Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. 31 Vantar góðan starfsmann. Gúmmísteypa Þ. Kristjánssonar, Súöar- vogi 20. Simi 36795, heimasími 34677. Starfskraftar óskast á veitingastofu, matráðskona, stúlka 1 afleysingar og ábyggileg og hraust kona eöa stúlka á næturvakt. Uppl. i síma' 81369 eftir kl. 6. Húshjálp óskast. Húshjálp óskast nú þegar ca 25 tíma á viku erum i Hlíðunum. Uppl. í síma 19904. Óskum að ráða vanan mann á hjólbarðaverkstæði. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 15508 frá kl. 8 til 6. Háseta vantar á linubát frá Grindavik, góð kjör. Uppl. í síma 92-8234. I Atvinna óskast i Handlagin fullorðin hjón óska eftir að taka að sér einhvers- konar handverk. Viljum jafnvel kaupa lítið iðnfyrirtæki. Eftirlitsstarf kæmi líka til greina. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Handverk 254”. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu (með samning í huga). Uppl. í sima 44840. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, hefur stúdentspróf, margt kemur til greina. Sími 32020. Tveir blankir nemar óska eftir ræstingastarfi nokkra daga vikunnar, seinni part dags eða á kvöldin, helgarvinna kemur ekki til greina. önnur störf koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—426 Innrömmun Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- Laufásvegi 58, simi 15930. Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt- ana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátiðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa, ávallt i fararbroddi, simar 50513, Óskar (einkum á morgnana). og 51560, Fjóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir” og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upp- lýsinga- og pantanasími 51011. Kennsla ^ Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss á tréskurðarnámskeiði nóvember — desember. Hannes Flosa- son, símar 23911 og 21396. Guilarmband tapaðist í Reykjavík síðastliðinn föstudag, erfða- gripur. Finnandi vinsamlegast hafi samband við auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. H-357 Ýmislegt Leikfélag Kópavogs óskar eftir áhugafólki um leiklist til að starfa með félaginu i vetur. Meðlimir LK og aðrir sem áhuga kynnu að hafa eru beðnir að hafa samband við ögmund í síma 42083 frá kl. 18 til 20 næstu kvöld. I Einkamál D Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tíma í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Kona óskar eftir að kynnast manni með fjárhagslega aðstoð í huga. Tilboð, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist til augld. DB merkt „Fjárhagsaðstoð 371”. 36 ára reglusamur og barngóður maður óskar aö kynnast konu á svipuðu reki sem vin og félaga. Tilboð merkt „Gagnkvæm kynni” sendist DB fyrir 21. okt. nk. Þjónusta B Úrbeiningar. Úrbeiningar. Tökum og úrbeinum allt kjöt eftir yðar óskum. Uppl. i síma 53716 og 74164. Geymið auglýsinguna. Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringiðisíma 22215. Geflð hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu úti og inni. Uppl. í símum 20715 og 36946. Málarameistarar. Halló! Halló! Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full- kominn frágangur í frystikistuna. Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið auglýsinguna). Uppl. í síma 53673. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann í opnanleg fög *og hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i síma 92-3716. Tek að mér að úrbeina kjöt. Uppl. í sima 37746 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Veizlur — úrbeiningar. Tek að mér að útbúa heit og köld borð fyrir veizlur og mannfagnaði, einnig úr- beiningar á stórgripakjöti. Hakka og pakka og geri klárt í frystikistuna. Uppl. í sima 31494 allan daginn. Fyllingarefni-gróðurmold. Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurrrlold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Kambur, Hafnarbraut 10, Kóp.. simi 43922. Heimasími 81793 og 40086. Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum, einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns- son pípulagningameistari. Nýbólstrun Ármúla 38, sími 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. í Hreingerníngar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með _há- 'þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð mær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem , er og hvenær sem er. Fagmaður i hverju starfi. Sími 35797. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Smávélaviögerðir. Gerum við smámótora, tvígengis og fjórgengis, og skellinöðrur, vönduð vinna. Montesa umboðið Þingholts- strætió, sími 16900. Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjama i síma 77035. Ath. nýtt simanúmer. t'eppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar í síma 50678. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. t -> ökukennsla Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaðer. Uppl. í sima 76118 eftir kl. 17.^ Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggiltur ökukennari. Ökukennsla-æflngatlmar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari.simi 71639. Ökukennsla, xflngatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. fKenni á Datsun 180 B ' lárg. 78. Mjög lipur og þægilegur blif Nokkrir neméndur geta byrjað strax: Kenni allan daginn. alla daga og veiti 'kólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður jfiislason. ökukennari.simi 75224. Ökukennsla — æflngatimar — bifhjóiapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æflngatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Okukennsla-enduriíæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta (saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022^ Halldór Jónsson, ökukennari, simí 32943. -H—205i, Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Okuskóii og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 77704. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nem- endafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað, sá sem verður í hundraðasta sætinu dettur aídeilis i lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennslu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- andi verð er kr. 59.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. SigurðurGíslason, sími 75224. lÖkukennsla, æflngatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nýir nemeudur geta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar — Hæfnisvottoró. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla, æflngatimar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Halffriður Slefánsdóttir, simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.