Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. G«rt er ráð fyrir skýjuðu á mestöUu landinu í dag. Vexendi austanátt þegar fram dregur á kvöldið. Þykknar upp f nótt og fer sennilega að rigna á v Suður- og Vesturtandi. Veður kl. 6 ( morgun: Reykjavlc austan 2, skýjað og 0 stíg, Gufuskálar sunnan 3, skýjað og 4 stíg, Galtarviti austan 1, súld og 2 stíg, Akureyri suö- suövestan 1, skýjað og —1 stíg, Raufarhöfn sunnan 1, léttskýjaö og — 2 stíg, Dalatangi norðan 2, láttskýjað og 1 stíg, Höfn í Homafirði norðan 2, láttskýjað og —3 stíg og Stórhöfðl í Vestmannaeyjum norðnoröaustan 2, hátfskýjað og 2 stíg. Þórshöfn I Fasreyjum skýjað og 6 stíg, Kaupmannahöfn skýjað og 8 stíg, Osló skýjað og 7 stíg, Stokk- hólmur skýjað og 10 stíg, London þokublettir og 19 stíg, Hamborg rign- kig og 10 stíg, Parfs skýjað og 12 stíg, Madrid skýjað og 11 stíg, MaMorka láttskýjað og 19 stíg, Ussabon látt- skýjað og 13 stíg og New York látt- Séra Þorstelnn Lúther Jónsson, fyrr-' vcrandi sóknarprestur i Vestmanna-’ eyjum, er látinn. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson söðlasmiður og María Guðlaugsdóttir. Séra Þorsteinn lauk embættisprófi 9. júní 1934, 1. júlí það sama ár var hann settur prestur í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Árið 1961 var hann settur prestur í Vest- mannaeyjum. Séra Þorsteinn kvæntist 10. ágúst 1934 eftirlifandi konu sinni Júlíu Matthíasdóttur úr Vestmanna- eyjum. Þau eignuðust engin börn, en tóku tvö fósturbörn. Séra Þorsteinn verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, mánudaginn 15. okt., kl. 1.30. Hrönn Ármannsdóttir, Hlíðargötu 22 Neskaupstað, lézt föstudaginn 12. okt. Jóhann S. Guðmundsson, Sléttahrauni 28 Hafnarfirði, veröur jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, þriðju- daginn 16. okt. kl. 2. Sigurður I. Guðmundsson, Birkimel 10A, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 16. okt. kl. 3. Áslaug Kristinsdóttir, Eskihlíð 7 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag mánudag 15. okt. kl.3. Brímrún Rögnvaldsdóttir lézt i Borgar- spítalanum fimmtudaginn 11. okt. Stjórnmálafundir Framsöknarfélag Raykjavfkur Almennur stjömmólafundur Framsóknarfélag Rcykjavíkur cfnir til almcnns stjóm- málafundar I átthagasal Hótcl Sögu mánudaginn 15. október kl. 20.30. ólafur Jóhannesson racðir stjóm- málaviðhorfin. Fundarstjóri verður Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Alþýðubandalagið Akranesi. Fólagsfundur verður haldinn í Rein mánudagskvöldið 15. okt. kl. 20:30. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðstefnu. Stjóm- málaviðhorfin rædd. Illlllllllllllllllllll Ökukennsla — xfingatimar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna ^tíma. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra' skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H„ Eiðsson, sími 71501. Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráðstefnu um málefni fjölskyldunnar i nútíma þjóðfélagi. Ráðstefnan verður haldin á Akra- nesi og hefst kl. 20 föstudaginn 2. nóvember og lýkur kl. 17.30 laugardaginn 3. nóvember. Þátttaka til kynnist skrifstofu S.U.F. Akranesi sem allra fyrst. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar. Kristniboðsfólag karla Reykjavfk Fundur verður I Betaniu Laufásvegi 13 mánudags- kvöld 15. októbcr kl. 20:30. Gfsli Arnkelsson sér um fundarefni, m.a. lesið úr nýjum bréfum frá íslenzku kristniboðunum. