Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. 29 Kaupiim fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Til bygginga d Til sölu gott notað mótatimbur, 1500 m 1 x 6, 200 m 1 x4og400 m 2x4, Uppl. 1 síma 76018 eftirkl. 18. Tökum að okkur hreinsun á mótatimbri. Uppl. ísíma 38160, innan hússimi 15, milli kl. 13 og 17 virka daga. Dýrahald D Kettlingar fást gefins. Sími 43876. Vill ekki einhver hvolp undan úrvals íslenzkri tík? Uppl. 1 síma 95-1337. Verziunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum •allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason, Njálsgata 86,sími 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljum bcnda á að fiskafóðrið okkar cr ekki bara ódýrt heldur lika mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið, Hverfis götu 43. I í Fyrir veiðimenn Kennsla í fluguveiðiköstum er i Laugardalshöllinni alla sunnudaga kl. 10.20 til 12 fyrir hádegi. SVFR, SVFH, KKR. Bátar D Zodiac Mark III til sölu. Báturinn er nýyfirfarinn hjá Gúmmí- bátaþjónustunni. Uppl. í síma 77894 milli kl. 7 og 8. Nýr bátur. Frambyggður fiskibátur, 2,12 tonn, úr trefjaplasti til sölu. Báturinn er nýr frá verksmiðju — vélarlaus verð 2,5 millj. Lengd 612, breidd 203, dýpt 90. Uppl. á skrifstofutímum I síma 81410 og 81199 á kvöldin í sima 37930. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marincer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. « Hjól D Honda til sölu, 72 cubika SS, góður kraftur. Uppl. í síma 81545 frá kl. 3-10. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 78, einnig handtalstöð, LAFAYETTE 3ja rása. Uppl. I síma 37472 millikl. 18og21. Til sölu gult Yamaha MR 50 árg. 77, borað út I aðra og planað. Uppl.isíma 28625. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 75, lítur vel út. Uppl. í síma 83017 í dag og næstu daga. 3ja gira Hercules drengjahjól, 26”, til sölu. Hjólið er mjög vel með farið, með öllu. Óskað er eftir tilboði. Uppl. I slma 30205 eftir kl. 5. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn. Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki. Nava, notuð bifhjól. Kar| H. Cooper, verzlun, Höfða túni 2, sirai 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan. Höfðatúni 2, simi 21078. Til sölu Suzuki 550 árg. 75 þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 94- 7680 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. 78. Uppl. í sima 74928 eftirkl.6. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi I, simar 83484 og 83499. Athugið okkar verö: Stýri 14.335—15.505, Cross hjálmur 16.830, lokaður hjálmur 17.650, böggla- beri 28.825, hanzkar 10.710, kertalyklar 895. skrúfjsett 1.265, stjörnulsett 2.850, toppasetta 2.500, kubbadekk 450 x 18, pakkningar fyrir Z-650 1.000, pakkn- ingasett SS 50, XL-350. Póstsendum. Vélhjólaverzlun H. Ólafssonar Þing- holtsstræti 6, sími 16900. I Byssur D Riffill. fyrir skotastærð yfir cal. 243 óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—372 1 Fasteignir D Iðnaðarmaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús, fokhelt, eða hús I gamla bænum, sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent i BOX 5208 Rvík. Bílaþjónusta Bilasprautun og -réttingar. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Simar^9099 og 20988. Greiðsluskilmál- Er billinn i lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshráuni 12, sími 50122. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandl Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Önnumst allar almennar boddiviðgerðir. Fljót og góð þjónusta, gerum föst verð- tilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24, simi 71430. 1 Bílaleiga D Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12. simi 855Ö4. Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila. Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sinia 37226. Bilaleigan h/f, Smiðjuvcgi 36, Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Til sölu Volvo Volvo 144 árg. 71. Uppl. í sima^I2394.' Cortina 1600 árg. ’68, sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 92-3786. Willys. Til sölu Willys sem fagmaður er að setja í 8 cyl. vél. Jeppinn er með nýlegum blaéjum frá Agli, nýleg breið dekk, nýlega sprautaður, verður I 1. flokks standi. Verð aðeins 1350 þús., stað- greiðsla, sem er ca hálfvirði. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—359 Góður bfll, iitil útborgun. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’68, V8 307, beinskiptur, nýupptekin vél, skoðaður 79, útvarp. Verð 1600 þús., útborgun aðeins 400 þús. síðan 150 þús. á mán. vaxtalaust. Uppl. gefur Bilasalan Bilakaup, sími 86010. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: Bílasala, bilaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station. árg. 77, Dodge Weafion árg. ’53 I topp- lagi, Dodge Dart árg. 75, Ford Fiesta árg. 78, Ford Mustang árg. 74, eins og nýr. Ford pickup árg. 71. Taunus 17 M árg. ’69, góður bíll, Chevrolet Monte Carlo árg. 74, Chevrolet Nova árg. 73. Chevrolet Vega árg. 72, Fíat 128 árg. 74, skipti. Fíat 128 station árg. 75. Austin Mini árg. 73, Moskvitch árg. 74, Toyota Dyna 1900 dísil árg. 74, 3ja tonna pallbíll, M. Benz 608 árg. 77 sendiferðabíll, M. Benz 608 árg. ’67 með kassa, Bedford árg. 73 með kassa, Lada Sport árg. 78, Wagoneer árg. 74, 8 cyl., Bronco árg. 72 8 cyl. og margir fleiri jeppabílar. Okkur vantar allar tegundir bifreiða á skrá. Bila- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 24860. Til sölu nýr Daihatsu Charnunt árg.79.,Uppl. I síma 92-3237 eftirkl.8. Til sölu Cortína árg. ’68, skoðuð og I góðu lagi. Uppl. I síma 15010 milli kl. 6 og 8. Simca 1000 árg. ’63 til sölu, ódýr, vel gangfær, varahlutir fylgja. Sími 44037 á kvöldin eftir kl. 6. Tii sölu Hillman Hunter árg. 70, I góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 75906 eftir kl. 7. GMC pickup, yfirbyggður, árg. 74, til sölu, einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 76370 eftir kl. 6. Til sölu compl. vökvastýrí úr Dodge árg. 73. Uppl. I síma 43389 eftir kl. 5. Vauxhall Viva árg. ’71 Gírkassi óskast í Vauxhall Viva árg. 71. Uppl. I síma 428431 dag og næstu daga. Einn sparneytínn. Til sölu Lancer árg. 75, mjög góður, litið ekinn, eyðir 8 1 á 100 km I borgar- umferð. Uppl. I síma 81648. Peugeot 504 disil. Til sölu Peugeot 540 dísil árg. 73. Uppl. I síma 42859. Honda Civic árg. ’77, sjálfskiptur, blár að lit, ekinn rúml. 50 þús. km, til sölu. Uppl. I sima 27468. Nýlökkun auglýsir: Tökum að okkur blettanir, almálningar, skrautmálun og minniháttar réttingar. Fljót og góð þjónusta. Nýlökkun. Smiðjuvegi 38, simi 77444. Hver vill ekki!!! eignast fallegan og góðan VW árg. 73. Litur blásanseraður. Uppl. í síma 28079 (íbúð 261). Scout. Hver á ryðgað eða beyglað Scout boddí til sölu. Uppl. I síma 37700. Til sölu Trabant árg. 77 keyrður 33þús. km. skoðaður 79. Bíll I toppstandi. Uppl. I síma 32521. Tilsölu Willys árg. ’42—’46 til niðurrifs. Verð kr. 100.000. Uppl. í síma 41813 eftir kl. 7. V4Saab mótor. Af sérstökum ástæðum er til sölu V4 Saab mótor. Uppl. I stma 18356 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Rússajeppi árg. 1959. Er með Volvovél. Uppl. i ‘síma 92-3843 milli kl. 6 og 8. Óska eftír að kaupa 13” felgur undir Ford Escort, helzt létt- málmsfelgur, 5 1/2” breiðar. Uppl. I sima 40495. Lada sport árg. ’78, ekin 20 þús. km í góðu standi, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 26869 eftir kl. 7. 1 milljón kr. staðgreiðsluafsláttur. Buick árg. 1974 til sölu, sjálfskiptur, I mjög góðu standi. Verð 3 1/2 millj., staðgreiðsluverð 2 1/2 millj. Uppl. I síma 26869 eftir kl. 7. Morrís Marína 1800 árg. 74 til sölu. Sími 30761 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Toyota Mark II árg. 77, I mjög góðu lagi. Uppl. í síma 83601. Toyota Crown. Til sölu Toyota Crown árg. ’67, verð 800 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. I stma 28693 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Maveríck árg. 70, góður bíll, einnig Citroen GS árg. 72. Uppl. I síma 25470 og 71450.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.