Dagblaðið - 04.02.1980, Page 30

Dagblaðið - 04.02.1980, Page 30
30 fá»,, Komdu með til Ibize Bráðskcmmtilcg og djðrf ný gamanmynd. íslenzkur texti Olivia Pascal Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14ára. SMIOJUVEO11, KÓP. SÍMI 43500 (lHwgibinlLiMtiiÍM Skólavændis stúlkan MQlíbU Nv djörf amerísk mynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan lóára. Íslenzkurtextí. LAUGARÁS B I O Simi 32075 glímukappans Ný, hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Lee Cunulito og Armund Assante. Höfundur handrits og Ieikstjóri: Sylvcster Stullone. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. hafnarbió Sfcni 16444 Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- timann, íþróttakeppnir, prakkarastrik, og annað sem tilheyrir hinum glöðu æsku- árum. Scott Jacoby, Deborah Benson Leikstjóri: - Joseph Ruben íslenzkur texti Sýndkl.5,7, 9og 11. Síðasta sumarið (Last Summer) Amerísk litmynd sem fjallar um unglinga og þegar leiku þeirra verður að alvöru. Leikstjóri: Frank Perry. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14ára. SÍMI 18930 Kjarnleiðsla til Kína Heimsfræg ný, amerisk stór- mynd i litum, um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar. Leikstjóri: Jumes Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk fyrstu vcrðlaun á Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HækkaA verð. Tvímælalaust ein af beztu gamanmyndum siðarí ára. *Hér fer Dragúla greifi á kost- um, skreppur í diskó og hittir draumadísina sina. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5,7og9. Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5,7og9 sunnudag. Sama verð á öllum sýningum. TÓNABÍÓ Sími 31182 Forthetirsttime ini2years. MAJOfí RCADíHtfAWARDS BEST PICTURE Gaukshreiðrið (One Flew Over The Cuckoo’s Nesl) Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa margföldu óskarsverðlaunamynd. 'Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutvcrk: Jack Nicholson Louice Fletcher. Bönnuð innan lóára. , Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. sæmrbIP _ ' Sfmi 501 84 Hvað varð um Roofrænku? Hörkuspennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavík (neðan við Hótel Holt). Símar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar kvikmyndir: ALÞINGIAÐ TJALDABAKI & SJÖTTA ZETA (menntaskólalif í MR vetur- urinn í 963-4) eftír Vilhjálm Knudsen og ELDUR ( HEIMAEY eftir Vilhjálm og ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00. Kvkmyndirnar Heklugosið 1947-8, Heklugosið 1970 og Þórbergur Þóröarson eru sýndar á laugardögum kl. 17.00. Kvikmyndimar Eldur i Heimaey, Heyrið vella, Sveitin milli sanda, Kraflai (kaflar) og Surtur fer sunnan eru sýndar á hverjum laugar- degikl. 19.00 meðenskutali. Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskaö er, úrsafniokkar. HIISTURBÆJAHKIII iSbn LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd í litum um islenzk örlög á árunum fyrir stríð. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1980. EGN Q 19 OOO 1 Kvfltmynda- hðtíð 1980 Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh- Jacobsen — Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hans Hansen. Hreinskilin og nærfærin lýs- ing á fyrstu ást unglinga í skólaferð. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 15.00, 17.00 og 19.00. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri: Ame Sucksdorff — Svíþjóð 1967. Áhrifarík og skemmtileg saga af samfélagi munaðarlausra krakka í Rio de Janeiro sem reyna aö standa á eigin fótum i harðri lífsbaráttu. Ísienzkur skýringartexti lesinn með. Sýndkl. 15.05 og 17.05. Uppreisnar- maðurinn Jurko Stjórnandi: Vlktor Kubal — Tékkóslóvakia 1976. Fyndin og spennandi teikni- mynd um ævintýri hetjunnar Jurko sem var eins konar Hrói höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fullorðna. Sýndkl. 15.10. Eplaleikur Leikstjóri Vera Chitllova Tékkóslóvakía 1976. Vera Chitilova var ein af upp- hafsmönnum nýju bylgjunnar í Tékkóslóvakíu og varð heimsþekkt fyrir myndina Baldursbrár sem sýnd hefur verið í Fjalakettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæðing- arheimili og lýsir af tékk- neskri kímni ástarsambandi fæðingalæknis og Ijósmóður. Sýnd kl. 15.05, 17.05, 19.05, 21.05 og 23.05. Marmara- maðurinn Leikstjóri: AndrzeJ Wajda — Pólland 1977. Ung stúlka tekur fyrir sem lokðverkefni l kvikmyndaleik- stjórn viðfangsefni frá Stalinstímanum. Hún grefur ýniislegt upp, en mætir and- stöðu yfirvalda. Myndin hefur vakið hárðar pólitískar deilur, en er af mörgum talin eitt helzta afrek Wajda. Sýndkl. 18.10 og 21.10. Hrafninn Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976. Persónuleg og dulmögnuð mynd um bernskuminningar stúlkunnar önnu. Veruleiki og imyndun blandast saman. Anna telur sér trú um að hún hafi drepið föður sinn til aö hegna honum fyrir ótryggð við móður hennar. Eða drap hún hann i raun og veru? Meðal leikenda: Geraldine Chaplin, Ana Torrent. