.39. í öðru sæti varð sveit Akureyrar á tíman- um 221.15 og þriðja sveit ísafjarðar á 234.73. Fleiri sveitir mættu ekki til keppni. Lengd brautarinnar var 450 metrar og hæðarmismunurinn 150 m. Sólskin var og logn og sólbráð er líða tók ádaginn. Úrslit í flokkasvigi kvenna: l.Sveit Reykjavíkur Ása Hrönn Sæmundsd. Halldóra Bjönrsdóttir Steinunn Sæmundsd. 2. Sveit Akureyrar Ásta Ásmundsdóttir Guðrún Leifsdóttir Nanna Leifsd óttir 3. Sveit ísafjarðar Sigrún Grímsdóttir Sigríður Einarsdóttir KristínÚlfsdóttir 35.76—35 38.02—37, 34.54—35, 37.85—37, 37.37—37 35.44—35 40.13—39 36.96—37, 37.32—43 57 71.33 74 75.76 76 70.30 217.39 75.18 74.61 71.36 221.15 79.67 74.19 80.87 234.73 Tveir gestir frá Noregi I stökkkeppninni voru mættir tveir gestir frá Noregi þeir Even Elvenes sem keppti i flokki 17—19 ára og Stenar Aandstad er keppti i flokki 20 ára og eldri. Voru þessir tveir Norðmenn yflr- burðamenn i sinum flokkum. t flokki 17—19 ára stökk Even Elvenes 12. metrum lengra enn sigurvegárinn Valur Hilmarsson. t flokki 20 ára og eldri munaði ekki nema einum metra á Stenar Aandstad og Birni Þór Ólafs- syni. Úrslit i stökki 17—19 ára. 1. Vaiur Hilmarsson. Ó. 2. Gottlieb Konráðsson Ó. Gestur Even Elvenes Noregi Úrslit i stökki 20 ára og eldri. 1. Björn Þór Ólafsson. Ó. 2. Jóhann Sigurðsson Ó. 3. Þorsteinn Þorvaldsson. Ó. stig 177.7 147.0 189.7 stig 233.7 205.1 198.1 Sigursveit tsfirðinga i flokkasvigi. Taliö frá vinstri Sigurður Jónsson, Valdimar Birg- isson, Gunnar Jónsson og Einar V. Kristjánsson. DB-mynd Þorri. 2. Sveit Húsavíkur Friðbjörn Sigurðsson 33.93- -36.30 70.23 Björn Olgeirsson 32.70- -34.15 66.85 Valþór Þorgeirsson 32.06—34.10 66.16 Bjarni Sigurösson 32.47- -34.11 66.58 269.82 íþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.