Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. Bflasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr . boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti 'sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiö- • beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ökeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. V i__j_, . / Taunus 17M árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 66237. Vil leggja Fiat 12ST árg. 73 upp í dýrari bil, 1 millj. í pen. og öruggar mánaðargr. Uppl. í sima 53713 eftir kl. 5 á daginn. Mercedes Benz 2S0S árg. ’68 i fullkomnu standi til sölu. Mjög fallegur og óryðgaður bill, vökvastýri og bremsur, sjálfskiptur, útvarp. Yfirfarinn frá verksmiðju 73. Uppl. í síma 30535. Jeppaspil óskast, vökva- eða rafmagnsdrifiö. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—751 Toyota MKII árg.’72 til sölu. Uppl. í snha 44916 eftir kl. 7. Range Rover ’76 til sölu, skipti möguleg á Volvo 77—78. Uppl. í síma 37525 á kvöldin. Jeppaeigendur — felgur, spil. Til sölu svo til ónotað Ransey 5 1/2 tonns jeppaspil með stuðara, einnig 4 stk. hvítar spoke felgur, 15", nýjar, 6 gata, passa undir Blazer, Wagoneer, Toyota og Ford pickup. Uppl. í síma 71280. Égskilekkiafhverju þúertalltafað brjóta rúður Mummi? ' við höfum á viss- an hátt alizt upp saman! Modesty dregur grannan vír úr Gott, haltu nú í iskóhælnum viðvörunarkerfið með segulrofa? < R-bill — 3ja stafa númer. Skodi árg. ’68, ekinn tæplega 50 þús., km, skoðaður 79, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—734 Til sölu Chevrolet Nova árg. 74, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur, ek- inn 84 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari og góðum bíl. Uppl. í síma 54375. Til sölu Chevrolct Nova árg. ’68, 8 cyl. Uppl. í síma 34853 eftir kl.6. Til sölu Moskvitch árg. ’67, gangfær, ekinn 50 til 60 þús. Uppl. i síma 43876 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Þriggja stafa R-númer. Lélegur Trabant til sölu, verð 150 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—758 Dodge Dart Swinger ’74, ekinn 24 þús. mílur, beinskiptur, grænn með hvítum vinyltopp, til sölu. Bill í sér- flokki. Uppl. í síma 99-3684 eftir kl. 5 á daginn. Dodge Dart ’68 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, skoð- aður 79, gamall og góður bill. Uppl. í síma 22846, Lynghaga 7 kj. Stöðvarleyfi og sendiblll óskast til kaups saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 41093 eftir kl. 5. Til sölu VW 1200 árg. 71. Uppl. í síma 75031. Cortina árg. ’70 og Cortina árg. ’67 til sölu. Uppl. i síma 71824. Cortina 1600 GT árg. ’69 til sölu, góður bill, aðeins ekinn 40 þús. km á vél. Uppl. í sima 76332 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að kaupa þokkalegan bil, ekkert út, en 100 á mánuði. Uppl. í síma 86199 á vinnu- tíma. Óska eftir iftið keyrðum Fiat eða Austin Mini, vel með fömum, ekki eldri en árg. 76. Góð útborgun eða staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 31078 eftir kl. 5. Vantar 350c -2 V-8 i Buick Century árg. 74. Uppl. í síma 71410. Óska eftir að kaupa jarðýtu, CAP B 4D eða Nall PD 8B. Uppl. í síma 71143 milli kl. 20 og 21. Óska eftir Willys í skiptum fyrir Ford Pintoárg. 71. Verð á Pinto ca 1300 þús. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 29745. Cortina 1300 árg. ’74, ekinn 80 þús., til sölu. Uppl. í síma 99- 3858. Til sölu Pinto Runabout árg. 72, góður bill. Er til sýnis á Borgar- bílasölunni. Til sölu Fiat 128 station árg. 74, nýsprautaður, vél ekin 8 þús., bíll í toppstandi, skoðaður 79. Uppl. hjá Borgarbílasölunni Grensásvegi 11, sími 83085. Til sölu augablöð í Scania 56 árg. 76. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ____________________________H—766 Óska eftir að kaupa góðan lítinn bíl fyrir ca 1200 þús, kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—742 Til sölu Volvo árg. ’69, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2496. Bifreið gegn staðgreiðslu. Vil kaupa nýlegan 4ra dyra smábíl, gjarnan Lada, gegn 16—1800 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 37413 eftir kl. 18. Ford Cortina 1600 XL til sölu, bíllinn lítur út sem nýr, ekinn 57 þús. km. Uppl. í sima 29616 eftir kl. 7. Til sölu Trabant station árg. 74, skoðaður 79, í góðu lagi. Uppl. í síma 52423 eftir kl. 7. Bill óskast. Pípulagningamaður óskar eftir bíl sem mætti gi£iðast með vinnu, þarf að vera í lagi. Sími 74685 eftir kl. 6. Til sölu Scout jeppi 800 A árg. 70, 6 cyl., driflokur, bíll i góðu lagi. Verð tilboð. Uppl. í síma 52613 eftirkl. 19.30. Hurðir óskast úr Volvo Amason 2ja dyra, einnig barnabílstóll á sama stað. Sími 36884. Chevrolet Impala ’67 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, afl- bremsur og -stýri, góð kjör. Sími 74554. Toyota Carina’71. Til sölu gullfalleg 2ja dyra Toyota Carina, öll nýyfirfarin og sprautuð, í toppstandi, skoðuð 79. Uppl. gefur Bíla- salan Braut, Skeifunni. Simi 81510. Simca 1100 árg. ’74, ógangfær, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. að Hlíðarvegi 42 Kóp. eftir kl. 18. Ford Bronco Vincer árg. ’74 til sölu. Uppl. i síma 66687. Vilt þú kaupa bil? Vilt þú selja bíl? Snúðu þér þá til Bíla- kjörs Sigtúni 3, sími 14690. Hef opið til kl. 22 öll kvöld fram til sumars og 10— 16 sumardaginn fyrsta. Sel í dag og næstu daga Ford Cortinu 1600 XL 74, Mözdu 818 coupé 74, Mözdu 818 4ra dyra 78, Mözdu 929 coupé 74, Mözdu 929 4ra dyra 76, Datsun 120Y árg. 79, Lancer 75, Saab 96 árg. 74, Lödu 1600 og Lödu Sport 78, Chevrolet Concours 77, Mercury Monarch 78, 6 cyl., sjálf- skiptan, æskileg skipti á ca 2ja milljón kr. bíl. Simca ’78. Til sölu Simca 1508 GT árg. 78, vel með farinn. Uppl. í síma 53005 eftir kl. 17. Ódýrbíll. Fiat 125 árg. 71 til sölu. Sími 41579 eftirkl. 18. Fiat 127 árg. 73, skemmdur eftir árekstur, til sölu. Uppl. í síma 52752. Felgur á Golf með sumardekkjum til sölu. Uppl. í síma 30192 kl. 17-19. Til sölu Bronco sport árg. ’67, lítur vel út og er í ágætu lagi, verð 15—1700 þús. Til greina kæmi að skipta á 3—500 þús. kr. fólksbíl, helzt Skoda. Uppl. í síma 72730 eða 44319. Til sölu Gaz ’69 (Rússajeppi). Er með blæju, dísilvél og mæli. Uppl. í síma 28204 eftir kl. 7. Volvo 144 DL árg. 74, sjálfskiptur, til sölu, aflstýri, aflbremsur, sumar- og vetrardekk, ekinn 102 þús. km. Uppl. i síma 30694 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skoda 110 L árg. 77. Billinn er vel með farinn og í góðu lagi, skoðaður 79. Ekinn 36 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja, selst á kr. 1 milljón gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 44145. Gæðingur til sölu, Chrysler 180 árg. 75, sjálfskiptur, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 19. Bilasalan Bflakjör auglýsir. Hef opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama húsi og þvottastöðin Bliki), sími 14690. Okkur vantar allar teg. bíla á skrá, tök- um einnig vörubíla, fólksflutningabíla og hvers konar vinnuvélar til sölumeð- ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum örugga og góða þjónustu. Höfum opið alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og fimmtud. veitum við sérstaka kvöldþjón- ustu og höfum opið til kl. 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13—16. Bílasalan Bílakjör Sigtúni 3. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fíat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppi. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. EIIMSTAKLINGUR Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skil- yrði að íbúðin sé snyrtileg, góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-684 Tilsölu: Renault 4 Van árg. '78 Renault 4 TL árg. '75 Renault 5 TL árg. '74. Renault 12 TL árg. '71. Renault 12 TL árg. '75 Renault 12 station árg. '75 Renault 12 TL árg. '77. BMW 316 árg. '77 BMW 318 árg. '78 Opið laugardaga kl. 2-6. Kristinn Guðnason Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.