Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.09.1980, Qupperneq 1

Dagblaðið - 23.09.1980, Qupperneq 1
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. Þrír fórust i flugslysi í Smjörfjöllum: Vélin fíaug inn í þver- hníptan klettavegginn — flakið fannstí morgun í miklum bratta — erfitt um vik á slysstað Klukkan 6.34 i morgun sá flugvél frá Egilsstöftum flak Islander-flug- vélar Flugfélags Auslurlands, sem saknað var um þrjúleytið í gær og l.eitin i nótt var miklum erfiðleik- tini hundin. l.eitarflokkar fóru bæði frá Vopnafirði og af Héraði og höfðu snjóbila og fleiri tæki. En yfirferðin var ólvsanlegum erfiðleikum háð. Tækin sátu föst í aur og slydda og belgnryrkur byrgðu allt útsýni. í birl- ingu konr i Ijós að leilarflokkarhefðu aldrei farið að slysstaðnunr i myrkri. Flugvélin var á leið frá Bakkalirði til Egilsstaða er hennar var saknað. leitarflokkar leituðu að i alla nótt í Smjörfjöllum milli Vopnafjarðar og Héraðs. Kl. 7.33 eygðu leitarflokkar á jörðu flakið þar sem það lá i kletta- Átli hún að lenda á Egilsstöðunr kl. 14.50 en þegar hún var ekki konrin klukkan þrjú var lekið að svipast unr eflir henni. Nokkru siðar Ireyrðt flugvél I.and- helgisgæzlunnar í neyðarsendi og lókst að miða hann allnákvænrlega út. Reyndist neyðarkallið konra frá Snrjörfjöllunr og vera i 40,3 knr Ijar- lægð frá nriðunarvitanum á Egils- slöðunr. belti og harðfenni unr 30—40 melra frá bjargbrún suðaustur af Þrælu- tungu sem er vestan í Smjörl jöllum Flugvélin hefur skollið elsl i Þessi staðsetning al'nrarkaði leitina við nrjög lítið svæði, en Irins vegar var margra linra ganga að þessu svæði og yfirferðin ákaflega erl'ið. Veður var golt á Austurlandi siðdegis i gær, logn á Vopnafirði og lygnt á Egilsstöðunr en sunnanátl til Ijalla. Fjöll voru skýjunr hulin. Til- gáta er að veðurskilyrðin Irafi skapað niðurstreymi norðan Snrjörfjalla. Þetta er tilgáta ein og biður rann- sóknar. Snrjörfjöllunr senr eru 1251 iii há 1 iggur llakið nú í unr I2(X) inelra Iræð. Virðist senr flugvélin hafi skoll- ið á l'ullri ferð inn í snjóskafl undir klettabeltinu og runnið'þar nokkuð niður. en siðan stöðvazt á nokkurri fyrirstöðu. I eitarmönnum tókst að koniasl að llakinu neðan frá kl. 8.20 í morgun. Þá kotn i Ijós að farþegarnir tveir og liiignraðurinn voru látnir og alll benli IiI að þeir hefðu látizt sanr- slundis. Flugmaðurinn, Einar Björg- vinsson, var unr þritugl, lælur el'tir sig konu og þrjú börn. Farþegarnir voru Hrafn Hermannsson frá Vopna- firði, 17 ára nemi í Menntaskólanum á Egilsstöðum, og Friðrik Skúlason. 22ára, fráFelli, I.anganesströnd. - ASt./ÓV Þvrla varnarliðsins fór í fylgd með Herkulesvél af Keflavikurvelli lil I giIsstaða i nótl. Í nrorgun var þyrlan konrin upp í Snrjörfjöll og var lent þar i unr háll's annars kílómetra vega- lengd Irá flaki Islandervélarinnar. I lugmálastjórn stjórnaði í nótt og í morgun allri leil að flugvélarflakinu og sá Valdimar Ólafsson yfirflug- unrferðarsljóri unr þann þátt. -A.St./ÓV. Á korlinn sésl yfirlil yfir slysstaö og fliigleirt vélarinnar. Raurti krossinn sýnir slysslartinn i Sinjiirf'jölliim i 1200 metra hært. Björgunarsveilir liigrtii upp frá Vopnafirrti og Egils- störtum, sem einnig sjást á korlinu. leikning ,IK. Engin kennsla í menntaskólanum Kennsla fellur niður í Menntaskólan- um á Egilsstöðum i dag vegna frá- falls Hrafns Hernrannssonar, sem þar var nenri. Hann var einn þriggja unera manna sem fórtisi i fiugslysinu i Smjöi fjöllum i gier . -ÓV. Erfið leit stórra björgunarsveita í nótt: SLYDDA 0G BELGMYRKUR TÖFÐU LEITARFLOKKANA Flugmennirnir sem fundu flakið í morgun: „HEFUR LENT í BERGINU 20 M FRÁ BRÚNINNI” — Flakið stöðvaðist á klettasyllu 20 m neðar ,,Það mátti glögglega sjá það að Isiander-vélin sem fórsl i gær hefur leni i snarbröttu bergi Smjörfjalla um 20 metra frá efstu brún. Þaðan hefur vélin runnið um 20 metra niður harð- fennið sem klettabeltið þekur núna og hefur staðnæmzt á kleltasyllu um 40 metra frá brúninni.” Þannig lýsti Benedikt Snædal flug- maður hjá Flugfélagi Austurlands aðstæðum er hann og Kolbeinn Ara- son flugmaður fundu flak vélarinnar sem fórst. ,,Flakið er vestan i öðrunr efsta tindi Smjörfjalla, suðaustur af Þrætutungu. Okkur sýndist ómögu- legt að leilarmenn kæmusl að flakinu fótgangandi þvi þarna, er 70° halli, en það reyndist þó unnt," sagði Benedikt. ,,Þegar við vorum þarna yfir voru leitarflokkar Vopnfirðinga næslir slysstaðnum en þyrla varnarliðsins kom þegar og lenti i um hálfs annars km fjarlægð. Herkulesvélin frá varnarliðinu sveimaði þá yfir slaðn- um. Ég gæti trúað að Bandarikja- mennirnir hafi þvi orðið fyrstir á slysstaðinn en vera má að þeir hafi haft samflot við Vopnfirðingana,” sagði Benedikl. -A.St. Smjörfjöllin, þar sem flugslvsið varð i gær, séð frá Vopnafirði. Ljósm. - Mats.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.