Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. G Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Evrópumeistaramir féllu fyrir strákaliði Man. City Rúmlega 45 þúsund áhorfendur á Maine Road i Manchester risu á fætur i leikslok á laugardag, dómari og linu- verðir stilltu sér upp á hliðarlinu, og klöppuðu leikmönnum Man. City og Nottingham Forest lof í lófa, þegar þeir yfirgáfu leikvanginn. Ungu strákarnir hans Malcolm Allison höfðu sigrað Evrópumeistara Forest í stór-skemmti- legum leik, sem lengi verður til umræðu á pöbbunum i Manchester. Það var gifurleg spenna í siðari hálfleik eftir að bezti maðurinn á vellinum, Kazmirez Deyna, fyrrum fyrirliði pólska landsliðsins hafðí skorað fyrir City á 46. mín. Sóknariotumar gengu markanna á milli — og einkum varð Peter Shilton, markvörður Foresl, að taka á honum stóra sinum til að koma i veg fyrir fleiri mörk City. Það gerði hann með glæsibrag — en Joe Corrigan, markvörður City, stóð honum ekki að baki. Varði glæsilega allan leikinn. Eftir leikinn geta þó leikmenn Forest nagað sig í handarbökin að ná ekki að minnsta kosti jafntefli i leiknum. í fyrri hálfleiknum fengu þeir Gary Birtles og Trevor Francis upplögð tækifæri til að skora. Mistókst báðum og eftir þvi, sem leið á leikinn varð Manchester- liðið betra og betra. Drifið áfram af stórleik Deyna, sem annan leikinn í röð skorar sigurmark City. Á síðustu minútu leiksins gegn Middlesbrough fyrr í vikunni. Leikurinn var stór- skemmtilegur og ungu strákarnir hjá City góðir með hinn 17 ára Caton fremstan i flokki. Hann var miðvörður með Fuicher. „Gömlu mennirnir” Deyna og Corrigan frábærir og það var ek"ki að sjá að City saknaði Steve Daley, Stepanovic og Booth, sem eru meiddir, og Shinton, sem var settur úr liðinu. Forest var hins vegar með alla sína beztu menn nema Martin O’Neil. Náði sér ekki á strik vegna ákafa Man- chester-leikmannanna en Francis var þó óheppinn á síðustu mínútunni. Átti stangarskot. Liðin voru þannig skipuð. Man. City. — Corrigan, Ranson, Caton, Futcher, Viljoen, Power, fyrir- liði, Reed, Bennett, MacKenzie, Robinson, Deyna. Forest. — Shilton, Anderson, Burns, Lloyd, Gray, McGovern, Mills, Robertson, Francis, Birtles, Woodcock. Man. City hefur nú hlotið 9 stig i siðustu fimm leikjunum eftir mjög sæma byrjun. United í efsta sætið Við tapið féll Nottingham Forest úr cfsta sætinu en Man. Utd. komst á toppinn á ný. Bæði lið hafa 15 stig. United var heppið að ná stigi í Bristol gegn City og hefur enn ekki tapað leik þar frá þvi Bristol-liðið komst í 1. deild fyrir fjórum árum. En það hékk þó á bláþræði nú — einhver verndarvættur yfir marki Man. Utd. að sögn frétta- manns BBC. Leikmenn Bristol City áttu skot í þverslá og stangir. Lou Macari náði forustu fyrir Man. Utd. á 21. mín. — fimmta mark hans á leik- timabilinu — og Mickey Thomas var mikill klaufi að koma United ekki i 2— 0 árður en David Rodgers jafnaði á 38. min. Fyrsta mark hans á leiktímabil- inu. En við skulum líta á úrslitin áður en lengra er haldið. 1 l l.deild Aston Villa — WBA 0—0 Bolton — Arsenal 0—0 Brighton L— Leeds 0—0 Bristol City — Man. Utd. 1 — 1 Everton — C. Palace 3—1 Ipswich — Liverpool 1—2 Man. City — Nottm. Forest 1—0 Southampton — Coventry 2—3 Stoke — Middlesbrough 0—0 Tottenham — Derby 1—0 Wolves — Norwich 1—0 Það er vist ár og dagur síðan svo fá mörk hafa verið skoruð i 1. deild. 