Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. 15 Garðar Slgurgeirsson fékk þá bræður Halla og Ladda til að sýna nýju herraklipping- una f ár og vöktu þeir að vonum mikla athygli gesta. Siðan sýndu keppendurnir diskólinu í hárgreiðslu en hún er unnin þannig að hárið er látið vera blautt og greitt þannig beint í greiðslu.” — Hvernig heppnaðist sýningin? ,,Með eindæmum vel, Færri komust að en vildu og ég held að þessi sýning hafi verið bezt heppnuð af öllum okkar sýningum,” sagði Arnfríður. — Hvað með endurtekningu? „Síminn hefur ekki stoppað hjá mcr. Fólk hefur verið að spyrja hvort sýningin verði ekki endurtekin. Það væri mér ekki á móti skapi. Ég hef ekki rætt um það ennþá, en það getur sem sagt vel komið til greina,” sagði Arnfríður ísaksdóttir að lokum. -EI.A Brósi er hér með allan hugann við þessa siðhærðu dömu, sem beið eftir þvi að verða greidd með flnustu samkvæmisgreiðslu. Rannveig Guðlaugsdóttir vakti mikla athygli. Hún greiddi þessari ungu stúlku brúðargreiðslu. DB-myndir: Hörður. Þessi unga stúlka gekk um og kynnti hárgreiðslustofuna Permu. Voru nokkrar stúlkur i því hlutverki og var það meira i grini en alvöru. Stúlkan heitir Helga Ólafsdóttir. TTÍ«Imi m UtlDUl rrlfrrrrrl \fer2luQCtrbankim í Umferðarmiöstööinni 12. október breyttist hin almenna afgreiðsla Verzlunarbankans í Umferðarmiðstöðinni í úti- bú með öU innlend bankaviðskipti og sjálfstæða reikninga. Verið velkomin til viðskipta við útibú okkar mið- svæðis í alfaraleið þar sem bflastæði eru þó ætíð til staðar. Karl G. Jónsson útibússtjóri. ÚTIBÚIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.