Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1979. 31 Meðan smástund gafst frá mótinu í Cannes á dögunum settust þau niður í rúbertu-bridge með skiptingu Rixi Marcus, Englandi, Alexander Kolts- cheff, Danmörku, mótstjóri í keppn- inni í Cannes, Piere Forquet og Nino Masucci, Ítalíu, Jose Le Dentu, Frakk- landi, og Nadine Ansay, prinsessa í Lichtenstein. Tvö þau síðasttöldu sátu yfir, þegar þetta spil kom fyrir. Vestur + ÁD72 8 0 106 + ÁKD1094 Norðlir * 963 72 0 DG9542 * 83 Auítup A enginn KDG10543 0 Á83 + 752 SUPUR + KG10854 5? Á96 0 K7 + G6 Daninn var með spil suðurs og gaf. Allir á hættu. Sagnir gengu þannig — en frú Marcus, bezta bridgekona heims gegnum árin, var Masucci austur. með spil vesturs og Suður Vestur Norður Austur 1 S 1 G pass 2 S dobl 3 G pass 4 H pass 5 L pass 5 T pass pass pass Þegar síðasta sögn kom að Forquet í sæti norðurs spurði hann varlega. A ég að segja? — og sagði pass brosandi. Suður spilaði út laufi og ítalinn ungi fékk sex slagi. 500 til suðurs-norðurs. Sagnir þurfa ekki mikilla skýringa. Með grandinu ætlaði Marcus að ráða ferðinni í spilinu. Masucci vildi auð- vitað ekki spila þrjú grönd — sagði fjögur hjörtu — og taldi fimm lauf keðjusögn þar sem hjarta væri sam- þykkt sem tromp. Hann hefði auðvitað getað stokkið beint í 6 hjörtu — en sagði keðjusögn i tígli. Þá gafst frúin upp. Aðeins tígull út hnekkir sex hjörtum. Ég held að því geðjist vel að yður, herra Friðrik. Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglaji sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabífreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkyiliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nzbst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara -18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyöarvakt lækna i sima 1966. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. mai er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. liafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445; Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Á unglingameistaramóti Bremen- borgar í Vestur-Þýzkalandi 1978 kom þessi staða upp í skák Bemard Loth, sem hafði hvítt og átti leik, og Ralf Mulde. 20. Dxg3! — Rxg3 + 21. Kxh2 — Rxfl + 22. Kgl — Rg3 23. e4 og svartur gafst upp. . Apdtek ] Þetta er þægilegt hjónaband fyrir Lalla. Það er þægilegt að hafa einhvern sem þvær fötin manns og býr til dásamlegan mat... Heimsóknartími j Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l5.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 o^ 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrá kl. 14—23. Söfnin ___________ V-------------------------- _ -J. Borgarbókasafn Reykjavíkur: • . ' 'v Aðalsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi 12308. Mániid. til föstud. kl. 9—22, T&ugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. , Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, sími 27640. Mánud. föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.. Mánud. föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða ogsjóndap"- Farandsbókasöf” fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður .við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin ið sérstök ^tækifæri. /ÁSGRÍMSSAFN ’ BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. ! 10—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. maí. Vatnsberinn (21. jan—19. fab.): Hæfni þin við að losna úr erfiðri aðstöðu i dag. mun afla þér mikils 41its og aðdáunar. Þú færð bréf sem mun leysa allan þinn vanda. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Óvenjuleg ósk frá vini þinum mun koma þér i opna skjöldu og eyða miklu af ,tima þínum í dag. Dagurinn er tilvalinn til að sinna fjármálum og gera ráðstafanir fyrir framtiðina. Hrúturinn (21. marz—20. april): Láttu ekki blekkjast af fögrum loforðum. Láttu stjórnast af heilbrigðri skyn- semi. Vinur þinn bregst ekki eins vel við bón þinni og þú býst við. Nautiö (21. aprfl—21. mai): Þér finnst erfitt að einbeita þér að ákveðnum verkefnum í dag. Reyndu að koma auga á björtu hliðarnar i lifinu og leitaðu skemmtunbr. Gættu þess að ofþreyta þig ekki. Tviburamir (22. maí—21. júni): Gættu þess að vera réttu megin i ávísanaheftinu í dag og taktu engar tvísýnar ákvarðanir í peningamálum. Það borgar sig að leggja talsvert á sig til að halda heimilisfriðinn. Krabbinn (22. júni—23. júli): Ailar líkur eru á að þú takir stórt stökk fram á við í starfi þínu, eða í einhverju fristundagamni. Vertu viðbúin(n) hvers konar breyt- ingum. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Það mun bregða óvænt út af venjunni í dag og það mun gleðja þig ákaflega. Ættingi skapar leiðindi heima fyrir, en með háttvisi má koma lagi á ástandið. Meyjan (24. égúst—23. sept): Forðastu að lenda í illdeil- um i dag, sérstaklega þó út af einhverju sem viðvíkur fjölskyldu þinni. Þér berast mikilsverðar fréttir, sem jafnframt veita þér mikla ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er rétti timinn til að gera nýja samninga. Gleymdu ekki að taka með I reikninginn að aðrir hafa sinar óskir, sem taka þarf tillit til. Sporftdrekinn (24.okt.—22. nóv.): Það verður leyst úr gömlum vanda í dag, en æskilegt væri að þú létir í Ijós tilfinningar þínar. Hjá sumum í þessu merki er þessi vandi eitthvað viðvlkjandi ástamálunum. ' Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert eirðarlaus og ér það vegna umræðna við fjölskylduna I sambandi við einhverjar breytingar á högum ykkar. Þú hefur að öllum líkindum þitt fram, en þó ekki án baráttu. Stoingeitin (21. des.—20. jon.): Gættu þfn á kunningja þínum sem er að reyna að véra fyndinn á þinn kostnað. Leitaðu eftir félagsskap við skemmtilegt fólk, þá verður þú hamingjusöm(samur). | Afmælisbarn dagsins: Þetta verður hamingjurfkt ár. Allt gengur vel f peningamálunum, en þó ættir þú a,ð fara Ivarlega í þeim efnum á miðju árinu. Talsvert verður um ferðalög og þar innifalin ein löng og viðburðarík ferð. Einhver ókunnugur kemur inn í Hf þitt. KjarvaLsstaðir viö Miklalún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga.og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið^daglega frá kl. 9—I8ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur. og Seltjamarnes. simi 18230. Hafnarfjörður.simi 51.; ú- \kure\n\imi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 2S52Q, Seltjarnames, sími 15766. ■Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seitjarnarnes, síÍtST, 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima#! ^ 1088og 1533. Hafnarfjöröur.simi 53445. ^ Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvn Keflavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjdld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geiustekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld IKvenfálags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.