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarfólag Keflavfkurkirkju heldur félagsfund I Kirkjulundi mánudaginn 15. okt. klukkan 8:30. Kvenfólagið Sehjöm: Fyrsti fundur vetrarins verður 16. október I Félags- heimilinu kl. 20:30. Stjómin. Aðaifuradir tymmmmmmmmmmmmmmmmmmm. Alþýðubandalag Míðneshrepps (Sandgerði) Aðalfundur félagsins verður haldinn i kvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðalfundur Vorboðans verður haldinn mánudaginn 15. okt. i Sjálfstæðishús inu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Margrét Einarsdóttir form. Landssambands sjálf stæðiskvenna og Elin Pálmadóttir blaðamaður mæta á fundinn. Vorboöakonur. mætið vel ogstundvislega. Kvenfélag Bæjarleiða heldur aðalfund þriðjudaginn 16. október kl. 20.30 að Síðumúla 11. Venjulegaöalfundarstörf. t Tllkynningar Vetrarstarf Sóknar hafið Vetrarstarf Starfsmannafélagsins Sóknar er nú hafið. Liður i undirbúningi þess var m.a. að gerðar voru ýmsar breytingar og endurbætur á félagsheimili Sóknar að Frcyjugötu 27, Reykjavík. Það hefur verið málað. Ijós hafa verið lagfærð og aukin og loks er búið að kaupa hljóðfæri í félagsheimilið. Ákveðið hefur verið að hafa ..opið hús” tvisvar i mánuði í vetur, fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar. I fyrra var opið hus einu sinni i mánuði en ástæða þótti til aðauka þessa starfsemi. Ætlunin er að i opnu húsi skiptist starfsfólk vinnustaða innan Sóknarsvæðisins á að segja fréttir af sinum vinnustað i stuttu máli. Skýrt verði frá þvi scm efst er á baugi hjá félaginu og siðan stytti fólk sér stundir með söng. spjalli og sameiginlcgri kaffidrykkju.Þá hefur einnig komið til tals að bjóða hópum úr öðrum verka lýðsfélögum að koma i þessu opnu hús i annað hvert sinn. svo lengi sem húsrúm leyfir. Næsta opna hús veröur 18. októbcr nk. Hcfur verið leitað til starfsfólks Landakotsspitala um efni það kvöld. auk þess sem ætlunin er að bjóða hafnarverka mönnum að koma og heimsækja Sóknarfólk og njóta kvöldsins með þvi. Seint i þessum mánuði hefst valgrcinanámskeið fyrir Sóknarfolk. í samvinnu Sóknar og Námsflokka Reykjavíkur. SJ(k valgreinanámskeið eru einnig þegar hatin i Hafnarfirði, á vegurfi Verkakvcnnafélagsins Framtiðarinnar. Trósmiðafélag Reykja- víkur mótmælir Eftirfarandi samþykkt var gcrð á félagsfundi Tré- smiðafélags Reykjavikur. miövikudaginn 3. október sl.: „Félagsfundur i Trésmiöafélagi Reykjavikur, iiald inn miðvikudaginn 3. októher 1979. mótmælir liarð lega þeirri öldu verðhækkana. sem duniö hefur yfir að undanförnu. og hafa þessar vcrðhækkanir magnað svo verðbólguna að leiddar eru likur að þvi að nýtt verðbólgumet sé framundan. Einnig mótmælir fundurinn sérstaklega þeirri hækkun neyzluskatta. sem átti sér stað i haust. Þá bendir fundurinn á. aö ekki vcrði unað lengur við þá kaupmáttarskerðingu. sem átl hefur sér stað að undanförnu. og skorar fundurinn á verkalýðshreyfing una að hún nú á haustmánuöum setji fram skclcggar kröfur til kjarabóta i komandi samningum. er tryggi verulega bættan kaupmátt, og að þannig verði frá þeim samningumgengið, að liklegt sé að við þá verðið staðið. en ekki, eins og nú hcfur gerzt og raunar oft áður. að verkalýðshreyfingin sé i stöðugri varnarbar áttu stóran hluta af samnignstimanum. scm siðan veldur því að traust fólks á kjarasamningum er að engu orðið." Lögræði — Lögaldur til áfengiskaupa Þar eð þess misskilnings virðist gæta hjá ýmsum að áfengiskaupaaldur og lögræðisaldur hljóti að fara saman vekur Áfengisvarnaráðathygli á eftirfarandi: 