Dagblaðið - 04.02.1980, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1980.
13
lízkan:
Fjöður
ognælur
/ gömlu
húfuna
Tízkan:
Felld pils aftur
Felld (plíseruð) pils teljast til þessa
svokallaða sígilda klæðnaðar sem
alltaf er i tízku. öðru hverju skjóta
þau upp kollinum og þá eru allir í
þeim. Þess á milli eru þau í lægð en
aldrei hverfa þau alveg.
Nú eru felld (plíseruð) pils kannski
ekki mest i tizku en ef þú klæðir þig
rétt geta þau orðið það. Nú eru tízku-
sérfræðingar mjög hagsýnir. Þeir
segja að eigir þú gamalt fellt pils, lag-
lega peysu, belti, klút og þykkar
sokkabuxur sértu klædd að þeirr
smekk.
Eins og sést á meðfylgjandi myni
eru stúlkurnar mjög smekkleg
klæddar þrátt fyrir að fötin eru ekk
ný. Það skiptir engu máli hvaða efn
er i pilsinu, né hvaða litur, bara að þi
eigir eitthvað sem passar vel við. Vii
þennan klæðnað er mælt með flat
botnuðum skóm. Tilvalinn klæðn
aður i skólann, vinnuna eða í sauma
klúbbinn. - FX/I
Heimaprjónuö srð peysa
Nú í vetrarkuldanum er gott að
eiga hlýja, þykka og síða peysu.
Slíkar peysur eru frekar dýrar úr búð.
Það tekur hins vegar ekki nema
nokkur kvöld að prjóna svona peysu.
Þar með fæst skemmtileg vinna
nokkur kvöld, auk þess sem hægt er
að spara sér mikirin pening.
í peysuna á að nota mjög gróft
garn og stóra prjóna. Siðan getur
hver og einn notað hugmyndaflugið.
Peysan getur verið einlit, útprjónuð,
eða hvernig sem er. Hér með er hug-
myndinni komið á framfæri.
- ELA
Þegar talað er um skraut og vetrar-
kulda þá má ekki gleyma höfuðfat-
inu. Hattar eru mjög vinsælir nú þó
ekki séu þeir áberandi hér á götum
borgarinnar. Húfur eru þó mikið
notaðar daglega á þessum tíma. Ef
þú ert orðin leið á gömlu húfunni
getur þú sett i hana spennu, nælu eða
fjöður og hún verður sem ný.
- ELA
Hver er Jimmy Cart-
er? Hver er grund-
völlur frama hans? -
Jimmy Carter brauzt
til valda og frama á
undraverðan hátt.
Sigurganga hans á
sér engan líka.
Sigurganga Jimmy
Carter er rituð af
tveim bandarískum
blaðamönnum, pulitz-
erverðlaunahafa og
fyrrverandi rit-
sg'órnarfulttrúa hjá
New York Times. -
Raunsæ og umfram
altt sönn bók.
BOKIN
SIGURGANGA
JIMMY
CARTER
Howard Norton
og Bob Slosser
Fæst nú um land allt á
blaða- og bóksölustöðum
•
Útgáfufélagið Aron
Drerfingarsími
52718
Neyðarfýsingartækin ásamt
rafgeymum eru komin aftur.
Pantanir óskast sóttar.
Rafgeymaverksmiðjan
PÓLAR H.F.
Einhqjti 6, sími 18401.
akast i eftirtaldar btfroiðii er verfla til sýnis þrifljudaginn 5. febrú-
ar 1980 kl. 13—16 i porti bak vifl skrifstofu vora að Borgartúni 7:
Chevrolet Nova fólksbifreið.....................árg. 1977
Ford Escort fólksbifreið......................... — 1973
Ford Escort fólksbifreið......................... — 1973
Chevrolet Suburban 4x4.......................... — 1975
Chevrolet Suburban 4x4........................... — 1974
Chevrolet Suburban 4 x 4....................... — 1973
Chevy Van sendiferðabifreið...................... — 1974
Chevy Van sendiferðabifreið...................... — 1974
Chevy Van sendiferðabifreið...................... — 1973
UAZ 452 torfærubifreið........................... — 1972
UAZ 452 disil torfærubifreið..................... — 1969,
GMC station 4x4.................................. — 1972
Ford Transit sendiferðabifreið................... — 1973
FordEscortfólksbifr.,skemmdeftirveltu.......... — 1978
Chevrolet Malibu Classic, skemmd eftir árekstur — 1978
Peugeot 404 fólksbifreið....................... — 1969
International Scout torfærubifreið............. — 1974
Ford Bronco torfærubifreið....................... — 1975
Ford Bronco torfærubifreið....................... — 1974
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1974
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1973
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1973
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreið.......,........... — 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreið..................... — 1972
Land Rover bensin, lengri gerð................... — 1972
Land Rover dísil................................. — 1974
Land Rover bensin................................ — 1973
Land Rover bensín................................ — 1971
Land Rover bensín................................ — 1965
Mercedes Benz sendiferðabifreið.................. — 1967
Sno-Trick vélsleði, ógangfær
Járnavagn
Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Siglufiröi:
Dodge Weapon torfærubifreið.....................árg. 1953
Til sýnis á athafnasvæði Pósts og síma, Jörfa:
Volvo vörubifreið m/10 manna húsi..............árg. 1961
Til sýnis á athafnasvæði RARIK, Súðarvogi:
Reo Studebaker m/staurabor......................árg. 1952
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins, véladeild:
Festivagn til vélaflutninga.
Tilboflin verfla opnufl sama dag kl. 16.30 afl viflstöddum bjóflend-
um.
Róttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006