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. IMíu mánuðir Leikstjóri: Marta Meszaros Ungverjaland 1976. Meszaros lýsir af næmum skilningi og á eftirminnilegan hátt tilfinningum ungrar • stúlku og samskiptum hennar við elskhuga sinn sem jafn- framt verður að baráttu fyrir persónulegu sjálfstæði henn- ar. Myndin hlaut verðlaut gagnrýnenda í Cannes 1977. Sýndkl. 21.00 og 23.00. 79 af stöðinni Sýnd kL‘15.00,17.00, 19.00, 21.00 og 23.00. Aðgöngumiðasalan i Regn- boganum er opin daglega frá kl. 13. TIL HAMINGJU... . . . með 6 ára afmælið. Ari minn. Verlu nú dug- legur að hætla ... þú veizl, svo að þú komist i skólann bráðum. Kalli, Margrél og Alli þór. . . . með bílprófið, Þórir minn. Passaðu þig aó missa ekki sjálfsálitið, það færi þérilla. Vordís, Laufey, Sigurlín og Steina. . . . með 6 ára afmælifl 25. janúar, Ari minn. Mamma, Reynir, Alda, amma og afi i Sandgerði. . . með 15 árin, elsku Sabba min. Bjarla framlíð. Indíana og Laufey Birna. . . . með daginn 28 janúar, Hanna mín. Loks- inserlu orðin lóára. Eygló og Hafalda. l§ p . . . með þennan mikla, aldur, 18 ár, 29. janúar, Gunna mín. Krilli, Lobbi og íluborg. . . . með daginn 3. febrú- ar, Emmi minn. Gerður og Dagný. . . . með daginn, 10 ára skírteinið, bílinn og beygl- una! Alll er einu sinni fyrsl. Flensurnar. . . . með 19 ára afmælið, Hilmar. Láltu nú eilthvað ganga í lífsspursmálun- um. „Þærbíöa”. Systur, mágar og frænd- syslkini á Egilsstöðum. . . með 5 árá afmælið, tagnheiður Jóna. Allir heima á Breiðvangi 8. . . . með 4 ára afmælið 3. febrúar, Sylvia Sigurbjörg mín. Pabbi, mammaog Ármey Guðný. . . . með afmælisdaginn 29. janúar, elsku Eygló og Dóri. Mamma, pabbi, Sæunn og Kiddi. . . . með 6 ára afmælið 3. febrúar, elsku Sara. Von- um að framtennurnar fari að láta sjá sig. Ástar- kveðjur. Mamma og pabbi. . . . með tvítugsafmælifl ' 2. febrúar, Gísli minn. " Punkarar og Þróttarar. Athugið, að kveðjur þurfa að berast til DB í það minnsta þrem dög- um fyrir þann dag sem þær eiga að birtast í biaðinu. Einnig þarf að fylgja nafn og heimilis- fang sendanda og fullt nafn þess sem kveðjuna á að fá. Mánudagur 4. febrúar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans og dægurlög og Iðg leikin á ýtriis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (25). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur Ijögur Islenzk tónverk: ,Jón Arason”, forleik eftir Karl O. Runólfsson, — „Epiafion”, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal, — Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson — og Fiðlukonsert eftir Leif Þórar- insson. Einleikarar: Robert Aitken og Einar Sveinbjömsson. Hljómsveitarstjórar: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. 17.20 Framhaklsleikrit barna og unglinga: „Andrée leióanRurinn” eftir Lars Broling; — fyrsti þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson, — og fiytur hann formálsorð. Leikendur: Jón Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson, Hákon Waage, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Gunn arsson, Baldvin Halldórsson, Flosi Ólafsson, Aðalsteinn Bergdal, Karl Guðmundsson, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason og Ragnheiöur Þórhallsdóttir. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason fyrrum yfirkennari flytur þáttinn. 19.40 Ura daglnn og veglnn. Magnús ólafsson á Sveinsstöðum talar. 20.00 Vló, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar- menn: Jórunn Siguröardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Lestur Passlusálma hefst. Lesari: Ámi Kristjánsson. 22.40 „Appelsfnur”, sraásaga eftir Steingrim Sigurósson. Höfundur les. 23.00 Verkln sýna merkin. Dr. Ketili Ingólfsson stjórnar þætti meðklasslskri tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréuir. 7.10 UikBmi.7.20B*n. 7.25 MorgunpAsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 VeSurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Túnlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sðgunni „Veröldin er fuli af vinum” eftir Ingrid Sjðstrand (12). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Aður fjrrr á árunum”. Ágústa Bjðms- dóttirsér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigUngar. Umsjúnar- maður: Jónas Haraldsson. Fjallað um svart- ollubrey tingar og viðhald véla. 11.15 Morguntónlelkar. Mánudagur 4. f ebrúar 20.00 Fréttlr og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múrain-álfamir. Tlundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision). 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.15 Sögusagnir úr skóginum. Breskt sjónvarpsleikrit. byggt á skáldsögu eftir Thomas Heneally. Leikstjóri Brian Gibson. Aðaihlutverk Hugh Burden, John Shrapnel, Michael Jayston, Vemon Dobtcheff og Ronald Hines. Hinn II. nóvember 1918 var undirritaöur vopnahléssamningur I járn- brautarvagni einum i Frakklandi og þar mcð var bundinn endi á fyrri heimsstyrjöld. Leikurinn lýsir þessum sögulega viöburði. Þýðandi RannveigTryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.