2. deild Burnley —Cardiff 0—2 Charlton — Cambridge 1 — 1 Chelsea — Bristol Rov. 1—0 Leicester — West Ham 1—2 Luton — Sunderland 2—0 Newcastle — Shrewsbury 1—0 Notts Co. — Oldham 1 — 1 Orient — Watford 1—0 QPR — Preston 1 — 1 Swansea— Fulham 4—1 Wrexham — Birmingham 1—0 3. deild Barnsley — Gillingham 2—0 Blackburn — Plymouth 1—0 Blackpool — Brentford 5—4 Exeter — Chester 1—0 Grimsby — Chesterfield 1 — 1 Hull — Carlisle 2—0 Mansfield — Bury 1—0 Oxford — Millwall 1—2 Rctherham — Sheff. Wed. 1—2 Sheff. Utd. — Reading 2—0 Southend — Colchester 0—1. Wimbledon — Swindon 2—0 4. deild Aldershot — Northampton 2—0 Bradford — Stockport 6—1 Darlington — Halifax 1 — 1 Doncaster — Wigan 3—1 Hartlepool — Port Vale 2—1 Hereford — Crewe 2—0 Huddersfield — Portsmouth 1—3 Lincoln —Scunthorpe 4—0 Newport —Tranmere 2—0 Rochdale — Peterbro 0—0 Walsall — Torquay 1—1 York — Borunemotuh 1 — 1 Deyna — stórleikur með Man. City. Sjálfsmark ársins Úlfarnir skutust upp i 3ja sætið með öruggum sigri á Norwich i lélegum leik í Wolverhampton, sem við sjáum í sjónvarpinu á laugardag. Eina mark leiksins var skorað á 10. min. Dave Thomas tók hornspyrnu. Gaf vel fyrir markið. Andy Gray skallaði en Kevin Keelan varði. Sló knöttinn frá en beint fyrir fætur Willie Carr, sem sendi hann í markið yfir varnarmennina. Úlfarnir voru mun betri — fengu vitaspyrnu, sem Peter Daniel tókst ekki að skora úr þótt hún væri tvítekin. Þá bjargaði Martin Peters á marklínu Norwich spyrnu frá Emlyn Hughes. Áhorfendur voru 28.060. Framlína Norwich, án Kevin Reeves, var slök i lciknum. Enski landsliðseinvaldurinn, Ron Greenwood, var meðal áhorfenda á ÞRIGGJA STIGA FORUSTA CELTIC Skotlandsmeistarar Celtic juku enn forustu sína í úrvalsdeildinni á laugar- dag. Sigruðu þá nýliða Dundee auðveldlega á Parkhead 3—0. Mudo McLcod skoraði fyrsta mark leiksins rétt fyrir hálfleik — en i byrjun síðari hálfleiks var Stuart McLaren hjá Dundee rekinn af velli. Eftirleikurinn var þá auðveldur hjá Celtic. Tom McAdam skoraði tvívegis. Lið Rangers á enn i hinu mesta basli. Tvö mörk Derek Johnstone björguðu þóstigi gegn Morton. Úrslit. Aberdeen-Kilmarnock 3—1 Celtic-Dundee 3—0 Dundee Utd.-Hibernian 2—0 Rangers-Morton 2—2 St. Mirren-Partick 1—2 Staðan er nú þannig: Celtic 9 6 3 0 23—9 15 Morton 9 5 2 2 23—15 12 Aberdeen 9 5 1 3 21 — 11 II Partick 9 4 3 2 11—9 1 1 Kilmarnock 9 4 2 3 11 — 15 10 Rangers 9 3 3 3 15—13 9 Dundee Utd. 9 3 2 4 13—14 8 St. Mirren 9 2 2 5 13—21 6 Dundee 9 2 1 6 13—26 5 Hibernian 9 1 1 7 9—19 3 Erum íluttir með allt okkar hafurtask! deildáEnglandi Portman Road og það virtist skapa nokkra taugaspennu meðal leikmanna Ipswich og Liverpool framan af. Ipswich þó heldur meira í sókn en liðið missti þráðinn, þegar miðherjinn kunni, Alan Hunter, skoraði sjálfs- mark ársins á 18. min. Hann var með knöttinn 30 metra frá marki, aðþrengdur af David Johnson. í stað þess að spyrna út af þrumaði hann á eigið mark og knötturinn sigldi yfir markvörðinn. Þetta heppnismark kom Liverpool á bragðið — en lánið lék þó ekki beint við sóknarmennina, sem áttu spyrnur i tréverk Ipswich-marksins. Johnson skoraði hjá sínum fyrri félögum á 47. mín. og öruggur sigur Liverpool virtist i höfn. Svo var þó ekki. Paul Mariner skoraði fyrir Ipswich á 70. min. og spenna var loka- kaflann. Ekki tókst Ipswich að jafna og mjög á óvart er liðið nú i neðsta sætinu i 1. deild. Dýrlingarnir í Southampton höfðu möguleika á að komast i efsta sæti 1. deildar í fyrsta skipti í sögu félagsins á laugardag — en nýttu þann möguleika ekki. Töpuðu meira að segja á heima- velli fyrir Coventry, sem þar með vann sinn fyrsta sigur á útivelli frá þvi i febrúar. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik en á 46. mín. skoraði Boyer fyrsta mark leiksins — 12 mark hans á leiktimabilinu fyrir Southampton. Ian Wallace svaraði með tveimur mörkum Coventry og lék snilldarlega. Holmes jafnaði en á 83. mín. skoraði Ray Gooding sigurmark Coventry. Afturtap hjá Palace Crystal Palace tapaði öðru sinni i vikunni — nú i Liverpool gegn Everton. Þó náði Lundúnaliðið forustu með marki Flanagan á 13. min. eftir fyrirgjöf litla svertingjans Hillaire. Brian Kidd tókst að jafna fyrir Everton á 35. mín. og i síðari hálfleikn- um skoruðu Bob Latchford og Andy King fyrir Everton. Skozki landsliðs- maðurinn Asa Hartford hjá Everton meiddist og var borinn af velli. Aston Villa sótti mjög gegn ná- grönnum sinum frá West Bromwich en tókst ekki að knýja fram sigur. Tony Godden átti stórleik i marki WBA — varði tvívegis snilldarlega frá Denis Mortimer og einnig tvívegis frá Geddis, nýja leikmani Villa frá Ipswich. Gary Armstrong skoraði eina markiö í leikn- um á White Hart Lane og Tottenham nældi sér þar aftur i vikunni í tvö stig. Þá voru jafntefli i Bolton, Brighton og Stoke án marka. í 2. deild heldur Newcastle forustunni. Sigraði nýliða Shrewsbury með marki Alan Shoulder. Luton er i öðru sæti og David Moss skoraði bæði mörkin gegn Sunderland. West Ham vann óvæntan sigur i Leicester með mörkum Alvin Martin og David Cross. Þá má geta þess að Lancashire-liðið kunna, Burnley, lék á laugardag sinn 19. leik án sigurs. i 3. deild er Shef. Utd. efst með 19 stig. Millwall og Colchester hafa 17 stig. í 4. deild er Porstmouth efst með 22 stig og Huddersfield og Bradford hafa 21 stig. Þrjú gömul lið úr I. deild, sem þar berjast. -hsím. Staðan i efstu deildunum er nú þannig: Man. Utd. 1. deild 11 6 3 2 17—8 15 Nottm. For. 11 6 3 2 18—10 15 Wolves 10 6 2 2 17—11 14 Southampton 11 5 3 3 21—14 13 C. Palace 11 4 5 2 17—12 13 Liverpool 10 4 4 2 17—8 12 Norwich 11 5 2 4 19—14 12 Man. City 11 5 2 4 11—13 12 Arsenal 11 3 5 3 13—10 11 Middlesbro 11 4 3 4 11—9 11 Bristol City 11 3 5 3 10—12 11 Coventry 11 5 1 5 17—21 11 Tottenham 11 4 3 4 15—22 11 Leeds 10 2 6 2 11—10 10 Everton 10 3 3 4 14—16 9 A. Villa 10 2 5 3 7—10 9 WBA 11 2 5 4 12—15 9 Stoke 11 2 4 5 13—19 8 Derby 11 3 2 6 8—14 8 Bolton 11 1 6 4 8—16 8 Brighton 10 2 3 5 11—16 7 Ipswich 11 3 1 7 11—18 7 2. deild Newcastle 11 6 4 1 16- -9 16 Luton 11 6 3 2 22- -10 15 Wrexham 11 7 1 3 14- -11 15 QPR 11 6 2 3 17- -9 14 Nolts. Co. 11 5 4 2 16- -9 14 Leicester 11 5 3 3 21- -16 13 Chelsea 10 6 1 3 11- -8 13 Cardiff 11 5 3 3 11- -12 13 Swansea 11 5 3 3 18- -12 12 Preston 11 3 6 2 13- -10 12 Birmingham 11 4 4 3 12- -12 12 Oldham 11 3 5 3 14- -12 11 Sunderland 11 4 3 4 12- -11 11 West Ham 10 4 2 4 9- -11 10 Cambridge 11 2 5 4 12- -13 9 Watford 11 2 4 5 9- -13 8 Orient 11 2 4 5 10- -15 8 Fulham 11 3 2 6 14- -22 8 Charlton 11 I 5 5 11- -19 7 Bristol Rov. 11 2 3 6 14- -22 7 Shrewsbury 11 2 2 7 11- -18 6 Burnley 11 0 5 6 11- -19 5 Víkingar Knapps unnu Víkingarnir hans Tony Knapp i Stafangri i Noregi tryggðu sér örugg- lega norska meistaratitilinn i knatt- spyrnu í gær, þegar þeir unnu Rosen- borg 3—0 í Stafangri. Urðu tveimur stigum á undan Moss, sem aðeins náði jafntefli heima við Bodö Glimt, 2—2. Úrslit i öðrum leikjum urðu þessi. Brann—Hamkam 1—2 Lilleström—Start 2—0 Mjöndalen—Bryne 2—4 Valerengen—Skeid 2—3 Lokastaðan í Noregi varð því þessi. Viking 22 13 6 3 31 — 16 32 Moss 22 12 6 4 41—25 30 Start 22 12 3 7 36—21 27 Bryne 22 11 3 8 37—28 25 Lilleström 22 7 9 6 25—23 23 Rosenborg 22 9 4 9 31—29 22 Bodö Glimt 22 8 4 10 19—26 21 Valerengen 22 8 4 10 33—41 20 Skeid 22 7 5 10 24—27 19 Hamkam 22 7 4 11 29—33 18 Mjöndalen 22 6 5 11 27—43 17 Brann 22 3 4 15 18—40 10 f - 'mám • Varmi Bilasprautun AuÓbrekku53.Sími 44250. Box180. Kópavogi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.