1 Noregi verða menn lögráða 18 ára en fá lcyfi til að kaupa á sterkum drykkjum 21 árs. öl og vín mega þeir kaupa 18ára. I Sviþjóð verða mcnn lögráða 18 ára en fá leyf. til kaupa á stcrkum drykkjum 20 ára. í Bandarikjunum fá menn kosningrétt 18 ára. Lög aldur til áfengiskaupa cr mismunandi eftir rikjum. Af 51 riki eru 32 með hærri áfengiskaupaaldur en 18 ár. þar af 24 með 21 árs aldur. Lögaldur til áfengiskaupa er t.d. ári hærri í Washington en Reykjavik. Félag farstöðvareigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — slmi 342007 Skrtf-' stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtudagskvöldum. Vísnakvöid á Hótel Borg: Vísnavinir halda vísnakvöld á Hótel Borg þriðju-* daginn 16. október kl. 20,30. Boðið verður upp á fjöl- þætta tónlist. Gestir kvöldsins eru Sigfús Halldórsson, Guðmundur Guðjónsson og Gunnar Guttormsson, sem syngur Ijóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson. Tveir kvæðamenn kom einnig i beimsókn, þeir Njáll Sigurðsson og Magnús Jóhannsson, sem kveða ýmis sýnishorn af rimnaháttum og visum i léttum dúr. Geetum er velkomið að koma með sitt eigiö efni. Visnakvöldin eru nú orðin mánaðarleg hefð og er rcynt að hafa sem flest svið af sungnum kveðskap. Ath. inngangur er inn um aðaldyr Hótel Borgar. Væntanleg fermingarböm 1980 Þessa dagana hafa siðustu fermingarbörn þessa árs gengið að altarinu og staðfest skirnarheitið. Og nú er verið að kveðja þau böm til fermingarundirbúnings, sem hyggjast gera árið 1980 aö fermingarári sinu. Eiga þau böm rétt á fermingu, sem fasdd em árið 1966. En linum þessum fylgja tilkynningar frá prestum Reykja- víkur-prófastsdæmis um það, hvenær þeir biðja böm- in um að koma til hins fyrsta viðtals. Fermingarundirbúningurinn hefst með fyrsta tíman- um og nota prestar auk kennslubókarinnar nýja testa- mentið (eða Bibliuna), sálmabók og í sumum tilfellum sérstakar vinnubækur. Þá er lögð á það mikil áherzla aö fræðslan sé ekki skilin frá lífæð safnaðarins, þar sem er sunnudagsguðsþjónustan. Fermingin verður þvi aðeins varanleg og grundvallandi fyrir framtíð bamsins, að hún sé tengd söfnuðinum, þar semnáðar- meðul kirkjunnar em höfð um hönd. Leggur kirkjan þvi höfuðáherzlu á það, að fjölskyldan öll sé virk með fermingarbarninu og stuðli þannig að þvi, að það fái sem allra mest út úr fermingarárinu sinu. Tvennt skal tekið fram að lokum um Ieið og væntan- legum fermingarbörnum er beðið blessunar Guðs, en það er i fyrsta lagi, að þau börn, sem eiga að fermast haustið 1980 eiga að koma nú þegar til spurninga, og í öðm lagi, að upplýsingar um sóknarmörk er hægt að fá hjá undirrituðum eða á Hagstofunni. ólafur Skúlason, dómprófastur. Árbæjarprestakall: Væntanleg fermingarbörn i Árbæjarprestakalli á árinu 1980 em beðin að koma i Safnaðarheimili Árbæjarsóknar miðvikudaginn 17. október. Stúlkur komi kl. 18:00 og drengir kl. 18:30 og hafi börnin með sér ritföng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Breiðholtsprestakall: Væntanlega fermingarböm í ölduselsskóla mæti til viðtals í skólanum þriðjudaginn 16. október kl. 5 e.h. og fermingarbörn í Breiðholtsskóla mæti i skólanum föstudaginn 19. október kl. 5 e.h. Sóknarnefnd. Bústaðakirkja: Væntanleg fermingarböm em beðin að koma til við- tals i kirkjunni kl. 6. miðvikudaginn 17. október og hafa meðsér ritföng. Sr. ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Þau börn i Digranessöfnuði sem fermast eiga 1980 (vor og haust) em beðin að koma til innritunar í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 miðvikudaginn 17. október. Börn úr Snælandsskóla komi kl. 4 og böm úr Vighólaskóla kl. 5. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Væntanleg fermingarböm séra Þóris Stcphensen em beðin aö koma til viðtals í Dómkirkjunni nk. fimmtu- dag 18. október kl. 5 síðd. Bömin hafi meðsér ritföng. Væntanleg fermingarbörn sr. Hjalta Guðmundssonar komi föstudaginn 19. október kl. 5 siðd. Fella- og Hólaprestakall: Væntanleg fermingarbörn komi til skráningar i safnaðarheimilið að Keilufelli 1, föstudaginn 19. október milli kl. 5 og 7 síöd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensóskirkja: Væntanleg fermingarbörn komi til viðtals þriðjudag- inn 16. október milli kl. 5 og 6 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Væntanleg fermingarbörn i Hallgrimskirkju komi til viðtals í kirkjunni miðvikudaginn 17. október kl. 6 síðd. Sr. Karl Sigurbjömsson, sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Hóteigskirkja: Fermingarböm í Háteigsprestakalli vorið 1980 komi til viðtals i Háteigskirkju þriöjudaginn 16. október kl. 6 síðd. og hafi með sér ritföng. Prestarnir. Kársnesprestakall: Væntanleg fermingarböm sr. Áma Pálssonar komi til viðtals í Kópavogskirkju miðvikudaginn 17. október milli kl. 5 og 6 síðd. Sóknarprestur. Langholtskirkja: Fermingarbörn, vor og haust 1980, sem ætla aðsækja undirbúningstíma hjá Sig. Hauki Guðjónssyni, mæti til viðtals, í safnaðarheimilinu við Sólheima, föstu- daginn 19. okt. kl. 18:30 (hálfsjö). Sig Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja: Væntanleg fermingarbörn ársins 1980 eru beðin að koma til skráningar i Laugarneskirkju (bakdyr) mið- vikudaginn 17. október kl. 17. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Neskirkja: Vorfermingarbörn Neskirkju árið 1980 eru beðin að mæta i kirkjuna nk. miðvikudag kl. 3 síðd. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavík: Þau fermingarböm, sem fermast eiga nassta vor i Fri- kirkjunni komi til viðtals i kirkjunni fimmtudaginn 18. október kl. 6 siðd. Safnaðarprestur. Óháði söfnuðurinn: Séra Emil Bjömsson biður börn i söfnuöinum sem ætla að fermast hjá honum aö koma til viðtals í kirkj- unni fimmtudaginn 18. október kl. 17.síðdegis. Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra. Afhending trúnaðarbréfs Hinn 4. þ.m. afhenti Páll Ásgeir Tryggvason sendi herra Henryk Joblonski forseta Póllands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Póllandi. Iðntrygging h.f. Hluthafafundur i Iðntryggingu hf. verður haldinn laugardaginn 20. október nk. kl. 14 í fundarsal lðnaðarbanka íslands að Lækjargötu 12; Rcykjavik. Fundarefni: 1. Rcikningar félagsins. 2. Slit félagsins eða sameining við annað félag. 3. Kosning stjórnar og endursRoðenda eða skilanefnd- ar. 4. önnur mál. Vetraráætíun Arnarf lugs BÍLDUDALUR: Þriðjudaga og laugardaga kl. 10.00. BLÖNDUÓS: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10.00, föstudaga og sunnudaga kl. J 7.30. FLATEYRI: Miðvikudaga og föstudaga kl. 12.00, sunnudaga kl. 11.00. HÓLMAVÍK: Mánudaga kl. 12.30, fimmtudaga kl. 10.00. GJÖGUR: Mánudaga kl. 12.30, fimmtudaga kl. 10.00. RIF: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugar- daga kl. 9.30, sunnudaga kl. 15.00. STYKKISHÓLMUR: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 9.30, sunnudaga kl. 15.00. SUÐUREYRI: Miðvikud&ga og föstudaga kl. 12.00, sunnudaga kl. 11.00. SIGLUFJÖRÐUR? Þriðjudaga og laugardga kl. 12.30, fimmtudaga ogsunnudaga kl. 14.30. Hernamsáriu Misjöfn h5,'S!