Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.04.1979, Qupperneq 22

Dagblaðið - 17.04.1979, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. MONDALEIVETRARVEDRI — Veðráttan sýndi varaforseta Bandaríkjanna enga miskunn er hann kom í opinbera heimsókn íslenzk veðrátta var Walter Mondale, varaforseta Bandaríkjanna heldur óblíð, er hann dvaldi hér i opinberri heimsókn í síðustu viku. Fyrir heimsókn varaforsetans var sól og fallegt veður sunnanlands, en það að vera kominn til Islands í annað sinn. Varaforsetinn kom hingað til lands í hið fyrra sinn árið 1977, skömmu eftir að hann settist í embætti varaforseta Bandaríkjanna. — Á blaðamanna- fundinum minntist Mondale á hin góðu hádegisverði var haldið til Þingvalla og var það sannkölluð vetrarferð, þótt miður apríl væri. Varla var stætt í rokinu og skafrenningnum og viðraði ekki til hátíðarræðna, enda hafði vara- forsetinn við orð að staðurinn væri vel Mondale varaforseti Bandaríkjanna með gestgjafa sínum, Ölafi Jóhannessyni, forsætisráðherra. brá til hins verra skömmu eftir komu Mondale og fylgdarliðs. Mondale varaforseti kom til Kefla- víkurflugvallar sl. miðvikudagskvöld og dvaldi hér á landi þar til á morgni föstudagsins langa. Á skirdag átti Mondale viðræður við Ólaf Jóhannes- son forsætisráðherra og Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. Að fundi ráðamannanna loknum var haldinn stuttur blaðamannafundur, þar sem Mondale lýsti yfir ánægju sinni yfir því tengsl milli íslands og Bandaríkjanna, bæði menningarleg og viðskiptaleg, auk sameiginlegrar aðildar að Norður- Atlantshafsbandalaginu, NATO. Meðan á fundi Mondale og íslenzkra ráðamanna stóð, efndu her- stöðvaandstæðingar til mótmæla- stöðu fyrir utan Ráðherrabústaðinn. Allt fór þar friðsamlega fram. Mondale heimsótti síðan Árnasafn og þáði hádegisverðarboð forseta íslands að Bessastöðum. Að loknum valinn til þinghalds — menn væru a.m.k. ekki með neinar málalengingar þegar svona viðraði. Urn kvöldið hélt Ólafur Jóhannes- son Mondale kveðjuhátíð að Hótel Sögu og var þar margt um stórmenni, svo sem vænta mátti. Áður hafði Mondale hitt Geir Hallgrímsson, for- mann Sjálfstæðisflokksins að máli. Er varaforsetinn fór frá Keflavík að morgni föstudags kannaði hann lið Bandarikjamanna á flugvellinum. Kristján Eldjárn forseti og frú taka hér á móti varaforsetahjónunum Walter og Joan Mondale. DB-myndir Hörður. Nú um páskana dvaldi Mondale í Mundal í Noregi, en þangað rekur hann ættir sínar. Opinber heimsókn til Noregs hófst síðan í gær, en i þessari för mun Mondale heimsækja öll Norðurlönd. -JH. Herstöðvarandstæðingar efndu til mótmælastöðu fyrir utan Káðherrabustaðinn á skirdag. Hér afhendir Ásmundur Ásmundsson Magnúsi Torfa Ólafssyni, blaða- fulltrúa ríkisstjórnarinnar, ályktun. DB-mynd Sv. Þorm. ÚRVflL/ KJÖTVÖftUR OG ÞJÓnU/Tfl /mllteitthvaó gottímatinn Sinubrennur: Níu útköll slökkviliðs Slökkvilið Reykjavíkur var þrettán sinnum kallað út frá því á aðfaranótt skírdags þar til um miðjan dag í gær. Níu af þessum útköllum voru vegna sinubruna sem ógnaði verðmætum. Voru sex slík útköU á föstudaginn langa og þrjú á páskadag, en i gær kom regnið til Uðs við slökkvUiðsmennina og forðaði þeim frá útköUum vegna sinubruna. Slökkviliðið leggur sig ekki til við sinubruna nema þeir ógni byggingum, trjágróðri eða öðrum verðmætum. Er það von manna að skemmdarvargar láti nú af þeirri hvimleiðu iðju sem sinubruni er og gætu foreldrar vel komið til liðs við slökkvUiðið i þessum efnum, þvi brunalykt úr fötum þeirra sem við sinubruna eru.leynir sér ekki. -ASt. Ljósmyndavél og linsum stolið Brotizt var inn í Sjónvarpsbúðina á hundruðum þúsunda. Maðurinn var við Borgartún 18 á skírdagskvöld. Var tekinn skammt frá búðinni, grunaður þar stolið ljósmyndavél og linsum og er um innbrotið eða aðild að því, en verðmæti slíkra hluta fljótt að hlaupa rannsókn mun ekki að fullu lokið. ASt. -----------;-----\ Brotnaði illa í togvír skíðalyftu Sex ára drengur brotnaði illa á handlegg er hann festist í togvír skíðalyftu i Hlíðarfjalli við Akureyri á laugardaginn. Var brotið opið og slæmt að sögn lög- reglunnar á Akureyri. Litli drengurinn festist í vír lyftunnar og tókst ekki að stöðva hana fyrr en svona illa hafði til tekizt. -ASt. FILMUR QG VÉLAR S.F. MihaIIh -Á óskalista fermingar- bamsins i. 2. 3. XG-2 Minoltan er þægilega smá i sniðum útbúin rafeindastýrðum sjálfvirkum Iokara; einnig möguleiki á að sneiða hjá allri sjálf- virkni. Stillir hraðann sjálfvirkt frá 1/1000 í 1 sék- úndu og virkar á öllum millihröðum i sjálf- virkni. HraðastiIIing kemur fram í mynd- kíki. Sjálfvirk undir- og yfirlýsing í þrepum upp í plús eða mínus 2 Ijósop. Eigurn einnig allar gerðir af Minoltum og aukahlutum. Komið og skoðið. Við erum hér til að leiðbeina yður. Afborgunarskilmálar. Skólavörðustíg 41 — Sími 20255 Kópavogur: Rænt og ruplað ífjórum bflum Aðför var gerð að fjórum bíl- um í Kópavogi aðfaranótt páska- dags. Var brotizt i bílana með því að brjóta hliðarrúður þeirra og síðan var talstöðvum, útvarps- tækjum og verkfærum stolið úr þeim. Bílarnir voru bæði í austur- og vesturhluta Kópavogs. Málið er i rannsókn hjá RLR. _________________-ASt. Hækkað verð smá- auglýsinga Frá og með deginum í dag kostar hver smáauglýsing kr. 3.000.00. Dagblaðið, auglýsingadeild.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.