Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1979. 1 Oskast keypt 8 Vél til að skcra skáa (fláa) á hjólbarðakappa og leður óskast til kaups. Uppl. í síma 97 1323. Vil kaupa Hansahillur í horn úr tekki. Uppl. í síma 75886 eða- 34379. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast til kaups. Uppl. i síma 18279 eftir kl.7. Kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 54106. Marmet kcrruvagn til sölu. Uppl. í síma 33233 eftir kl. 16. 1 Húsgögn 8 Sófasett til sölu. Uppl. ísíma 31627. Til sölu tekkskenkur, 4ra ára, verð 40 þús. Uppl. í síma 73635. Litið notuð 1 1/2 árs gömul Philco þvottavél til sölu. Uppl. í sima 10797 eftirkl. 18. Óska eftir gamalli þvottavél, ekki sjálfvirkri, verður að vera í góðu lagi. Uppl. ísíma 99-4481. Til sölu góð 4 hellna Rafha eldavél. Uppl. í síma 14766. Sjónvörp Gottsvart-hvítt Nordmende, 24” sjónvarpstæki til sölu. Uppl.isíma 75879 eftirkl. 19. Hljóðfæri i Til sölu er rafmagnsorgel, Viscount M-40, 9 mánaða gamalt skemmtilegt hljóðfæri. Uppl. í síma 43385. Harmonfka til sölu, 120 bassa, selst ódýrt. Uppl. í síma 51868. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, teg. B5. Uppl. i síma 92- 2188. Antikhúsgögn óskast til kaups. Leitað er að sófa eða sófum með eða án samstæðra stóla. Ýmislegt kemur til greina, má þarfnast viðgerðar og yfirdekkingar. Vinsam- legast hringið i síma 18334 í dag mánu- dag og til hádegis á morgun. Til sölu 2 Happystólar borð, eins manns svefnbekkur, skrifborð með bókahillu og skápur. Uppl. í sima 32552 eftir kl.7. Til sölu vel með farið einstaklingsrúm, st 195x90, með áföstu náttborði og springdýnum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—089 Til sölu antik sófi, þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H —107 Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við-1 gerðir á húsgögnum. Komum í hús með' áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum 'og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp i raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð i sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið I sumarbústaði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Antik Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Kfnversku handunnu antik ullarteppin og motturnar komnar. Hagstætt verö vegna beinna innkaupa frá Peking. Sjónval, Vesturgötu 11, sími. 22600. * Vil kaupa notaðan isskáp eldhúsborð og 4 stóla, uppl. í síma 92- 8414 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vil kaupa pianó, má vera gamalt, uppl. í sima 35097 eftir kl. 4,30alladaga. Til sölu nvlegur og vel með farinn Peavey 210 vatta bassa- magnari ásamt boxi. Uppl. í sima 94- 3035. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. I Hljómtæki Til sölu sambyggð stereotæki, Crown SHC 3250, 1/2 árs gömul. Kosta ný 330 þús., seljast á 250 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 23992. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. <S Ljósmyndun I Til sölu er Konica TC með 55 mm linsu og Vivitar flassi. Uppl. í Casio umboðinu í dag og næstu daga. Sími 27510. Til sölu Pentax K1000 með 50 5 mm standard linsu einnig 135 mm pentax linsa og 35 mm Soligor linsa, töskur og filterar fylgja með linsunum, einnig nærlinsur (close up) 1, 2, 3. Tilboð leggist inn á augldeild DB merkt „Ljósmyndun”. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a, Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stutt-; um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). « Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Ljósmyndapappír. Við flytjum inn, milliliðalaust beint frá framleiðanda i V-Þýzkalandi, TURA pappir, plasthúðaðan. Áferðir: glans, matt, hálfmatt, silki. Gráða: normal, hart. Verð: 9x13, 100 bl„ 3.570, 13x18, 25 bl., 1.990, 18x24, 10 bl„ 1.690, 24x30, 10 bl„ 2.770, 30x40 kr. 4.470, 40x50 kr. 7.450. Eigum ávallt úrval af tækjum og efnum til Ijósmynda- gerðar. Veitum magnafslátt. Póstsend- um. AMATÖR, ljósmyndavörur Lauga- vegi 55, simi 12630. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Safnarinn Frimerkjasafnarar. Við tökum á móti áskrifendum að nýjum frímerkjum frá ýmsum löndum. Við viljum sérstaklega vekja athygli á frímerkjum frá Færeyjum, sem eru vin- sælasta söfnunarsviðið í dag utan ts- lands. Getum enn útvegað Færeyjar komplett frá 1975. Verð óstimpl. kr. 13.100.-, stimplað á útgáfudegi kr. 37.200. Europa merkin færeysu koma hér til viðbótar. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a Reykjavík, simi 21170. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og' erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Safnarar. FM-fréttir, 2. tölublað 3. árg. er komið út. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a Reykjavík, sími 21170. 1 Dýrahald i Hestar til sölu. Til sölu eru sjö tamdir hestar á aldrinum 5—7 vetra. Uppl. í síma 50486 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tígulegur 5 vetra hestur, prúður, hágeng- ur, alhliða gæðingsefni úr Dölum. Faðir frá Fleygum, móðir af Hofsstaðakyni, einnig tveir hestar af sama kyni. Uppl. i síma 92-2264 kl. 9-7 og 92-1173 eftir kl. 19. Til sölu Poodle hvolpur. Uppl. í síma 86597 eftir kl. 18. Hesthúspláss til sölu. Pláss fyrir 3 hesta á svæði Gusts í Kópa- vogi. Uppl. í sima 42058. Fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 50947 eftir kl. 4. (---------;----->, Til bygginga Mótatimbur. Óska eftir að kaupa 1200 m af 1x6. Uppl. í síma 99—1876. Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoð sf.) Dugguvogi 19, sími 31260. Til sölu úr 26 tonna bát 240 hestafla GM vél, stýrishús, radar og fleiri tæki. Uppl. í síma 94- 7189. 8 feta nýr plastbátur til sölu. Uppl. í síma 18717. Til sölu einbýlishús, næstum fullgert,120 ferm með bilskúr, á Eyrarbakka. Uppl. í síma 99-3157 eftir kl. 17. I Bílaleiga 8 Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Til sölu 3,6 hestafla , Chrysler utanborðsmótor, mjög litið notaður. Uppl. i síma 30585 til kl. 19 og 74886 eftir kl. 19. Hraðbátur yfir 20 fet óskast til kaups, helzt með dísilvél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—016 Til sölu nýuppgert og mjög vel með farið Velanos hjól. Nánari uppl. í síma 51629. Til sölu 3ja gíra Raleigh drengjahjól, 24". Uppl. isima 41728. Til sölu tvö telpnareiðhjól og einnig Chevrolet Nova árg. 74, ekinn 49 þús. km, beinskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Uppl. í síma 42855 eftir kl. 16. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp„ sími 75400, auglýs- ir: Til lgjgu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. 1 Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara,dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími '77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Til sölu Suzuki AC 50 78, þrumukraftur, þarf að dytta að út- liti. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 53210. Tökum að okkur að flytja og fjarlægja bíla. örugg þjónusta. Simi 81442. Gott telpnahjól fyrir 8—12 ára til sölu. Verð 30—35 þús. Uppl. ísíma 85239. Til sölu Yamaha SS 50 árg. 75. Uppl. í síma 92-6069. Kawasaki, 350 cup, árg. 75. til sölu. Þarfnast viðgerðar. Til sýnis og sölu að Lambastekk 7. Uppl. I síma 74320 eftir kl. 4. Honda SS 50 til sölu. Uppl. í síma 37965 eftir kl. 6. Til sölu Honda SS 50 og Suzuki AC 50. Uppl. i síma 73578 eftir kl. 7. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stigvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Pósb sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavik. Sími 10220. Ný og notuð reiðhjól, viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Hátúni 4 A, sími 14105. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Jílaþjópustan, Borgartúni 29, slmi 25125.' Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bilinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðúm. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bila, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. I síma 18398. Pantið tímanlega. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. í sima 85478 eftir kl. 7. Lada 1500 78. Til sölu Lada 1500 árg. 78, fallegur og góður bill, skoðaður 79. Uppl. I síma 76656. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Verðbréf Hágkvæm viðskipti. > Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. 1 Fasteignir 8 Breiðdalsvík. Nýtt einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 97-5690. Óska eftir að kaupa vél I Ford, 6 cyl„ 250 cu„ eða 8 cyl., 289 cu. Uppl. í síma 76795 eftir kl. 5. Vil kaupa bil sem kostar ca 3 milij. og borga 4 millj. fyrir með ca 1/2 millj. út og 1/2 millj. á 4 mánaða fresti. Helzt japanskan. Uppl. I síma 77018 og einnig má senda tilboð merkt „4 millj.” á afgreiðslu DB. VW 1300 árg. 74 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 20655 eftir kl. 18. Til sölu Citroen GS 1220 árg. 73, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 40929. Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 200 til 700 þús. Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52598 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.