„„ er mannsævin [!• instæA mímiín<*abók Misjöfn er mannsævin Bókaútgáfan örn og örlygur hefur sent á markað þriðja bindi bókaflokksins Hernámsárin. Nefnist bók ' in Misjöfn cr mannsævin. Höfundurinn kallar sig Geir Hansson og er það dulnefni. Á bókarkápu segir að það sem geri þessa bók ein stæða sé efni hennar sem sé svo nýstárlegt af þvi að engiun islenzkur hófundur hefur þorað að taka það fyrir á þann hátt sem þar er gert. Misjöfn er mannsævin er svo átakanleg lifsreynslu saga að venjulegur lesandi fyllist i senn undrun og skclfingu við aðskyggnast meðsögumanni inn i þann heim sem hann lýsir af svo miskunarlausu raunsæi og hreinskilni að fátítt er i þvi dvergþjóðfélagi sem við lifum i. Alburðirnir sem sagt er frá gerðust i Reykjavik og i svcit norðanlands á þriðja og fjórða tug aldarinnar. — Ungur drengur elst upp hjá móður sinni sem er cngin manneskja til þess að sjá fyrir barni á viðkvæmasta skeiði vcgna drykkjuskapar og lauslætis og brennir allar brýr að baki sér með líferni sinu ásamt þvi fólki sem hún hefur mest samskipti við. Stundum vcrður drengnum um megn að horfast i augu við raunveru- leikann og veit ekkert hvcrt hann á að leita — lamaður á sál og líkama. húsnæðislaus, svangur og hræddur. Bókin er filmusett. umbrotin og prentuð i Prent- stofu G. Benediktssonar. Bókband var unnið hjá Arnarfelli hf. en kápu gerði Pétur Halldórsson. Kvenfélag Bústaðasóknar efnir til basars og flóamarkaðar 13. október na»t komandi og á að hafa á boöstólum grænmeti og kökur. Þeir sem vilja láta eitthvað af hendi rakna eru beðnir að hafa samband við Arnbjörgu. simi 33145. Sigurjónu. simi 86989. Soffiu. simi 35900. eða Scsselju.simi 34430. BÍKR gengst fyrir Rally-keppni daganna 20.-21. október. Lciðin sem ekin vcrður cr um 700 km löng. Lagt vcrður af stað frá Hótcl Loftleiðum laugardag 20. okt. og komið i mark sunnudag 21. okt. siðdegis. Hans Kr. Eyjólfsson, gæzlumaður í forsætisráðuneytinu, Rauðalæk 53 í Reykjavík, er 75 ára í dag, mánudaginn 15. okt. Árnað heilla Gefin hafa verið saman i hjónaband af Einari Gislasyni i Filadelfiukirkjunni Inga Hrönn Þorvaldsdóttir og Jóhann- es Ingimarsson. Heimili þeirra er að Gunnarsbraut 32, Reykjavík. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Hliðar Anna Vilborg Einarsdóttir og Árni Bragason. Heimili þeirra er Kagsá Kollegiet, 140 2730 Her- lev, Danmark. Gengið GENGISSKRÁNING V Ferðamanna- NR. 193 - 11. OKTÓBER1979 gjaldoyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala % ‘ Í BandarftcjadoMar ; 382.20 383.00 T 421.30 1 Stsriingspund 828.80 830.50 913.55 1 Kanadadolar 325.55 326.25 358.88 100 Danakar krónur 7327.80 7347.10* 8081.81* 100 Norskar krónur 7732.10 7748.30* 8523.13* . 100 Sasnskar krónur 9133.30 9152.40* 10067.64* »100 Finnsk mörk < 1100 ^Tanskir frankar 10183.15 10205.15* 11225.87* 9135.35 9154.50* 10069.95* t 100 Beig. frankar 1327.10 1329.90* 1462.69* • 100 Svbsn. frankar 23727.30 23777.00* 26154.70* lOOGyNni 19340.15 19380.65* 21318.72* 100 V-Þýzk mörk 21438.80 21483.60* 23631.96* MOOLkur 46.32 48.42* 61.08* 100 Austurr. Sch. 2975.50 2981.70* 3279.87* 100 Escudos 770.60 772.30* 849.53* 100 Pasatar 578.45 579.85* 637.62* _._j L J Sérstök dráttarróttindi. . J. ' ’ 169.23 169.58 186.54 497.67 498.71* -BnyUng frá •tðu.tó ikránlngu.''. JSImavarí vagna gángisskiihlnga 221 tOj

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.